Vísir


Vísir - 04.07.1978, Qupperneq 8

Vísir - 04.07.1978, Qupperneq 8
8 Þri&judagur 4. júli 1978 VISIR SONUR HITLERS I Hollywood eru • stundun haldin boö eins • og allir vita. Burkhard • Dreist, rithöfundur og ^ kvikmyndaleikari, var ^ staddur í einu sliku um daginn og heyröi þá • fullyrt að Þjóðverjum • væri gjörsamlega fyrirmunað að geta q hlegið að sinni eigin _ fortið. Á svipstundu fékk Dreist hugmynd • að kvikmyndahandriti og afleiðingin er sú að nú er verið að Ijúka gerð kvikmyndar sem ber heitið ,,Sonur Hitl- ers". Peter Cushing og Bud Cort fara með aðalhlutverkin. Dreist segir að markmiðið með mynd- inni sé að gera reiðinn- ar fyndna mynd og þá er bara að vona að Þjóðverjum stökkvi bros. ALI HNEYKSLAÐUR Á RÚSSUM Muhammed Ali er með kjaf tagleiðari mönnum, en þó gerðist það nýverið i Rúss- landi að hann varð orð- laus. Bresnjef bauð honum til sín i Kreml og er Ali ætlaði að mæla við hann, er þeir hittust, rauk Bresnjef á hann og kyssti hann á báðar. Viðbrögð Ali voru hvorki á þann veg að hann gæfi Bresnjef utan undir né þakkaði honum kossana bliðu. Þvert á móti féllust honum hendur og varð gjörsamlega orðs vant. Nú virðist Ali hafa jafnað sig og frá hon- um flæða stóryrtar yfirlýsingar um veru hans í Rússlandi. ,,Rússland skelfdi mig", segir hann. „Fólkið í strætisvögn- unum er svo grútalvar- legt að það er eins og að það eigi að fara að leiða það i rafmagns- stólinn. Og þar sem meira er", heldur hann áfram sárhneykslaöur, „maður sér hvergi neinn lúxus. Er ekkert rikt fólk hérna eða hvað?" Þegar honum var sagt, að meðaltekj- ur fólks væru um 200 $ söng hann hástöfum „Amerika, Amerika". drd bambustjöldin til hlibar M74-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.