Vísir


Vísir - 04.07.1978, Qupperneq 7

Vísir - 04.07.1978, Qupperneq 7
3 daga stórskota- hríð loks hœtt í höfuðborg Líbanon Dauðaþögn ríkti í morgunsárinu í austur- hluta Beirut, höfuðborgar Líbanon.sem hefur verið aðalorrustuvöllur harðra átaka síðustu þriggja daga/ en þau hafa kostað á annað hundrað manns lífið. Fallbyssurnar sem beitt hefur veribáþennanborgarhluta (þar sem kristnir menn bila) þögn- uöu loks i gærkvöldi eftir aö náöist nýtt vopnahléssamkomu- lag milli yfirmanna sýrlensku gæslusveitanna og leiötoga Slökkviliðsmemi í verk- falli kveiktu sjálfir í Slökkviliðsmenn i Memphis i Tennessee- fylki ákváðu i gærkvöldi að fara eftir dómsúr- skurði og snúa aftur til vinnu eftir þriggja daga verkfall. Rúmlega 300 eldsvoöar uröu á meöan á verkfallinu stóö, og rikti hálfgert neyöarástand i þessari 800 þúsund manna borg. Margir þessir brunar voru taldir af mannavöldum. Tveir slökkviliös- menn hafa veriö handteknir, grunaöir um ikveikjur, og sá þriöji fyrir mótþróa viö lögregl- una, þegar handtaka átti hann, eftir aö bensinbrúsi fannst i bif- reiö hans. Verkfallsmenn hafa sætt aö- kasti af borgarbúum, sem ekki höföu mikla samúö meö verk- fallinu, og enn minni eftir aögrunurvaknaöi um, aö slökkvi- hösmenn sjálfir kynnu aö vera valdir aö einhverjum ikveikjun- um. Karlvœndi í Hollywood Sex dátum úr landgönguliöi bandariska flotans hefur veriö vikiö úr hernum og sjö til viö- bótar sæta nú rannsókn, vegna meintrar hlutdeildar i karl- mannavændi I Hollywood. Lögreglan segir, að vændis- hringur þessi hafi tekiö til ungra dáta (enn á táninga- aldri), sem látnir voru ganga ástrætum Hollywood og bjóöa bliöu sina til sölu. Einijig tóku þeir þátt i gerö klámkvik- mynda. Sadat fellst á tíllögur Mondale Anwar Sadat/ Egypta- landsforseti/ hefur gengið aðtillögum Bandaríkjanna um að taka upp að nýju beinar samningaviðræður Egypta og Israela um frið/ en þær hafa nú legið niðri í sex mánuði. Sadat forseti sagöi á blaða- mannafundi i gær, aö Múhammed Ibrahim Kamel, utanrikisráö- herra, mundi fara til fundar viö Moshe Dayan og Cyrus Vance i London. — Sá fundur er fyrirhug- aöur 18. júli. Hann sagöi, að á þeim fundi mundu veröa ræddar nýjustu friðartiliögur Egypta, en þær sagðist hann hafa kynnt fyrir Walter Mondaie, varaforseta Bandarikjanna, sem staddur er i heimsókn i Alexandriu. — Ekki vildi Sadat forseti gera nánari grein fyrir þessum nýju tillögum. Mondale, sem lokiö hefur heim- sóknum sinum til Israels og Egyptalands, heldur heim til Washington siðar i dag. Menachem Begin, forsætis- ræaðherra Israels, sagðist vilja sjá þessar nýju tillögur, áður en ákveöið yrði, hvort Dayan færi til fundarins i London. — En Mondale kvaðst sannfærður um, að Dayan mundi fara. Ef af fundinum verður i London veröur þaö i fyrsta sinn, sem þeir hittast, utanrikisráöherrarnir Kamel og Dayan, frá þvi aö Kam- el strunsaöi i skyndi frá Jerúsal- em i janúar i vetur. Átökin bitna haröast á óbreyttum borgurum hægrisinna Llbana. Samkvæmt útvarpi Falan- gista er þetta annaö samkomu- lagiö sem næst frá þvi aö bar- dagarnir brutust út. En þessir tveir aöilar hafa skipst á stór- skotahríð siöustu tvo daga. Eins og fyrri daginn hafa þessi átök komiö haröast niöur á óbreyttum borgurum. Herma fréttir frá sjúkrahúsunum, aö þangaö hafa leitaö aöhlynning- ar á sárum sinum hundruö Auk stórskotaliös var beitt skriödrekum, eins og þessum, sem sést hér á myndinni til hliö- ar. af götu I Beirút. manna (mikiö börn). — Margir ibúar þessa borgarhluta hafa lokast inni i kjöllurum ibúöar- húsa sinna en þaöan hafa þeir ekki getaö hætt sér út fyrir kúlnahriöinni. Auk stórskotaliös beittu báöir aöilar skriödrekum og eldflaug- um. Er þetta þriöja meiriháttar rimman.sem sýrlenska gæslu- liöib háir viö hægrisinna Libani á þessu ári. — Enginn veit lengur hver var kveikjan á átökunum aö þessu sinni. Fyrir tæpum tveim árum fögnuöu hægrisinnar i Libanon komu Sýrlendinga sem bundu enda á borgarastyrjöldina en sá fögnuöur hefur snúist upp i hatur. Vilja sleppa tílrœðismanni Trumans Þrir menn og kona/ vopnuð skammbyssum/ náðu ræðismannsskrif- stofum Chile í San Juan í Puerto Ricoá sitt vald með áhlaupi í gær og tóku ræðismanninn og þrennt annað sem gísla. Þessi fjögur krefjast þess, aö fjórir þjóðernissinna Puerto Rik- anar, sem setið hafa I bandarisk- um fangelsum siðan 1954, veröi látnir lausir, og aö hátíðarhöldin 4. júli (þjóðhátiðardag USA) veröi lögö niður á eyjunni. . Þeir segjast tilheyra „vikinga- sveitPuerto Rico”, en ekki neinni stjórnmálahreyfingu eöa hryöju- verkasamtökum eyjarinnar. Einn fanganna, sem þeir krefj- ast látna lausa, er Oscar Collazo, sem hefur veriö i fangelsi frá þvi að hann reyndi að ráða Harry Truman. Bandarikjaforseta, af m dögum 1950. — Hinir hafa setið inni frá þvi aö þeir geröu árásina á fulltrúadeild Bandarikjaþings i Washington 1954. Tchaikovsky- keppnin Bandariski seilóleikarinn, Nathaniel Rosen, hreppti gull- verö'aunin á sjöttu Tchaikov- sky-hljómleikasamkeppninni, sem haldin var I Moskvu. Dómurinn, sem skipaöur var hljómlislarmönnum af mörgum þjóðernum, gat ekki gert upp á milli Daiels Veis frá Tékkóslóvakiu og Mari Fugi- wara frá Japan til silfurverö- launa og voru þeir úrskurðaöir jafnir. AIls tóku þátt i þessari keppni i sellóleik 53 hljóm- listarmenn frá 22 löndum. „Ég Tarzan ...mig vinur!"

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.