Vísir - 10.07.1978, Blaðsíða 20
24
Mánudagur 10. júli 1978 VISIR
Asta R. Jóhannesdóttir á tali vió Jón Kjartansson, formann Fulltrúaráös verkalýösfélaganna f Vest-
mannaeyjum. Þriöji maöurinn á myndinnier Siguröur Ingóifsson tæknimaöur.
Mynd: Einar örn
lltvarp í kvöld kl. 20.55:
Menningardagar í Eyjum
Fyrir rúmlega viku siöan héldu
Vestmannaeyingar sina menn-
ingardaga undir kjöroröinu:
„Maöurinn og haflö”. i kvöld
veröur flutt dagskrá um þessa
menningardaga og þá sérstak-
lega um þær umræöur, sem fram
fóru einn daginn. Dagskrá þessa
tók Asta R. Jóhannesdóttir
saman, en henni til aöstoöar var
Siguröur Ingólfsson, tæknimaöur.
,,Ég fylgdist meö niöurstööum
frá þeim fjórum umræöuhópum
sem þarna voru i gangi”, sagöi
Asta i' samtali viö Visi. „Ég ræöi
viö þaö fólk, sem var i fyrirsvari
fyrir hvern hóp.
Fyrst ræöi ég viö Guömund Þ.
B. ólafsson, en hann var I hópn-
um, sem ræddi um réttinn til
vinnu —gegn atvinnuleysi. Annar
hópurinn ræddi um konur og fisk-
vinnslustörf. Ræöi ég viö tvær
konur úr hópnum, þær Ólöfu Sig-
uröardóttur og Vilborgu Sigurö-
ardóttur.
„Hrafnistu menn” var nafniö á
þriöja hópnum. Þar var rætt um
sjómenn og m.a. aöstööu þeirra
til aö njóta menningarllfs. Ræöi
ég viö Guömund Hallvarösson um
störf þessa hóps.
Þá ræöi ég viö Stefán ög-
mundsson, formann MFA, um
gildi slikra menningardaga og
rétt verkafólks til þess aö njóta
menningarlifs.
Ég mun reyna aö skjóta inn
fleiri atriöum, m.a. bátsferö meö
hraöbáhium Bravó i Fjósum, þar
sem Ólafur Gránz skipstjóri lýsti
leiöinni og sagöi frá þvi sem fyrir
augu bar”.
—JEG
Ný saga í Morgunstund barnanna:
ÞEGAR
MAMMA
ÞARF AÐ
SKREPPA
í BURTU
I morgun byrjaöi Gunnvör
Braga aö lesa nýja sögu I
Morgunstund barnanna. Sagan
heitir „Lotta skotta” og er eftir
danska konu Karin Michaelis.
Karin Michaelis fæddist 1872 en
dó 1950. Hún ferðaðist mjög mikið
og bjó lengi i Bandarikjunum.
Þar var hún þekktur fyrirlesari.
Karin Michaelis skrifaði mikiö
fyrir fullorðna fólkið, bæöi smá-
sögur og skáldsögur. „Lotta
skotta” er ein af fáum barnabók-
um, sem hún skrifaði, en hún kom
fyrst út 1936.
Sagan segir frá 4 systkinum,
sem alast upp i mikilli fátækt i
Nýhöfninni i Kaupmannahöfn.
Dag einn þarf mamma þeirra að
bregöa sér I burtu til aö heim-
sækja aldraöa ættingja. Á meðan
hún er i burtu taka ævintýrin að
gerast...
Þeir, sem þýddu þessa sögu,
heita Sigurður Kristjánsson og
Þórir Friðgeirsson.
Gunnvör Braga les nýju söguna
um Lottu Skottu i Morgunstund
barnanna.
(Smáauglýsmgar — simi 86611
)
Til sölu
Til sölu
Vökvatjakkar I vinnuvélar (ýms-
ar geröir og stærðir). Simi 32101.
Háfjallaferö
Af sérstökum ástæöum er til sölu
háfjallaferö fyrir 2 meö feröa-
skrifstofu Clfars Jakobsen. Selst
meö afslætti. Uppl. I sima 41360
eftir kl. 6.
