Vísir - 30.06.1978, Side 25

Vísir - 30.06.1978, Side 25
i dag er föstudagur 30. júni 1978/ I8l.dagur ársins. Ardegisflóð er kl. 02.29, síðdegisflóð kl. 15.04. APOTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 30. júní — 6. júlí veröur i Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Þvi að orö krossins er heimska þeim er glat- ast.enosssem hólpnir verðum, er það kraft- ur Guðs. 1. Kor. 1.18. NEYÐARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i Hornafirðilög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slckkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög-' reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvík. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Það bætir ekkert úr heimskunni þótt hún sé öskruð upp. —Spurgeon. Hvltur leikur og vinn- ur. I K« 1 ttt II * 1. A A 1 t a & Hvitur: Sikorsky Svartur: N.N. Gleiwitz 1934. 1. Rf5! 2. Rh6+ 3. Df6! Bxel Khs Gefið ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222._ Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slvsavarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Haf narf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og ivfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 1T rt8r' Vatnsveituhilarir simi 85477. Siinabilanir simi 05. Rafinagnsbilanir: 18230 - Rafmagnsveita .ReykjavTkur. YMISLEGT Norðurpólsf lug 14. júli. Bráðum uppselt. Sumarlevfisferðir Hornstrandir, 7.-15. júli og 14.-22. júli. Dvalið i Horn- vik. Gönguferðir við allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hælavikurbjarg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Grænland i júli og ágúst. Færeyjar i ágúst. Noregur i ágúst. Uppl. og farseðlar á skrif- st., Lækjarg. 6a, simi 14606. Ath. Miðvikudagsferðir i Þórsmörk, hefjast frá og með 6. júli. Siðustu göngu- ferðirnar á Vifiisfell um helgina. Ferð á sögustaði i Borgarfirði á sunnudag. Nánar auglýst siöar. Sumarleyfisferðir: 3.-8. júli. Esjufjöll — Breiðamerkurjökull. Gengiö eftir jöklinum til Esjufjalla og dvalið þar i tvo daga. óvenjuleg og áhugaverð ferö. .Gisting i húsi. FararstjórirGuðjón Halldórsson C) Gönguferð frá Furufirði til Hornvikur með allan út- búnað. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt verður fyrir Horn til Furufjarðar i fyrri ferðinni* 8.-16. júli. Hornstrandir. Gönguferðir við allra hæfi. Gist i tjöldum. A> Dvöl f Aðalvik. Farar- stjóri: Bjarni Veturliðason. B) Dvöl i Hornvik Farar- stjóri: Trvggvi Halldórs- son. 15.-23. júlf. Kverk- fjöll-Hvannalindir. Gisting i húsum. 19. -25. júli. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjölur. Gisting i húsum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Sumarferð Óháöa safnaö- arins sunnudaginn 2. júli n.k. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis og ekið austur i Þjórsárdal með viðkomu á ymsum stöðum. Upplýs- ingar og farmiöasala i Kirkjubæ fimmtudag og föstudag kl. 5-8 og laugar- dág kl. 1-3 siðdegis Simi 10999. Það er hræðilegt að maður skuli þurfa að eyöa 1/7 af lífi sinu I mánudaga. Tómatsúpa meðappelsínu Uppskriftin er fyrir 4. 1 kg þroskaöir tómatar 1 laukur 1 gulrót rifið hýði af 1/2 sitrónu 1 lárviöarlauf 4 heil piparkorn 2 1/2 dl soð 30 g smjörllki 3 msk. hveiti 1 appelsina salt pipar sykur 1 1/4 dl rjómi Skolið tómatana, skerið I bita og leggið í pott. Smá- saxið laukinn. Afhýðiö gulrótina og skerið í sneið- ar. Setjið þetta út i pottinn, ásamt rifnu sltrónuhýði, lárviðarlaufi og piparkorn- um. Heilið soðinu út i. látið sjóða, I u.þ.b. 30 min. Merj- ið súpuna gegnum sigti, bætið vatni í þar til súpan er 1 lítri. Hitið smjörlikiö i potti, bætið hveitinu i þykkið smám saman meö tómat- súpunni. Pressið safann úr hálfri appeisinunni. Skerið afganginn i litla bita. Bragðbætið með örl. salti og sykri. Látið súpuna sjóöa i u.þ.b. 5 minútur. Stifþeytið rjómann, setjið hann síðast i heita súpuna. Umsjón: Þórunn L Jónatansdóttir Sunnud. 2/7 Kl. 10.30 Hengill — Skeggi (803m) Kl. 13 Hengladalir. heitur lækur. ölkelda, létt ganga. