Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 30.06.1978, Blaðsíða 28
Bílslys f Suðursveit: Opið virka daga til kl. 22 Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga kl. 18-22 VISIR stmi 86611 VSSIR VISSR simi Sóóit VISIR simi 86ÓH Það er létt yf ir þeim Ólaf i Jóhannessyni og forseta Islands, herra Kristjáni Eld- járn, á myndinni. Ólafur sagði Ijósmynd- aranum að það væru breyttir timar í ís- lenskri fréttamennsku. Nú þyrfti alltaf að taka myndir með öllu. Sér hefði einu sinni verið gef in kassamyndavél en hann hefði svo sem aldrei verið neinn snilling- ur í faginu. Visismynd GVA/ÓAA. „Átti kassavél" Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins mun aðeins endast i viku i viðbót. Að sögn ísólfs Sigurðssonar hjá Verðjöfnun- arsjóði er útlitið mun dekkra en gert var ráð fyrir þegar viðmiðunarverð var Blaðið hafði einnig sam- band við Jón Arnalds ráðu- neytisstjóra i sjávarút- vegsráðuneytinu. Sagði Jón þetta koma sér mjög á óvart og þætti sér ósenni- legt að áætlanir þjóðhags- stofnunar hefðu verið svo ákveðið i byrjun júni. Vantar nú 400-500 milljónir til að endar nái saman út júlimánuð en þá er vandinn óleystur fyrir ágúst og september. rangar að um helming henni yrði eflaust ekki skeikaði. Sagði Jón Arn- breytt fyrr en i ágúst jafn- alds að frystihúsin hefðu vel þótt sjóðurinn væri að samþykkt ákvörðunina og verða tómur. —ÓM. Jón Sigurðsson. Hann tekur við af Jóni Helgasyni sem hlaut starfslaun til ritstarfa I sex mánuði og hefur þvi látið af störfum rit- stjóra að minnsta kosti þann tima. —SG Hér er verið að f lytja hina slösuðu úr f lugvél yf ir í sjúkrabifreiðar, á Reykjavíkurf lugvelli síðdegts í gær. Vísismynd: GVA Þrír fluttir í sjúkra- flugi til Reykjavíkur Þrennt slasaðist i bilveltu sem varð skammt frá Hala í Suðursveit um hádegisbilið i gær. Tvær islenskar konur voru i bifreiöinni og brobiaöi önnur þeirra á báðum fótum, en hin skarst illa i andliti. 1 framsætinu var Bandarikjamaður, sem slapp meö einhverja smáskurði á höfði. Fólkiðmunhafa verið á skemmtiferð, en ekkert þeirra var i öryggisbelt- um. Er þetta gerðist var vél frá Eyjaflugiá flugvellin- um i Vestmannaeyjum og fór hún þegar i stað áleið- is til slysstaðar og lenti á flugvellinum að Steina- sandi. Aö sögn flug- mannsins var flugvöllur ■ inn i góðu ástandi miðah við það hversu litið er yfirleitt gert fyrir slika velli. Völlurinn hefur ekki verið valtaður I tvö ár. Varvélin kominmeöhina slösuðu til Reykjavikur liðlega hálffimm og var þegar istaðfarið meöþau á Slysavarðstofuna. —BA Jón Sigurðsson ritstjóri Timans Jón Sigurðsson hefur nú tekið við starfi sem ritstjóri Timans en hann hei'ur veriö rit- stjórnarfulltrúi blaðsins um nokkurt skeið. Kárí tormaður B.Í. A aðalfundi Blaðamannafélags Islands í gærkvöldi var Kári Jónasson fréttamaður kjör- inn formaður til eins árs. Aðrir sem kosnir voru i stjórn eru Bragi Guðmundsson Visi, Friöa Björnsdóttir Timanum, ómar Valdi- marsson Dagblaðinu og Sigtryggur Sigtryggs- son Morgunblaðinu. Varamenn eru Atli Steinarsson, Helgi E. Helgason og Olfar Þor- móðsson. —SG. Kári Jónasson Verðjöfnunarsjóður tómur eftir viku leyfíð kom of seint Það stóð til að vestur- þysku bræðurnir, Cimarrobræðurnir, færu á vélhjóli á milli Hallgrimskirkju og Iðn- skólans i gærkvöldi en af þvi varð ekki vegna þess hve leyfi til þess fékkst seint. Cimarro- bræður sögðu i viðtali við Visi að það væri dágsverk að koma tækj- um fyrir en þeir hefðu fullan hug á þvi að reyna þetta eftir helgi ef veður leyfði. Byrjað að steypa gólfíð Byrjað verður á þvi að steypa góifiö I Borgar- fjarðarbrúna i dag. Jónas Gislason brúarsmiður á athafnasvæöi Vega- gerðarinnar á Seleyri I Borgarfirði sagöi við VIsi i morgun að ráðgert væri að steypa um 400 metra af brúnni I sumar. Borgarfjarðarbrú er um 520 metra löng og sagði Jónas að afgangur- inn yrði steyptur á næsta ári. Þetta verk entist þeim út allt sumarið og fram i október. Brúin verður steypt i tiuá föng- um og gert ráð fyrir að 1000 rúmmetrar af steypu fari i verkið i sumar. Jónas sagði að allur undirbúningur hefði gengið mjög vel. Otivinn- an hófst snemma i vor og er búið að setja niður alla stöpla nema enda- stöpul Borgarfjarðar- megin- Sjötiu manns vinna nú við brúargerð- ina en Jónas sagði að þeim færi eitthvað fækk- andi úr þessu. —KS VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.