Til sölu
vel meö fariö létt og þægilegt
sófasett með brúnu ullaráklæði á
70 þús. stórt sófaborö á 10 þús,
stórt hornskrifborö á 25 þús.
skrifstofuskápur meö rennihurö á
20 þús. 6 borðstofustólar á 50 þús.
Nokkrar myndir. Ódýr saumuö
gluggatjöld, reiknivél á 5 þús,
Dymo stafagerðarvél, 4 setta inn-
anhússimi, 4 notaðar huröir, 10
innrömmuö auglýsingaspjöld úr
götuöu massoniti 80x120 cm.
Niðurskoriö gler af ýmsum
stærðummest af 6 og 8 mm, uppl.
i sima 17453.
Mótatimbur
1550 metrar af 1x6 og uppistööur
til sölu. Uppl. i sima 50171 eöa
44027 eftir kl. 6.
Leikfangahúsiö
auglýsir. Sindy dúkkur
fataskápur, snyrtiborö
og fleira. Barby dúkkur, Barby
snyrtistofur, Barby sundlaugar,
Barby töskur, Barby stofusett.
Ken. Matchbox dúkkur og föt.
Tony.Dazydúkkur, Dazyskápar,
Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P.
dúkkur. Grátdúkkur. Lone
Ranger hestar kerrur. Hoppu-
boltar. Ævintýramaöur. Jeppar,
þyrlur, skriödrekar, fallhlifar,
Playmobil leikföng, rafmagsn-
bflar, rafmagnskranar.
Traktorar meö hey og jarö-
vinnslutækjum. Póstsendum.
Leikfangahúsiö Skólavöröustig
10, s. 14806.
Notuö eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. I sima 27949.
Til sölu
galvaniseraöir giröingastaurar
sterkir og góöir á kr. 700 stk.
Fyrirliggjandi meöan birgöir
endast. Þakpappaverksmiöjan
simi 42010 Garðabæ
Til sölu
galvaniseraöir giröingastaurar,
sterkir og góöir á kr. 700 stk.
Fyrirliggjandi meöan birgöir
endast. Þakpappaverksmiöjan,
simi 42101 og 42981 Garöabæ.
; Túnþökur.
Til sölu vélskornar
Uppl. i sima 99-5072.
túnþökur.
Vélskornar túnþökur
til sölu. Uppl. 1 slma 25806 eftir kl.
16.
Vantar nú þegar ’ 1
i umboössölu barnareiöhjól,
bilaútvörp, bila og segulbönd.
Seljum öll hljómtæki og sjónvörp.
Sportmarkaöurinn umboössala.
Samtúni 12simi 19530 opiö 1-7 alla
daga nema sunnudaga.
Nú borgar sig aö
láta gera upp og klæða bólstruöu
húsgögnin. Falleg áklæöi. Muniö
gott verö og greiösluskilmála. As-
húsgögn, Helluhrauni 10,Hafnar-
firöi,simi 50564.
Hvaö þarftu aö selja? i
Hvað ætlaröu aö kaupa? ÞaÖ er
sama hvort er. Smáauglýsing i
ViSi er leiöin. Þú ert búinn að sjá
þaö sjálf/ur. Visir, Siöumúla 8,
simi 86611.
Oskast keypt
Vantar nú þegar
i umboössölu barnareiöhjól. bila-
útvörp, bilasegulbönd. Seljum öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaöurinn umboössala. Sam-
túni 12 slmi 19530 opiö 1-7 alia
daga nema sunnudaga.
Hljómtgki
Safnarabúöin auglýsir
Erum kaupenduraö litiö notuöum
og vel meö förnum hljómplötum
islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Verslanahöllinni, Laugavegi 26.
--------
ÍHIjóðfæri
Gibson Les Paul.
de luxe rafmagnsgltar til sölu.
Þetta úrvals hljóöfæri hefur litiö
sem ekkert veriö notaö og er þvi
sem nýtt. Uppl. I sima 15574
Heimilistæki
Rafha eldavél
Igóöuásigkomulagitilsölu. Uppl.
I Sima 19903 og 28846
Verslun
]
Kaupum og seljum
nýjar og notaöar hljómplötur.
