Vísir - 04.07.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 04.07.1978, Blaðsíða 2
Býst þú við að stjórnar- myndun muni taka lang- an tima? Jónas Antonsson, verkamaöur: Nei, ekki býst ég nú vi6 aö hún taki langan tima — ég gæti trúa& aö hún tæki einn mánuö. Helga ólafsdóttir húsmóöir: Um þaö get ég ekki sagt. Þaö tekur ábyggilega um tvo mánuöi aö mynda rikisstjórn. Siguröur Gu&mundsson, vinnur i Félagsprentsmiöjunni:Þaö getur tekið aUt upp I ár. Ætli þaö væri ekki heppilegast a& fá utanþings- stjórn. Sæmundur Vigfússon: Stendur til aö þaö kom önnur? Þaö er ekki óhugsandi aö þessi stjórn sitji áfram, aö minnsta kosti þar til vantraustsyfirlýsing kemur fram á Alþingi. Þórarinn Þorkelsson, starf^- maöur Þjóöleikh ússins: Ég hugsa aö það taki 2-3 mánuöi. Sennilega veröur næsta stjórn vinstristjórn meö stuöningi Framsóknar- flokksins. Stelpan telur sig vel tveggja manna maka f reiptogi. A Seyöisfiröi er rekiö hiö mynd- ariegasta dagheimili, þarsem 52 börn geta sótt. Auk þess er ieik- vöUur á staönum þannig aö ekki er hægt aö kvarta yfir þvi aö ekki sé vel búiö aö börnunum. DagheimUiö er til húsa i mjög vistlegri byggingu, sem tekin var I notkun 1. desember 1974. 1 hús- inu er gert ráö fyrir þvi aö 3 deild- irséustarfræktarogeru húsgögn og annaö miöað við þessa aldurs- skiptingu. Aö sögn Ingu Bj. Vil- hjálmsdóttur, forstööukonu, geta börndvaliö þarna frá 2-6 áraald- urs, en á veturna er 6 ára deild grunnskólans starfrækt í þessum húsakynnum. Tvær fóstrur starfa viö dag- heimiliö og slðan eru 4 aðstoðar- stúlkur. Myndir: JA. Þaö vakti sér staka athygU Vis- ismanna er þeir skoöuöu dag- heimiUö, aö mynd var af hverju einasta barni fyrir ofan snaga þá. sem geyma yfirhafnir þeirra ForstMukonan sagði okkur aö foreldrar barnanna yröu aö láta þau koma meö mynd i fyrsta skipti.sem þau kæmu á dagheim- ilið. Þetta setur mikinnsvip á alla ganga hússins. Þaö kom líka i ljós þegar við töluöum við börnin á yngstu deildinni aö þau rötuöu öU á snagannsinn þegar spurt var hvar myndin af þeim væri. Heimilið er vel búið aö leik- föngum, en þau eru öU gefin af Kvenfélagi Seyöisfjarðar. Dagheimilið er aöeins opiö eftir hádegi eða frá 1-7. Börnunum sem eru á bUinu 2-3 ára er þó aðeins leyft að vera fram til klukkan 5. Fyrir 4ra tima dvöl þarf aö greiða 9 þúsund krónur, en fyrir börn sem erufram til klukkan 7þarf aö greiða 11 þúsund krónur á mán- uði. Þess má geta að Inga forstöðu- kona sagöi okkur, aö yfirleitt væru engir biölistar. Hún kvaöst ekki vita betur nú en aö aUir þeir foreldrar sem þess óskuöu. gætu komið börnum sinum á dagheim- iliö. —BA. Krakkarnir á dagheimilinu veröa allir að mæta meö mynd þegar þeir byrja. Hér eru krakkar á aldrinum 3-4 ára. rUtanþingsstjórn Verkamannasambandsinsi Þrir af fjórum stjórnmála- flokkum, sem fengu menn kjörna á þing aö þessu sinni,eru móögaöir. Þessi móögun á sér rætur annars vegar I tapi tveggja flokkanna og hins vegar I ónógum sigri eins þeirra, en hann bætti ekki viö sig nema rúmlega fólksfjöldaaukningu á siöasta kjörtimabili. Þessi þriggja flokka móögun á m.a. eftir aö tefja eitthvað fyrir stjórnarmyndun, enda hafa frá- farandi stjórnarflokkar gert kröfu til aö