Vísir - 04.07.1978, Side 1

Vísir - 04.07.1978, Side 1
Þriðjudagur 4. júli 1978 - 143. tbl. - 68. Seðlabankinn orðinn blankur Getur ekki hœkkað afurðalánin til frystihúsanna Seölabankinn hefur ekki ennþé hækkað afurðalán til frystihúsa i samræmi við aukið útflutningsverðmæti freðfisks frá 1. júní s.l. „Astæöan til þess er sú aö þaö eru engir peningar til”, sagöi Guömundur Hjartarson Seölabanka- stjóri viö VIsi, er þetta mál var boriö undir hann. Þegar viömiöunarverö Veröjöfnunarsjóös var hækkaö um 15% 1. júni s.l. heföu afuröarlánin átt aö hækka jafnframt sam- kvæmt venjulegum gangi mála. Visir leitaöi álits nokkurra frystihúsa- manna og var mikil óánægja meðal þeirra vegna þessa dráttar á hækkun lánanna og bentu þeir á aö kostnaðarhækk- anir heföu oröiö miklar hjá frystihúsunum s.l. mánuð, laun hefðu hækkaö um 20% og al- mennt fiskverð um 13- 14%. Sögöu þeir aö ef af- urðarlánin hækkuöu ekki i bráö væri gengiö mjög nærri rekstrargrundvelli þessara fyrirtækja. A siðu 3 i Visi i dag er sagt nánar frá þessu máli. Kristján Eldjárn, forseti Islands, kallaði formenn stjórnmálaf lokkanna á sinn fund í morgun. Leiðtogar flokkanna voru kallaðir til hans í þeirri röð, sem stærð þeirra segir til um, Geir Hallgrímsson kom fyrstur, þá Lúðvík Jósefsson, Benedikt Gröndal því næst og loks ólafur Jóhannesson. Sjá nánari fréttir af „málum málanna" á baksiðu. Kjördœmamálið Kemur ekki inn í stjorn- armyndun- arviðrœður „Það hef ur þegar verið markaður rammi í kjördæmamálinu og samþykkt að skipa nýja stjórnarskrárnefnd. Ég geri ekki ráð fyrir að við þessum ramma verði neitt hróflað fyrr en stjórnarskrárnefnd hefur skilaðáliti sínu'/ sagði Benedikt Gröndal er hann var inntur eftir því hvort kjördæma- málið yrði ofarlega á baugi í væntanlegum viðræðum. Alþýðuflokkurinn knýr á um aö stjórnarmyndun dragist ekki á langinn og lýsir sig reiðubúinn til stjórnarþátttöku hvort heldur undir eigin forystu eða annarra. Þetta kom fram á fundi flokks- stjórnarinnar , sem haldinn var i gær. Æösta stjórn flokksins hefur fengið umboð til óform- legra stjórnarmyndunar- viöræöna frá flokkstjórn en flokkstjórnin veröur kölluö aftur saman er formlegar viðræöur hefj- ÓM/Gsal Fimmtán þús- und til sólar■ landa í ár Nokkru fleiri íslendingar munu væntan- lega leggja leið sína til sólarlanda nú en á siðasta ári. Giskað er áfað um f immtán þús- und manns muni fara í sólarlandaferðir á árinu 1978, en þeir voru um tólf þúsund í fyrra. Sjá frétt á bls.3. ísinn minn nammi, nammi, namm.............................. Ómenntaöir og veöurglöggir menn settu hönd á höfuöiö I morgun, búast viö blið- skaparveöri næstu daga þrátt fyrir sumarfrl sjónvarpsins. Veöurfræöingarnir eöa rigningarkallarnir eins og einn krakkinn kallaöi þá eru hins vegar ekki I frii þó ab þeir birtist ekki á skjánum. Hann Páll Bergþórsson hjá Veðurstofunni sagöist búast viö aö góða veörið héldist i dag hér á höfðuborgarsvæöinu og jafnvel mætti búast viö góðu veöri á morgun. Hins vegar vjeri iægöað ýta sér i áttina tilokkar og væri hún ti) ulls vis. Hvernig á að ef la Verð- jöfnunar sjóð- fiskiðn- aðarins? Svör Benodikts, Geirs, Lúðviks og Ólafs or að finna á bls. 10 og 11 „Venju- fegur um- roeðu- fundur" segír Ólafur Jóhannesson Framkvæmdastjórn Framsóknarflokksins hélt fund I gær og aö sögn Ólafs Jdhannes- s on ar form anns flokksins var aöeins um aö ræöa „venju- legan umræðufund”. ólafur sagði, að kosn- ingaúrslitin hefðu verið til umræöu og starf flokksins, en stjórnarmyndunar- málin ckki orðuö. -Gsal/ÓM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.