Vísir - 04.07.1978, Page 19
VISIR Þriöjudagur 4. júli 1978
19
48% af norrænu efni, sem sýnt er I sjónvarpsstöövum Norðurlandanna, kemur frá Svfþjóö. Pessi mynd
er úr myndaflokknum „Eöskir sveinar”, sem sýndur var I fslenska sjónvarpinu I vetur.
Um norrœnt efni í sjónvarpi
Á undanförnum árum
hefur samstarf norrænna
sjónvarpsstöðva stöðugt
aukist. Þetta kemur fram
í athugun sem skrifstofa
Nordvision gerði á efni
því sem sýnt er í norræn-
um sjónvarpsstöðvumÞar
kemur fram að á árabil-
inu 1971 til 1977 hefur nor-
rænt efni í þessum stöðv-
um vaxið um 50%.
Ariö 1977 voru sýndir 1550
þættir, samtals 852 klukku-
stundir. Svarar þaö til þess aö
daglega hafi hver sjónvarps-
stöö sýnt 25 minútur af nor-
rænu efni. I raun og veru er
þetta þó ekki þannig, meöal
annars vegna þess, að um mis-
langa þætti er aö ræöa og eins
vegna þess aö einstök lönd sýna
mismikið af norrænu efni.
bau lönd, sem mest sýna af
norrænu efni, eru Finnland og
Sviþjóö. Þar á eftir koma svo
Danmörk, Noregur og ísland.
Mest af þvi efni, sem stööv-
arnar sýndu kom frá Sviþjóö
eða 48%. 20% efnisins var frá
danska sjónvarpinu, 32% kom
frá Noregi, Finnlandi og
Islandi.
1 þeim tölum sem Nordvision
skrifstofan hefur sent frá sér,
kemur fram, aö áriö 1977 sýndi
islenska sjónvarpið 194 norræn-
ar dagskrár. samtals 102
klukkustundir. Þetta er 12% af
þvi norræna efni sem stöövarn-
ar sýndu.
—JEG
Sœmundur Guðvinsson skrifar:
Hlustað
á
útvarp
Leikritið
lofar góðu
Sumarfrí sjónvarpsins
er að mörgu leyti kær-
komin hvíld. Það er alltof
oft sem maður ætlar bara
að setjast niður og horfa
á sjónvarpsfréttir en sit-
ur svo yfir kassanum allt
kvöldið og gleymir að
opna útvarpið.
Um siöustu helgi hlustaöi ég
þvi óvenju mikið á útvarp, en
skal þó taka fram aö ekki gafst
tóm til að hlusta samfleytt frá
morgni til kvölds.
Sjúkralögin á laugardags-
morgnum njóta alltaf vinsælda
og hafa þær aukist mikiö eftir aö
þar var fariö aö leika lög viö
allra hæfi. Eftir hádegi hlustaöi
ég á þáttinn Brotabrot.
Þessi þáttur á aö bera uppi
ungann úr deginum og er með
blönduöu efni. Margt gott má
segja um Brotabrot
laugardagsins og eflaust á þátt-
urinn eftir aö batna enn meö
aukinni þjálfun umsjónar-
manna hans.
Hins vegar verður mér
ósjálfrátt hugsað til margra
ógleymanlégra þátta sem Jök-
ull Jakobsson var með á þessum
tima dags hér einu sinni. Hann
haföi einstakt lag á aö laöa
hlustendur að tækjunum og
halda þeim við efniö. Hvenær
ætlar útvarpið að gera minn-
ingu Jökuls veröug skil meö sér-
stökum þætti?
Það var lofsvert að i dans-
lagatima kvöldsins voru ein-
göngu leiknar islenskar plötur
og ætti svo að verða áfram.
A sunnudaginn var endur-
fluttur þáttur Páls Heiöars frá
Reykjavikurskákmótinu, sem
ég haföi áöur hlustað á i febrú-
ar. Góöur þáttur eins og viö
mátti búast frá Páli en hæpiö aö
endurflytja hann á þessum
tima.
Framhaldsleikritiö um kvöld-
ið lofar góöu, en hver þáttur
mætti aö skaölausu vera svoiitiö
lengri. Loks má ekki gleyma aö
geta um þátt óla H. Þóröarson-
ar, Fjölþing, eftir hádegi á
sunnudag. Léttur og skemmti-
legur þáttur, en músikin heföi
mátt fá meira rúm.
Sæmundur Guövinsson
(Smáauglýsingar — simi 86611
Verslun
Hannyröaverslunin Strammi
höfum opnaö nýja verslun aö
Óöinsgötu í simi 13130. Setjum
upp púöa og klukkustrengi.
Ateiknuövöggusettog puntuhand-
klæöi, myndir i barnaho-bergi.
Isaumaðir rokókóstólar ,
strammamyndir, Smyrna vörur,
hnýtigarn, heklugarn og prjóna-
garn. Velkomin á nýja staöinn.
Fatnaður /g|) '
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu.
