Vísir - 10.07.1978, Síða 21

Vísir - 10.07.1978, Síða 21
VISIR Mánudagur 10. júll 1978 25 Útvarp kl. 17.20: Vel rituð sagO/ full af spennu og dulúð í dag er nýr dagskrárliftur, er nefnist Sagan, en hún kemur I staftinn fyrir útvarpssögu barn- anna, sem verift hefur á dagskrá útvarpsins i vetur. „Þarna munum vift flytja efni fyrir unglinga á aldrinum frá 14 ára og upp i 18 ára og eldri, sagfti Gunnvör Braga í samtali vift Visi. „Þetta er fyrir hvern þann sem hlusta vill, en þessar sögur eru valdar meft unglinga I huga. Þessi saga, sem byrjaft verftur aft lesa I dag, fjallar um unga stúlku, sem verftur fyrir tals- verftu tilfinningalegu áfalli þegar hún kemst aft þvi aft hún er kjör- barn. A sama tima veikist hún alvarlega og er upp úr þvi send sér til hressingar á gistiheimili úti viftströndina. Þar taka aft ger- ast einkennilegir atburöir, þ.e.a.s. löngu liftnir atburftir I sögu hússins og ættarinnar, sem hefur átt þaft, og eru rifjaftir upp fyrir henni. Þessir atburöir orka mjög sterkt á hana. Henni finnst hún hafa lifaft þessa atburfti sjálf og hún sé hin spánska prinsessa, sem forftum daga var flutt hálf-nauftug i þetta sama hús. Semsagt vel rituft saga, full af spennu og dulúft.” — JEG lÚtvarp í kvöld kl. 19.40: UM DAGINN OG VEGINN OG MANNLEG SAMSKIPTI t kvöid mun Sigurður H. Þor- steinsson. skölastjóri á Hvamms- tanga, tala um daginn og veginn. Siguröur hefur verift skólastjóri á Hvammstanga I þrjú ár, en var áður kennari vift Gagnfræðaskóla Kópavogs, nú Vighólaskóla. Vift slógum á þráftinn til Sigurftar og spurðum hvaft hann tæki fyrir i þessu erindi. „Mannleg samskipti geta þvi afteins verift eftlileg aft ekki sé sýnd sú árátni aft gagnaftilinn þurfi aft verja sig, þaft er háttur dýra og höfum vift löngum þóst hafnir yfir þaft. Vift tslendingar höfum íengst af gert mikinn mun á góftum mönnum og slæmum. Þarna tek ég fyrir þaö sem ég tel vera orftift alvarlega áberandi I okkar þjóftfélagi, þ.e. þrýsti- hópar og áreitni sem er sýnd Ur öllum mögulegum áttum. Erum vift búin aft gleyma mati þvi sem vift höfftum á þeim sem kallaftir voru góftir menn efta ljúf- menni og tróftu aldrei nokkrum manni um tær? 1 þættinum minnist ég á þaft skrúfstykki sem skólamál okkar erukomin I. Þá tek ég fyrir ferfta- mál. Égtel aö vift verftum aft gera mun meira i skipulagsmálum á þeim vettvangi án þess aft vift för- um aft loka fyrir einum né nein- um. Ef vift hefftum byrjaft fyrr á þvi þá þyrftum vift ekki aft vera nú aft gera langar skýrslur um aft hér og þar þurfi aft loka fyrir ágangi ferftamanna. Svo kemst ég nú ekki i gegnum heilan Dag og veg án þess aft minnast eitthvaft á frimerki og póstþjónustuna.” —JEG Sigurftur H. Þorsteinsson, skólastjóri á Hvammstanga Visismynd: Jens (Sméauglvsingar — simi 86611 J Quart 2 tölvuúr meö slitinni keftju tapaftist fimmtudaginn 6. júli aft llkindum iHagkaup. Skilvis finnandi hringi I sima 74427. Grá bröndótt læfta meftbláa hálsól tapaftist úr bil aft Keldum. Gegnir nafninu „Pjása” Uppl. i sima 53659. Fundarlaun. Fatnaóur [ Halló dömur' Stórglæsileg nýtiskupils til sölu. Terelyn pils i miklu litaúrvali i öllum stærftum, sérstakt tæki- færisverö. Ennfremur sift og hálf- siö plíseruft pils I miklu litaúrvali I öllum stærftum. Uppl. I sima 23662. (Kénnsla Kenni allt sumarift ensku, frönsku, Itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfa- skriftir, þýftingar. Les meö skóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auftskilin hraftritun á 7 tungumál- um. Arnór Hinriksson. Simi 20338. c v -----—.--------\ Hreingerningar j Avallt fyrstir Hreinsum teppi og húsgögn meft háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aftferft nær jafnvel ryfti, tjöru, blóftio.s.frv.Urteppum. NU eins og alltaf áftur tryggjum vift fljóta og vandafta vinnu. Ath. veitum 25% afsiátt á tómt húsnæfti. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (Dýrahald Hestamenn. Tek aft mér hrossaflutninga. Uppl, sima 81793. Tllkynningar Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aft reyna smáauglýs- inguIVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaft þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aft þaft dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. . Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siftumúla 8, simi 86611. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meft háþrýstitækni og sogkrafö. Þessi nýja aftferft nær jafnvel ryfti, tjöru, blófti o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áftur tryggjum vift fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt húsnæfti. Erna og Þorsteinn, simi 20888. (Einkamál W ) 39 ára laglegur maftur óskar eftir aft kynnast 25-45 ára konu meft náin kynni i huga. Má vera gift. Mynd æskileg. Tilboft sendist augld. VIsis fyrir 5. júlí merkt Flórida. Þjónusta M Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum vift Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aft auglýsa? Smáauglýsingaslminn er 86611. Vlsir. Ódýr gisting. Erum staösett stutt frá miftbæn- um. Eins manns herbergi á 3.500 kr. á dag, tveggja manna frá 4.500 kr. á dag. Gistihúsiö Brautarholti 22. SÍmi 20986 og 20950. Bflasprautun. Gerum föst verfttilboft I aft vinna bHa undir sprautun og sprauta. BllaaöstoO hf. Brautarholti 24, simi 19360 Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opift 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Slmi 44192. Le ftur j akk av iftg erftir. Tek aft mér viftgerftir á lefturjökk- um, fóftra einnig lefturjakka. Uppl. i síma 43491. Tek aft mér hvers konar innheimtu á reikn- ingum, víxlum, veröbréfum, dómum fyrir kaupmenn, atvinnu- rekendur, aftra kröfueigendur og lögmenn. Skilvis mánaftarleg uppgjör. Annasteinnigskuldaskil og uppgjör viftskipta. Þorvaldur Ari Arason, lögfræftingur. Sól- vallagötu 63, dag- og kvöldsimí 17453. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeftisaug- lýsingum Visis fá eyftublöft fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og gete þar meö sparaft sér verulegan kostn- aft vift samningsgerft. Skýrt samningsform, auftvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 86611. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryfti, tjöru, blóftio.s.frv. úrteppum. NU eins og alltaf áftur tryggjum vift fljóta og vandafta vinnu. Ath; veitum 25% afslátt á tómt hús- næfti. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæfti og leggjum gangstéttir. Simar 74775 og 74832. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæftum þök og veggi. Allt vifthald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boftef óskaft er. Uppl. i síma 81081 og 74203. Ferftafólk athugið Gisting (svefnpokapiáss) Góft eldunar- og hreinlætisaftstafta. Bær, Reykhólasveit, simstöft Króksfjaröarnes. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opift 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurft- ar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. Hljóftgeisii sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Vift- gerfta- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Ck Safnarinn ''tslensk frimerki \ og_erlend ný og notuö. Allt feeyptá hæsta verfti. Richard Ryei. Háa- leitisbraut 37. " ‘ ________-M. Atvinnaíbodi Járnsmiðir efta lagtækir menn óskast. Vélsmiftjan Normi. Simi 53822. Ræstingakona óskast I 3 vikur. Upplýsingar á staftnum. Laugarás, Norfturbrún 2. Húsnæðiíbodi Herbergi til Ieigu aft Hverfisgötu 16a, gengift um portift. Simaaögangur getur fylgt. Leigumiftlunin Höfum opnaft leigumiftlun aft Njálsgötu 86, Reykjavik. Kappkostum fljóta og örugga þjónustu. Göngum frá samning- um á skrifstofunni og I heimahús- um. Látift skrá eignina strax i dag. Opift frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigu- miölunin Njálsgötu 86, Reykja- vlk. Sími 29440. Húsaskjól — Húsakjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meft ýmsa greiftslugetu ásamt loforfti um reglusemi. Húseigendur, sparift óþarfa snúninga og kvabb og látift okkur sjá um leigu á ibuft yftar, aft sjálfsögftu aö kostnaftar- lausu. Lleigumiölun Húsaskjól Hverfisgötu 82 simar 12850 og 18950. Opift alla daga kl. 1-6 nema sunnudaga. Leigumiðlunin Njálsgötu 86. Höfum opnaft leigumiftlun aft Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostumfljóta og örugga þjónustu. . Göngum frá samningum á skrif- stofunni og I heimahúsum. Látiö skrá eignina strax. Opift frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiftlunin Njáls- götu 86, Reykjavik Simi 29440. Húsngðióskast) Skrifstofuhúsnæfti óskast i miftbænum. Uppl. I sima 11630.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.