Vísir - 10.07.1978, Qupperneq 4

Vísir - 10.07.1978, Qupperneq 4
4 Mánudagur 10. iúll 1978 VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 13. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins á fasteigninni Baugholt 13, Keflavik, þingl. eign Ragnars Eðvaldssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júlí 1978 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn I Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 35., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins á fasteigninni V'ikurbraut 1, Grindavík, þinglesinni eign Bif- reiðaverkstæöis Grindavlkur hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júli 1978 kl. 16. Bæjarfógetinn I Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978, á fasteigninni Sunnubraut 4, i Grindavlk þinglesinni eign Gunnlaugar M. Reynis, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 13. júli 1978 kl. 19. Bæjarfógetinn I Grindavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 51. og 54. tbl. Lögbirtingablaösins á fasteigninni Leynisbraut 10, Grindavik, þingl. eign Jóns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 13. júli 1978 kl. 16.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34., 38. og 40. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1977 á m.b. Vonin SH-199 talinni eign Sæbergs Guö- laugssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Steinars Gunnlaugs- sonar hdl. við eöa i bátnum I Hafnarfjarðarhöfn fimmtu- daginn 13. júli 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101., 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1977 á eigninni Miövangur 161, Hafnarfiröi þingl. eign Helga Vilh jálmssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs og Innheimtu Hafnarfjarðar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júli 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Breytingar og útstrikanir í alþingskosningunum Niöurstöður liggja nú fyrir um útstrikanir og breytingar á kjörseölum í siöustu alþingiskosning- um. Yfirkjörstjórnir hafa unniö úr þessum niöurstöö- um á nokkuð misjafnan hátt. Hér hafa niöurstöð- urnar veriö samræmdar þannig, að getið er fjölda atkvæöa, sem þingmaður fær minna eftir að útstrik- anir og allar aðrar breyt- ingar hafa veriö teknar meö i reikninginn. Dæmi skal tekiö til skýringar: Sé sagt að Jón Jónsson þing- maöur færist niður um 13 atkvæöi, hefur hann verið strikaður út 39 sinnum, ef engin önnur breyting hefur verið gerð, þar sem hver útstrikun vegur aðeins 1/3 úr atkvæði. Breytingar og útstrikan- ir höfðu hvergi áhrif á röð manna á lista. Reykjavík: A listi. Fékk 11.159 atkvæði. Benedikt Gröndal færist niður um 37 atkvæði, Vilmundur Gylfa- son um 17 atkv., Jóhanna Siguröardóttir um 5 atkv, og Björn Jónsson um 10. B listi. Fékk 4.116 atkvæði. Einar Agústsson færist niður um 13 atkv. Plaköt Stórkostlegt úrval i Marilyn Monroe i Sex Pistols Twiggy □ Suzy Quadro □ Roger Daltrey □ Yes David Bowie I i Jam □ Rolling Stones □ Bryan Ferry □ Rod Stewart □ Beatles □ Queen □ Freddy Mercury □ Elton John Pául McCartney ; Status Quo 7 Roger Oaltrey □ Who □ Bleiki pardusinn □ Peter Frampton □ Bay City Rollers □ Roxy Music □ Wings Chaplin □ Abba □ Bruce Lee C Pink Floyd □ Lcd Zeppelin □ Elvis Presley □ David Essex □ Ciint Eastwood □ Bob Marley □ Kojak □ Smokie Plötuportið Laugavegi 17 P.ö. Box 1143 Reykjavik NAFN................... m HEIMILI 11 SÍMI...

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.