Terelyn pils i miklu litaúrvali i
öllum stærðum, sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur sið og hálf-
sið pliseruð pils imiklu litaúrvali
i öllum stæröum. Uppl. i sima
23662. p\
______y -------------
f Barnagæsla j
Vantar strax
barngóöa stúlku til aö gæta 4 ára
telpu allan daginn til 5. ágúst aö
Langagerði 5. Simi 34696.
Tek börn i gæslu
allan daginn. Hef leyfi. Simi
76198.
Daggæsla óskast fyrir 5 ára
dreng.
Hliðar og nágrenni koma aöeins
til greina. Uppl. i sima 22921 eftir
kl. 18.
— es
Tapaó - f uridið
Laugardagskvöldiö 1/7
hvarf nýlegur hnakkur fra dóm-
pallinum á Murneyri. Sá sem veit
um hnakkinn komi honum aö
Hvitárholti I Hrunamannahreppi.
Hreingerningar
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkraftí. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
r__________
Dýrahald I
Hestamenn.
Tek aö mér hrossaflutninga.
Uppl, sima 81793.
(--------s
Tilkynningar
Spái i spil
og bolla. Hringiö i sima 82032 frá
kl. 10-12 f.h. og 7-10 e.h. Strekki
dúka i sama simanúmeri.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Þjónusta
Gróðurmold — Gróöurmbld
Orvals gróðurmold. Mokaö á bila
i Arbæjarhverfi i dag laugardag.
Uppl. isima 82721.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Viö-
geröa- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Húsaviögeröir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þakrennur og berum I þær þétti-
efni. Járnklæöum þök og veggi.
AUt viöhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boöef óskaðer. Uppl. I sima 81081
og 74203.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöi o.s.frv. úrteppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.-
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Ódýr gisting.
Erum staösett stutt frá miöbæn-
um. Eins manns herbergi á 3.500
kr. á dag, tveggja manna frá 4.500
kr. á dag. Gistihúsiö Brautarholti
. 22. SÍmi 20986 og 20950.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeUd Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyU-
ingu og aUt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Steypuvinna. ’
Steypum innkeyrslur og bilastæöi
og leggjum gangstéttir. Simar
74775 og 74832.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og lita. Opið
1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð-
ar Guömundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi Simi 44192.
Ferðafólk athugið
Gisting (svefnpokapláss) Góð
eldunar- og hreinlætisaðstaða.
Bær, Reykhólasveit, simstöð
Króksfjarðarnes.
Tek aö mér
hvers konar innheimtu á reikn-
ingum, vfxlum, veröbréfum,
dómum fýrir kaupmenn, atvinnu-
rekendur, aöra kröfueigendur og
lögmenn. Skilvis mánaöarleg
uppgjör. Annasteinnigskuldaskil
og uppgjör viöskipta. Þorvaldur
Ari Arason, lögfræöingur. Sól-
vallagötu 63, dag- og kvöldsimi
17453.
Fasteignir
Til sölu
viðlagasjóöshús i Þorlákshöfn.
Getur verið laust fljótt, litil út-
borgun. Uppl. hjá Jóni Hjalta-
syni, Garöastræti 13, Reykjavik.
Simi 13945 á mánudögum og i
sima 98-1847 aöra daga vikunnar.
Tll bygglngé™
37
Timbur óskast
350 mm 1x6, 200 m 2x4. Uppl. i
sima 76018 eftir kl. 19.
Safnárinn
''íslensk frimerki ;
og erlend ný og notuö. Ailt keypt á
hæsta veröi. Richard í^yeTTHáa-
leitisbraut 37.
Atvinnaiboói
Starfsfók óskast
i Nesti, Austurveri, Háaleitis-
braut68.1.1 þriskiptar vaktir, 2. i
tviskiptar vaktir. Uppl. i slma
85280 milli kl. 17 og 201 kvöld.
Háseta vantará 150 tonna linubát
frá Stykkishólmi. Uppl. i sima
93-8378 eða 34864.
Starfskraftur meö verslunar-
menntun
óskast til skrifstofustarfa. Uppl. i
sima 20350.
Maöur óskast.
Finpússning sf. Dugguvogi 6.
1
Atvinna óskást
24 ára stúdent
óskar eftir vinnu 1 sumar. Lag-
hentur og vanur margskonar
störfum. Uppl. i sima 38471.
[Húsnœðiiboói I
Herbergi til leigu,
aögangur að eldhúsi og snyrti-
herbergi. Uppl. eftir kl. 8 i kvöld
að Holtsgötu 14a.
Leigumiðlunin Njálsgötu 86.
Höfum opnaö leigumiölun aö
Njálsgötu *J6,-íteykjavik. Kapp-
kostum fljóta og örugga þjónustu.
Göngum frá samningum á skrif-
stofunni og I heimahúsum. Látiö
skrá eignina strax. Opiö frá kl.
10-12 og 1-6 alla daga nema
sunnudaga. Leigumiölunin Njáls-
götu 86, Reykjavik Slmi 29440.
Húsaskjól — Húsakjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum meö
ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur,
sparið óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á Ibuö
yðar, aö sjálfsögöu aö kostnaöar-
lausu. Lleigumiölun Húsaskjól
Hverfisgötu 82 simar 12850 og
18950. Opið alla daga kl. 1-6 nema
sunnudaga.