Vísir - 10.07.1978, Síða 3
Norrœnir barna-og
unglingabókahöfundar:
3
VISIR Mánudagur 10. júli 1978
Sjúkrastofnanir Reykjavíkurborgar:
REKSTRARKOSTNAÐUR
Á ÞRIÐJA MILLJARÐ
„Fyrirsjáanlegt er aðskortur
á hjúkrunarfræ&ingum fer vax-
andi þar sem fjölgun út-
skrifaöra hjúkrunarfræöinga er
miklu minni en f jölgun á stööum
I nýjum stofnunum,” segir i
skýrslu framkvæmdastjóra
sjúkrastofnana Reykjavikur-
borgar Hauks Benediktssonar.
Hann greindi frá þvi aö rekst-
ur sjúkrasto fnana heföi veriö
meölikum hættiog áriö áöur en
þó hafi oröiö meiri samdráttur I
legudagafjöida Borgarspitaians
vegna meiri iokunar i sumar-
leyfum en áöur.
Fækkun iegudaga á
Fæöingarheimilinu sem hófst á
árinu 1976 hélt áfram allt áriö
1977 ogrekstrarhalli jókst I hlut-
falli viö þaö.
í september 1977 tók til starfa
ný sjúkradeild fyrir aldraöa I
Hafnarbúöum meö 25 rúmum og
unniö er aö undirbúningi
rekstrardagdeildar fyrir 10-12
sjúklinga. Deildin er rekin sem
hluti skurödeildar fyrst um
sinn.
Haukur rakti þaö og aö i heil-
brigöismálaráöi heföu skömmu
fyrir sföustu aramót hafist um-
ræöur um nauösyn breytinga á
samþykktum ráösins og
stjórnar sjúkrastofnana svo og
á lögum um heilbrigöisþjón-
ustu.
Læknaráö stjórn sjúkrastofn-
ana og framkvæmdastjóri þess
sendi á árinu borgarstjóra og
heilbrigöismálaráöi áiit sitt
þess efnis, aö ráöa þyrfti bót á
þeim alvarlega ágalla sem
skapast heföi á skipulagi heil-
brigöismála borgarinnar, þegar
áætlanagerö og uppbygging
sjúkrastofnana var aöskilin frá
rekstrinum ogþeim sem stjórna
daglegum rekstri stofnanna.
Bönnuð nýting eldra
húsnæðis.
Svo til engar breytingar hafa
oröiö á starfsliöum stofnanna
enda hefur heilbrigöisráöuneyt-
iö bannaö fjölgun starfeliös og
frekari nýtingu eldra húsnæöis,
þótt hægt væri.
Rekstrarkostnaöur sjúkra-
stofnanna jókst um 45,7% frá
árinu 1976 og varö alls rúmlega
tveir miIljaröarog665 milljónir.
Rekstr arhalli nam 11,8% af
heildarveitu og varö 332
milljónir 528 þúsund krónur á
árinu.
—BA
Mótmœla
„Norðurtungli"
— slíkur hnðttur þjónar frekar fjölþjóða-
auðhringum en norrœnni menningu
Erfiö samkeppni norrænna
barna- og unglingabókmennta
viö afþreyingariönaöinn „var
aöalmál þings norrænna barna-
og unglingabókahöfunda. Þing-
iö var haldiö i Uddevalla I Svl-
þjóö fyrir skemmstu.
Þingiö kraföist, aö stofnaö
yröi til vlsindalegra rannsóknar
á áhrifum skemmtiiönaöar og
fjölmiöla á börn meö hliösjón af
Mannréttindayfirlýsingu Sam-
einuöu þjóöanna og öörum al-
þjóölegum yfirlýsingum um rétt
barna.
Þá voru samþykkt hörö mót-
mæli gegn áformum um nor-
rænan sjónvarpsgervihnött og
þingiö kraföist þess aö stjórn-
völd létu nú þegar rannsaka,
hver áhrif þaö hefur á norræn
börn aö horfa á sjónvarpsefni,
sem varpaö er yfir land þeirra
frá erlendum stöövum. Einnig
var fariö fram á aö menningar-
leg áhrif gervihnattarins yröu
tekin til umræöu áöur en fariö
væri aö ræöa lögfræöilega og
efnahagslega hliö málsins.
Þingiö ályktaöi aö norræni
sjónvarpsgervihnötturinn kæmi
frekar til meö aö þjóna fjöl-
þjóöaauöhringum en norrænni
menningu. Tilkoma hans myndi
draga úr frumkvæöi almenn-
ings og hafa óæskileg félagsleg
áhrif.”
Frá Islandi voru fjórir þátt-
takendur: Jenna Jensdóttir og
Vilborg Dagbjartsdóttir frá Rit-
höfundasambandi tslands,
Gunnvör Braga Siguröardóttir
frá Rlkisútvarpinu og Silja
Aöalsteinsdóttir, cand. mag.,
sem fluttifyrirlestur um þyddar
bækur og hlutfalliö milli þeirra
og innlendra barnabóka á ts-
landi.
— H.L.
rUmmm
ísinn
á Skalla
Ótal tegundiraf ís. ís meó súkkulaöi,
ís meó hnetum. -Allskonar ís, shake
og banana-split.
Lækjargötu 8, Hraunbæ102
Reykjávíkurvegi 60 Hf.