Tónaval sf. Þingholtsstræti 24,
Opiö 1—6.
Hannyröavörur
Ateiknaöir kaffidúkar, mismun-
andi stæröir, mörg munstur.
Punthandklæöi úttalin og áteikn-
uö „Munstrin hennar ömmu”
ásamt tilheyrandi hillum. Ódýr
strammi meö garni og ramma,
fjölbreytt munstur fyrir börn og
fulloröna. Heklugarn D.M.C., CB,
Lagum, Merce, Lenacryl, Bi-
anca, Mayflower og hiö vinsæla
Giant, Heklumunstur i úrvali.
Hannyröaverslunin Erla, Snorra- |
braut.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu verði
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö i sviga aö meö-
töldum söluskatti. Horft inn i
hreinthjarta (800), Börndalanna
(800), Ævintýri íslendings (800)
Astardrykkurinn (800), Skotiö á
heiöinni (800), Eigi má sköpum
renna (960), Gamlar glæður
(500), Ég kem i kvöld (800),
Greifinn af Monte Christo (960),
Astarævintýri IRóm (1100), Tveir
heimar (1200), Blómiö blóörauöa
(2250). Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina.en svaraö veröu
i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan-
teknum sumarleyfisdögum alla
virka daga nema laugardaga. Af-
greiöslutimi eftir samkomulagi
viö fyrirspyrjendur. Pantanir af-
greiddar út á land. Þeir sem
senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga
þess kost aö velja sér samkvæmt
ofangreindu verölagi 5 bækur
fyrir áöurgreinda upphæö án
frekari tilkostnaðar. Allar bæk-
urnar eru í góöu bandi. - Jíotiö
simann fáiö frekariuppl. Bókaút-
gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi
18768.
Kirkjufell.
Höfum flutt aö Klapparstlg 27.
Eigum mikiö úrval af fallegum
steinstyttum og skrautpostulini
frá Funny Design. Gjafavörur
okkar vekja athygli og fást ekki
annars staöar. Eigum einnig gott
úrval af kristilegum bókum og
hljómplötum. Pöntum kirkju-
gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell,
Klapparstig 27, simi 21090.
Höfum opnaö fatamarkaö
á gamla loftinu aö Laugavegi 37.
Nýlegar og eldri vörur á góöu
veröi. Meöal annars flauelsbux-
ur, Canvas buxur, denim buxur,
hvitar buxur, skyrtur, blússur,
jakkar, bolir og fleira og fleira.
Geriö góö kaup. Litiö viö á gamla
loftinu um leiö og þiö eigiö leiö um
Laugaveginn. Opiö frá kl. 1-6
virka daga. Faco, Laugavegi 37.
Hannyröaverslunin Strammi
höfum opnað nýja verslun aö
óöinsgötu í simi 13130. Setjum
upp púöa og klukkustrengi.
Ateiknuövöggusettog puntuhand-
klæöi, myndir I barnaherbergi.
Isaumaðir rokókóstólar,
strammamyndir, Smyrna vörur,
hnýtigarn, heklugarn og prjóna-
garn. Velkomin á nýja staöinn.
Prjónagarn
Pattœis, Saba, Angorina Lux,
Fleur, Neveda combo-set, Sirene
Tripla, Scheepjes superwash,
Formula 5, Smash, Hjertegarn,
Peder Most, Cedracril, Vicke
Wire. Úrval prjónauppskrifta og
prjóna. Hannyrðaverslunin Erla,
Snorrabraut.
Versl. Leikhúsiö,
Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgaröur, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
úr, simar, skólahús, og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsiö, Laugavegi L simi
14744.
ÍHjól-vagnar
Swaliow kerruvagn til sölu.
Blágrænn að lit. Uppl. I sima
76382 eftir kl. 7.
Drengjahjól, telpuhjól og þrihjól
til sölu. Simi 12126
Nýuppgert 20” D.B.S.
Combiluxe fjölskylduhjól til sölu,
einnig nýuppgert 24” drengjahjól.
Uppl. I sima 43813 eftir kl. 17.
(HúsgögiT
Sófasett til sölu
Sófi og 2 stólar með teakörmum.
Uppl. i sima 33612.