sigurvegararnir i kosningunum lýsi nú þegar yfir hver skulu vera lausnarorö þeirra f efnahagsvandanum, al- veg eins og þeir liggi meö pakk- ann i einhverri lausnaraf- greiöslu aö kosningum loknum. Ætli menn aö biöa eftir slikum lausnum veröur varla mynduö stjórn fyrr en I september í Imust en á meöan mun Guö- mundur J. stjórna landinu eins oghann gerði fyrir kosningar og má með sanni segja aö stjórn Verkamannasambandsins sé sú utanfiokkastjórn, sem mest liefur aö segja I efnahagsmálum eins og stendur. En meðan á móöganatima stendur horfa landsmenn fram á stöövun atvinnuvega, sem spáö haföi veriö fyrir kosningar. C tf lu Ui ingsbanniö var i sjálfu sér hótun um að stööva frysti- húsin og fiskvinnslustöðvarnar, þótt undanþágur hafi haldiö þessum atvinnustofnunum á floti. Má þaö raunar merkilegt heita aö atvinnurekendur skuli hafa veriö svo skammsýnir aö leita undanþága til aöila sem fara ekki aö landslögum, aöeins til aö framlengja valdatlma stjórnar Verkamannasam- bandsinssem tekin varviö völd- um i landinu nokkru áöur en rikisstjórnin féll i kosningunum. Samkvæmt venju hafa hinir baráttulausu og atkvæöalitlu at- vinnurekendur frekar kosið aö láta hengja einn ogeinn meö út- flutningsbanni en svara þvimeö framleiöslustoppi yfir linuna strax og þaö skall á. Aumingja- skapur atvinnurekenda á sér þá skýringu aö þeir eru orönir þaö sósialiseraöir, aö þeir sækja jafnan til rikisvaldsins, bjáti eitthvaðá með rekstur þeirra og auövitaö hafa þeir reiknaö meö þvi aö rikisvaldiö myndihlaupa undir bagga rétt einu sinni enn og greiða þeim tapið af út- flutningsbanninu sem verður nú tilfinnanlegra en áöur vegna stórfelldra vaxtahækka na. Þannig reikna&i utanþings- stjórn Verkamannasambands- ins rétt, þegar hún geröi ráð fyrir eindæina aumingjaskap og samstööuleysi atvinnurekenda. Ofan i þetta ástand kemur svo tilkynning um, aö veröjöfnunar- sjóöur sé tómur — einhver helsta ölm usustof nun út- flutningsatvinnuveganna — og þaö er beðið um gengisfellingu sem getur ekki orðiö undir tuttugu prósentum. Þannig munu atvinnurekendur fá leið- réttingu þeirra mála sem lögöust á skjön, þegar þeir uröu viö tilmælum utanþingsstjórnar Verkamannasambandsins aö láta vinna undir drep þrátt fyrir útflutningsbanniö. Svo eru menn aö tala um vitlausa efna- hagsstefnu, fjármálaöngþveiti og stjórnarmyndanir. Ein- hverntima var sagt um gamlan st jórnmálamann aö helsta verkefni hans i flokki slnum væri aö láta hóta sér. Og einu sinni er sagt aö hann hafi veriö kallaöur heim af ráöstefnu svo aö einhverjir gæöingar gætu hótaö honum. Síðan fór hann aftur á ráðstefnuna. Nú er svo komiö stjórnunar- málum I þjóöfélaginu, aö frekjudallarnirhafa engan til aö hóta. Frystiliúsin eru sögö vera aö stöövast, og þótt þau þurfi eina gengisfellinguna enn geta þau ekki kvabbaö i neinum um það. Guömundur J. situr uppi meö útf lut ningsban nið sem veröur fljótlega marklaust, þar sem frystihúsin stö&vast loksins fyrir samræmdar aögeröir hans og annarra. Og ný stjórn veröur ekki mynduð á næstunni vegna móögana. Þaö er þvi engum aö hóta og gott ef utanþingsstjórn Verkamannasambandsins fell- ur ekki lika. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.