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl. bensinsölu. Norðurpólsflug 14. júlí. Bráöum uppselt. Einstakt tækifæri. Sumarlevfisferðir Hornstrandir — Hornvik 7.-15. júli Fararstj. Jón I. Bjarnason. llornstrandir — Hornvik i 14.-22. júli. Fararstj. Bjarni Veturliðason. Grænland6.-13. júli. Farar- stj. Kristján M. Baldurs- son. Kverkfjöll 21. -30. júli Ódýrasta sumarleyfisferð- in er vikudvö! i Þórsmörk. Uppl. ogfarseðlar áskrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. — ttivist. Húllum-hæ um helgina. Fjöllistaflokkurinn White Heat. Halli og Laddi, hljóinsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Egilsbúð. Nes- kaupstað, föstudagskvöld. Valaskjálf Egilsstöðum laugardagskvöld, Raufar- höfn sunnudagskvöld. Barnasýning Raufarhöfn sunnudag. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og BÓkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti. Blómabúðinni Lilju. Laugarásvegi og í skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. M inninga rsp jöld Óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stööum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Minningarkort Fé_lags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A’ skrifstofunni I TraðaF^ kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturvef’i, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúö Keflavlk- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.' 14017, Þóru s. 17052, Agli S. 5223^, Minningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Digranesvegi 9, Minningarkort llknar- sjóðs Aslaugar K.P.Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðil- um: Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Digranesvegi 10, Versluninni Hlif, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Álfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Digranesvegi 9, Geng ' 29. júnl o. ir, kl. 12 Kaup: Sala 259.80 260.40 481.70 482.90 230.90 231.40 4604.10 4614.80 4810.20 4821.30 5670.60 5683.70 6101.50 6015.50 5739.50 5752.80 793.80 795.60 13.939.30 13.971.50 11.617.90 11.644.70 12.497.90 12.526.80 30.35 30.42 1734.30 1738.30 567.50 568.80 329.50 330.30 126.32 126.61. jorn Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. júll o llralunnn 'l l. mars —20. april Þú gerir einhverjum mikinn greiöa og end- urgjaldiö kemur þér ánægjulega á óvart. Reyndu að komast fyrir vandamálin áður en þau vaxa þér yfir höf uö. N autift 2l__ypril*2l. mai Tilfinningalegt álag er of mikið, reyndu að létta á vinnu og taka hlutina ekki of nærri þér. Krakkarnir eru eittlnað að bralla og betra að liafa auga með þeim. I \ iburarnir 22. mai—21: júni Kjórðungstunglið liefur áhrif á fjöl- skyldulffiö. Hlúðu að heimilinu og fjölskyld- unni. l.áttu ekki reka á reiðanum Forðastu allar áhættur. K rahhinn 21. juni—22. jull Vertu varkári viðræð- um við aðraogreyndu að festast ekki um of i smáatriðum. Sýndu nágrönnum þinum til- litssemi. I.junih 24. juli—22. átfust Alirif fjóröungstungsl- ins gerbreyta þeirri mynd sem þú hefur gert þér unt ástand peningantálanna hjá þér. 0 M *•> jan 2 I. anust—22. scpt. Aðdráttarafl þitt á hitt kvnið er ótrúlega mik- ið og þú stofnar til sambands sem annað hvort er mjög innilegt eða alveg fáranlegt. r % Vogin 24. sept. —23 ok' Þaöverftur eitthvaö til aöergja þig eða valda þér litilshátta áhvggj- um. Gerðu ekki úl- falda úr mýflugu, þótt á móti blási. Lyftu þér upp I kvöld. Drekinn 24. nkt.—22. nóv Kyrri hluta dagsins kemur upp vandamál varðandi vin þinn eða ættingja.Vertu ekki of nærgöngul i aðfinnsl- um þinum við aðra Vertu sannsögull. Bogmafturir.n 23. nóv.—21. Jes. Það er full ástæða til að endurmeta allt er viðkemur starfi og námi. Reyndu að fylgjast með öllum nýjungum á þfnu starfssviði. Steingeitin 22. des.—20 jan. Sjálfbyrgingsháttur er ekki fallinn til frama, athugaður hvort sann- færing þin er á rökum reist. Vatnsberinn 7^1 21.—19. íebr Þú kemst að farsælu samkomulagi hvað snertir fjármál eða samninga af öðru tagi. Fiskarnir 20. íebr.—20. mars Kjórðungstunglið varpar nýju ljósi á vandamál sem þú átt við að gllma I hjóna- handinu eða ástasam- bandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.