Vísir - 10.07.1978, Page 28

Vísir - 10.07.1978, Page 28
VÍSIR Banaslys fyrir austan f jall Rúmlega þrítugur Reykvíkingur lést í umferðarslysi aðfaranótt sunnudags/ er bíll sem hann ók lenti utan vegar og valt. Að svo stöddu er ekki hægt að birta nafn hins látna. Hann var einn i bílnum. litla sem enga beygju. Fór bíilinn út af veginum og valt. Klemmdist maö- urinn undir bilnum og var látinn, er lögreglan kom á vettvang. Lifgunartil- raunir voru reyndar á leiöinni til Reykjavlkur, en þær báru engan árang- ur. —Gsal 23 i geymslu Aldrei hafa jafn margir vfk rúmar hinsvegar 5 gist fangageymslurnar á menn. Asbyrgishátiö var Húsavik og um helgina, um helgina og voru flcstir en þá voru 23 settir inn. þaöan komnir. Fangageymslan á Húsa- —Gsal Slysiö varö laust fyrir klukkan tvö aöfaranótt ♦ sunnudags, á vegamótum Skálholts vegar og Skeiöavegar. Svo viröist aö maðurinn hafi ekki tekiö eftir vegamótunum, en hann kom Skálholts- veg, og að sögn lögregl- unnar á Selfossi, viröist sem maðurinn hafi tekið Helstu siávaraffurðir ffyrir utan m|öl og lýsít Birgðir í landinu fyrir 27 milljarða Birgðir af fiskafuröum, freöfiski, saitfiski og skreiö eru nú i landinu samtals rúmlega 48 þús- und lestir og hefur fram- leiösluverðmæti þeirra veriö áætlaö um 27 millj- aröar islenskra króna. Þetta eru talsvert meiri birgöir en á sama tima I fyrra einkum af freðfiski og eru tvær megin ástæö- ur til þess: aukin fram- leiösla og útflutnings- bann. Birgöir hjá Sölumiöstöð hraöfrystihúsanna eru um 22.6 þúsund lestir aö verðmæti rúmum I2millj- örðum króna. Venjulega eru birgðir 15 þúsund lestir á þessum árstima en mest hafa þær komist I 18þúsund lestir þar til nú. Sé gert ráö fyrir þvi aö framleiðsluaukningin sé um 20% eins og fram hef- ur komiö má reikna, meö þvi aö freöfiskur fyrir 3 milljaröa liggi hér I frystigeymslum vegna útflutningsbannsins. Hjá Sjávarafurðardeild SIS eru freöfiskbirgöir hins vegar svipaðar og i fyrra eða um 5,6 þúsund lestir og má áætla fram- leiðsluverömæti þess um 3 milljaröa. Skreiöarbirgðir i landinu eru 6 þúsund lestir og verömæti þeirra um 6 milljaröar. Sem kunnugt er var nýlega gengiö frá samningi um sölu á 5 þús- und lestum af skreiö til Nigeriu en kaupendur hafa ekki enn sett banka- tryggingu fyrir greiöslu. Saltfiskbirgöir eru um 15 þúsund lestir og verö- mæti þeirra lauslega áætlaö um 5,7 milljaröar króna. A sama tima I fyrra voru saltfiskbirgðir hér svipaöar og nú. —KS. Saltfisksamningar við Portúgal: Hestar á Hellu Hestamót Geysis var haldiö á Rangarbökkum i gær i bliöskaparveöri. Fjölmargir gæöingar kepptu i hinum ýmsu greinum. Ahorfendur voru margir og fór mótiö hiö besta fram. Boröi varð hlutskarp- astur i gæöingakeppni A flokki. Eigandi og knapi Kristinn Guönason. mvnd G.T.K. Fyrstw farmarnir farnir •Undanþágur frá átflwtningsbanni fengwst awðveldlega Eldvikin og Suðurlandið sigla þessa dagana til Portúgals með um 4 þúsund lestir af saltfiski upp i væntanlega samninga við Portúgali. Sem kunnugt er var afskipanir á 8 búsund samiö viö Portúgali um lestum af saltfiski fyrir skömmu. Friörik Pálsson framkvæmdastjóri Sölu- sambands islenskra fisk- framleiðenda, sagöi i samtali viö VIsi aö sér væri ekki kunnugt um aö þaö heföi veriö erfiöleik- um háö aö fá undanþágur frá útflutningsbanninu og aö minnsta kosti heföu þeir hvergi fengiö synjun. Friðrik kvaöst ekki geta skýrt frá þvi hve hátt verö heföi fengist fyrir saltfiskinn, þar sem ekki heföi veriö endanlega gengiö frá samningum. Veriö er aö lesta skip á Spánarmarkaö meö um eitt þúsund lestir. Friörik sagöi aö gróft reiknaö væru um 6 þúsund lestir af saltfiski óseldar i land- inu og 8 þúsund, sem gengið heföi veriö frá sölu á. Samningar standa enn- þá yfir viö Portúgali, en Friörik vildi aö svo komnu máli ekki spá neitt um söluhorfur. —KS. Mesta f erðahelgin Margir lögðu leiðsina út úr borginni um helgina þóttekki nyti mik- illar sólar við hér sunnanlands. Var þegar mikil umferð út úr borg- inni á föstudag og i gær mynduðust bíiaraðir og umferðahnútar, er fólk kom aftur heim, eins og myndin ber með sér. Vísismynd: GVA „Gœti skipt sköpum " segir Friðrik Ólafsson um ferðalög til kynningar á framboði sínu til forseta FIDE ,,Það værí vissulega mjög æskilegt að geta ferðast um milli þeirra skáksambanda, sem eru óljós í afstöðu sinni, og það gæti jafnvel skipt sköpum", sagði Friðrik ólafsson i samtali við Vísis í morgun. A fundi 1. og 2. svæöis FIDE i Luxemburg um helgina var einróma samþykkt stuöningsyfir- lýsing viö Friörik ólafs- son, sem er i kjöri til for- seta Alþjóöaskáksam- bandsins, FIDE. Þar kom fram, aö margir fulltrúanna töldu þaö mjög mikilvægt, aö Friðrik gæfist kostur á aö ræöa viö framámenn þeirra skáksambanda, sem enn hafa ekki tekiö afstöðu I forsetakjörinu. Friörik sagöi I morgun, að slikt væri mikiö fjárhagslegt atriöi, og væntanlega yrði kostnaö- inum jafnað niður á skák- sambönd V-Evrópu, þó aö Skáksamband íslands myndi vafalaust bera þar hitann og þungann. Þá kvaöst hann einnig vonast eftir stuöningi frá hinu opinbera, en þaö væri þó nokkuð I óvissu vegna stjórnarskipta. Þó kvaöst Friörik ekki eiga von á ööru en ný ríkisstjórn yröi þessu máli hliöholl. Aö lokum sagöi Friörik aö ekki væri ástæöa til aö leggja upp i nein feröalög fyrr en i ágúst, þegar vit- aö væri um öll framboö. * Framboösfrestur til for- setakjörs rennur sem kunnugt er út þann 7. ágúst, en þegar hafa þeir Gligoric frá Júgóslaviu og Mendez frá Puerto Rico gefið kost á sér, auk Friðriks. —AH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.