Vísir - 30.06.1978, Page 26
76
Föstudaeur 30. iúni 1978
vism
Athugasemd
— frá Jóni Armanni
Héðinssyni, vegna Sandkorns
Jón Ármann Héðinsson
Jón Armann Héöinsson baö
Vísi fvrir eftirfarandi greinar-
gerö vegna Sandkorns i gær
(miövikudag) þar sem fjallaö
var um deilur hans viö flokks-
stjórn Alþýöuflokksins.
Eins og kunnugt var bauö ég
mig aöeins fram i fyrsta sæti i
prófkjörinu 10. október 1977. Ég
náöi ekki fyrsta sæti og taldi þá
aö þriöja til tiunda sæti sem
ekki var kosiö um yröi aö
skipast samkvæmt ákvöröun
kjördæmaþings.
A fundi i janúarbyrjun i kjör-
dæmaráöi sagði ég orðrétt: „Ég
tel Gunnlaug Stefánsson eiga
siðferðilegan rétt á þriðja sæti
og mun aðeins skipa það sæti
sjálfur með góðri samstöðu um
þaö.”
Fljótlega varð vart við mikla
flokkadrætti af hálfu suður-
nesjamanna gagnvart hafn-
firðingum, til stuðnings Gunn-
laugi. Ég tilkynnti þá að ég
mundi ekki slást hvorki viö
Gunnlaug né Ölaf Björnsson, en
legði áherslu á að samstaða
næðist um skipan listans.
A fundi i kjördæmaráðinu þar
sem mættir voru niutiu og sex
manns sigraði Gunnlaugur Ólaf,
meö þriggja atkvæða mun og ég
var ekki i myndinni.
Þaö er alger tilbúningur að ég
hafi átt i útistöðum við flokks-
stjórnina. Slikt hefur aldrei átt
sér stað öll min ár. Agreiningur
minn var við þá ákvörðun for-
svarsmanna Alþýðublaðsins
sem eru þrir menn (þar á meðal
formaður flokksins Benedikt
Gröndal) aö taka upp þá stefnu
aö þiggja erlent fé til að halda
blaðinu lifandi og ákveðinni
starfsemi i flokknum.
Ég hef margsinnis bæði sem
forsvarsmaður og meö aöstoö
annarra safnað miklu fjár-
magni i rekstur blaösins og
verið i milljóna skuldbinding-
um, en tel það siðferðilega rangt
þótt lagalega hafi það ekki verið
bannað fyrr en nú að þiggja er-
lent fé.
Einnig gagnrýndi ég harðlega
efnahagsumræður af hálfu
Benedikts Gröndal i janúarlok á
þessu ári (i sjónvarpi) og hug-
myndir hans um lausn efna-
hagsmála, enda hvarf flokks-
stjórnin frá slfkum hugmyndum
og setti fram nýja punkta.
Agreiningur minn við
Benedikt var þó ekki meiri en
svo að ég bauð honum i fyrra-
sumar að standa upp og hætta
þingmennsku svo að hægt væri
að leysa ákveðin vandamál sem
voru i aðsigi i Reykjavik, og
viöar.
Ég tel þvi að viðhorf min hafi
fengið eðlilega viðurkenningu
og veit ekki til að ég eigi i úti-
stöðum við einn eða neinn, þótt
einhverjir vilji kannske losna
við mig úr flokknum, með ein-
kennilegum blaðaskrifum.
Grímseyjarfisk
urínn saltaður
Grimseyjarsaltfiskurinn er kunnur viöa erlendis og aö þvi er viö
komumst næst mun saltfiskur frá þessari eyju á heimsskauts-
baug vera i mjög háum gæöaflokki.
Hér eru tveir Grímseyingar þau Ragna og Viöar aö salta þennan
úrvalsfisk sem eyjaskeggjar draga úr djúpi Noröurhafsins á
bátum sínum. Myndina tók Gunnar V. Andrésson i saithúsi KEA
i Grimsey á dögunum.
(Þjónustuauglýsingar
j
verkpallaleig
sal
umboðssala
>
vyy VERKPALLAR F
S \ S VIÐ MIKLATORG.SIMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
Bergstaöastræti 38. Uag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
40) 4Q»
Garðaúðun
sími 15928
frá kl. 13—18
og 20—22
Húsaviðgerðir
simi 71952 og 30767
Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á
húseignum t.d. járnklæöum þök, plast
og álklæðum hús. Gerum við steyptar
rennur — setjum upp rennur. Sþrungu
og múrviðgerðir. Girðum og lagfærum '
lóðir.
Hringið i sima 71952 og 30767
eftir kl. 7 e.h.
^>
Loftpressur -
^ TCB grafa
...
Leigjum ut:
loftpressur.
Ililti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
menn
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23.
Slmi 81565, 82715 og 44697.
V
>
Dl
BVCGINGWORUH
3im,. 35931
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nvbyggingar. Einnig alls konar viö-
gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskað er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn-
um. Einnig allt I frystiklefa.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum. vöskum, baðkerum.
Notum ný og fullkomin tæki raf-
magnssnigla, loftþrýstitæki o.fl. Tök-
um aðokkur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 7 1 974.
SKÓLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
4
Húsaþjónustan
Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og
•málum hús. Steypum þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru I út-
liti, berum I gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
Uppl. i sfma 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
4
Háþrýstislöngur
og fittings
Rennismiði, framleiðsla og
þjónusta. Hagstæð verð.
Fjöltœkni,
Nýlendugötu 14, s. 27580
Er stíflað?
Stífluþjónustan
1-jarlægi stiflur úr Kf
vöskum. . wc-rör-
um. baðkerum og
niðurfóllum. not-
>um ný og fullkomin
tæki. rafmagns-
s n i g 1 a , v a n i r
menn. Upplýsingar
i siiua 43879.
Anton Aðalsteinsson
Pípulagnir
4
i Húsaviðgerðir
lÆXsimi 74498
Leggjiim járn á þök og ryð-
bætum, málum þök og
glugga. Steypum þakrennur
og fleira.
Einnig rennuuppsetning
Klœði hús með áli, stáli,
og járni.
Geri við þök.steyptar þak-
rennur með viðurkenndum
efnum. Glerisetningar og
gluggaviðgerðir og almenn-
ar húsaviðgerðir. Simi
13847.
<>
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á hita- og vatns-
lögiHiiii og hreinlætistækj-
um. Danfosskranar settir á
hitakerfi. Stillum hitakerfi
og lækkum hitakostnaðinn.
Simar 86316 og 32607
«re\mið auglvsintíuna._______
Garðaúðun
<
Il.i
Tek aö mér úöun
trjágaröa.Pantan-
ir i sima 20266 á
daginn og 83708 á
kvöldin.
Hjörtur Hauks-
son,
Skrúðgarða-
meistari
Garðhellur
7 geröir
Kantsteinar
4 geröir
Veggsteinar
A.
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211
Traktorsgrafa
til leigu
Vanur maður.
Bjarni Karvelsson
simi 83762
<
a
Sólaðir hgólbarSar
Allar starðir ó ffólksbila
Fyrtffa fflokks dekkgaþgónusffa
Sendum gegn pósffkröfu
BARDINN HF.
^Armúla 7 — Simi 30-501
Sjónvarps-
viögerðir
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
I heimahúsum og á
verkst.
Gerum viöaliar geröir
sjónvarpstækja
svart/hvitt sem lit,
sækjum lækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn.
Arnarbakka 2. Rvlk.
Verkst. 71640 opið 9-19
kvöld og helgar 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Gey miö auglýsinguna.