Vísir - 04.07.1978, Side 21

Vísir - 04.07.1978, Side 21
21 í dag er þriðjudagur 4. júlí 1978, 185. kl. 5.51, síðdegisflóð kl. 18.07. dagur ársins. Árdegisflóð er ) APÓTEK Helgar-, kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 30. júnf — 6. júli ver&ur i Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og 1 sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ’Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ; Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i 'simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiXiög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slckkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög-’ reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Vonandi ætla menn hreinustum höndun- um örðugasta hlut- verkið. —Schiller SKÁK Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Jakobson Svartur: Van Henn- ings Gautaborg 1920 1. Da6+! Kxa6 2. Bc8 mát. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögreglá og sjúkrabill 3258' Og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og ^sjúkrabill 22222.; Akranes lögregla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. ORÐIÐ Allra augu vona á þig og þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tima, þú lýkur upp hendi þinniog seður ait, sem lifir, með blessun. Sálmur 145,15-16. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi- 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik' og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og fielgr- dögum eru læknastofur Tokaðar en iæknir er til viðtals á. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gofnár i sim- svara 18886 Vatnsveitubilaiiir simir 85477. Símabilanir simi 05. Rafinagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita jteykjavikur. BELLA Það er gott að við búum ekki á neðri hæðinni. Þau segja að það sé óþolandi á kvöldin. ÝMISLEGT Noröurpólsflug 14. júli. Bráöum uppselt. Sumarleyfisferðir Hornstrandir, 7.-15. júli og 14.-22. júli. Dvaliö i Horn- vik. Gönguferöir við allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hælavikurbjarg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Grænland I júli og ágúst. Færeyjar i ágúst. Noregur I ágúst. Uppl. og farseölar á skrif- st., Lækjarg. 6a,simi 14606. Ath. Miövikudagsferðir I Þórsmörk, hefjast frá og meö 6. júli. Siðustu göngu- ferðirnar á Vifilsfell um helgina. Ferð á sögustaði í Borgarfirði á sunnudag. Nánar auglýst siöar. 8.-16. júli. Hornstrandir. Gönguferðir við allra hæfi. Gist i tjöldum. A> Dvöl I Aöalvik. Farar- stjóri: Bjarni Veturliðason. B) Dvöl i Hornvik Farar- stjóri: Tryggvi Halldórs- son. C) Gönguferö frá Furufirði til Hornvikur meö allan út- búnað. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt verður fyrir Horn til Furufjarðar 1 fyrri ferðinni. 15.-23. júli. Kverk- fjöII-Hvannalindir. Gisting 1 húsum. 19. -25. júli. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarð — Kjölur.Gisting i húsum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik ráö- gerir skemmtiferð i Þjórsárdal og a& Sigöldu laugardag 8. júli. Uppl. veittar i simum 37431 og 32062. Tilkynniö þátttöku sem fyrst — Feröanefnd- in. Enn eru ósóttir vinningar i happdrætti Lyons- klúbbsins Fjölnis. Vinn- ingar á miöa nr. 10809, Sharp litsjónvarpstæki og vinningur á miða nr. 20068, sólarlandaferð meö Sunnu. < Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- - hlið 49 simi 82959 og Bðkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. ’ Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftir- töldum stöðum: Versl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suöurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guöbjörgu i Pálsdóttur Sogavegi 176, Gengiö no. kl. 12 119 3. júli Kaup Sala 259.80 260.40 482.80 484.00 231.25 231.75 4613.90 4624.60 4817.60 4828.70 5697.00 5710.10 6140.40 6154.60 5773.30 5786.70 797.20 799.00 14096.60 14129.10 11664.90 11691.80 12558.30 12587.30 30.47 30.54 1743.60 1747.60 570.40 571.70 330.30 331.00 126.26 128.56 Tómata- og agúrkusalat Uppskriftin er fyrir 4. Salat: 1/2 agúrka 4 tómatar 1 salathöfuð 1 búnt graslaukur Kryddlögur: 3-4 msk. salatolía 1-2 msk. edik 1-2 tesk. sinnep 1 tesk. sykur salt, pipar Skraut: 1 harðsoðið egg. Skolið grænmetið, skeriö tómata og gúrkur I sneiðar. Skeriö salatið I strimla. Smásaxiö gras- laukinn. Blandiö þessu öllu vel saman i skál. Hrærið eöa hristið saman salatoliu, edik, salt pipar og sinnep. Hellið kryddleginum yfir salatið. Skreytið með eggjabátum. Beriö salatið fram sem sjálfstæðan rétt eða með kjöti og fiskréttum. Hrjturinn 21. mars —20. april Forðastu ekki að takast á hendur ábyrgðarmik- ið verkefni. Við uppeldi barnanna er ekki hægt að láta agann lönd og leiö. Endurnýjaðu gömul ástarsambönd. NautiÖ 21. april-21. mai Fjölskyldan og skyldur heimilisins verða út- undan hjá þér; þau láta þig ekki i friði fyrr en þú veitir þeim meiri at- hygli. Tviburarnir 22. mai—21. júni Nágranni eða vinur leggur á þig aukna byrði sem þér er mjög illa við. Eitthvaö li&ið leitar á þig, þegar það rifjast upp, veröur það til óvæntrar gleði. Styrktu fjölskyldubönd- Krabhinn 21. júni—22. júil Reyndu nú fyrir alla muni aö vanrækja ekki trúarbrögðineins og þér hættir til. Trúarsamtök gætu notiö góös af gáf- um þinum og starfs- krafti. Nýbreytni á ekki við alla. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Vertu aögætinn og temdu þér sjálfsaga bæöi i framkomu heima og út I frá. Taktu lifinu með ró, það er ekki nauðsynlegt að leggja heiminn aö fótum sér á einum degi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Farðu þér hægt i dag, þú græðir ekki neitt á gönuhlaupi. Vogin ijra 24. sept. —23. okt Þegar þú ert búinn að sinna trúmálunum, skaltu heimsækja vin þinn, sem þú hefur van- rækt lengi. Stattu við gefin loforð. Drekinn 24. okt.—22. nóv Erindi eöa fyrirlestur sem þú heyrir þennan morgun hefur mjög ró- andi áhrif á þig. Bogmaöurinn 23. nóv — 21. des. Vegna áhrifa frá sólu verður þú fyrir óvæntu happi og eitthvaö sem þú hefur tekið að þér veitir þór tækifæri til frama i starfi. Steingeitin 22. des.—20. jan. Það sem aðrir taka sér fyrir hendur vekur hjá þér mikinn áhuga. Auk- in viösýni gerir llfiö fjölbreytilegra, taktu þvi þátt I samræðunx i stað þess a& draga þig inn I skel. Vatnsherinn \A/4’ 21.—19. febr. Þú skemmtir þér stór- kostlega I smá-feröalagi fyrri hluta dags. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Það er erfitt að vera alltaf fremstur I flokki. Þér gengi ef til vill betur I starfi, þar sem ábyrgðin er minni. Þiggðu ráð þeirra sem reyndari eru.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.