Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 3
3 VISIR Mi&vikudagur 12. júli 1978 w r •• UTGERÐARFELOG KOMIN í MIKLA W SKULD VIÐ SJO- MENN Sjómenn kvarta mikið yfir því um þessar mundir, að útgerðarfélög geti ekki lengur staðið við þá samn- inga sem gerðir voru í fyrra, og kváðu á um að sjómenn ættu rétt á reglu- legum, mánaðarlegum kaupgreiðslum eins og aðr- ir launþegar. Fram- kvæmdastjórn Sjómanna- sambandsins hélt fund í fyrradag til þess að ræða þetta mál og annan fund í gær. Aö sögn Óskars Vigfússonar, formanns Sjómannasambands Islands, eiga sjómenn nú tugi milljóna króna inni hjá útgeröar- félögunum. „Vanskil útgeröar- félaganna á launum til sjómanna stafa af þvi, aö þaö viröist vera aö þrengjast um greiöslur fyrir hrá- efni til útgeröarinnar” sagöi Ósk- ar er Visir ræddi viö hann. „Þaö er aftur afleiöing af þvi, aö fisk- vinnslufyrirtækin fá ekki þau afuröalán sem þeim ber, til aö greiöa fyrir hráefniö”. Óskar sagöi, aö misjafnlega mikiö kvæöi aö vanskilum á kaupgreiöslum, mest sunnan- lands en minna i öörum lands- hlutum. — AHO Ekið var á konu á gangbraut við Arnarbakka í fyrradag. Hún var að fara norður yfir götuna. Bil var ekið i vesturátt, en bilstjórinn mun ekki hafa séð kon- una í tæka tíð. Konan var flutt á slysadeild, en hún mun ekki hafa slasast mikið og var leyft að fara heim til sín eftir læknisskoðun. Vísis-mynd LA/—KP. Lengst til vinstri á myndinni er Ólafur Jensson þá dr. Kristján Eldjárn og Maurice Gladman, lengst til hægri er Páll H. Pálsson. Forseti Kiwanis- mama íheknsókn Maurice Gladman for- seti alþjóðahreyf ingar Kiwanismanna heimsótti nýlega íslenska Kiwanis- menn. Forseti íslands heiðraði hreyfinguna með því að taka á rrióti hinum erlenda gesti. Forsetann heimsóttu einnig Ólafur Jensson um- dæmisstjóri starfsársins 1977-1978 og einn af frum- hverjum Kiwanis- hreyfingarinnar á fslandi Páll H. Pálsson. Forseti alþjóða- hreyf ingarinnar sótti hér fund hjá fyrsta Kiwanis- klúbbnum á fslandi, Heklu i Reykjavík. Verðbólgan aldrei meirí frá 1975 Þjóðhagsstofnun gerði ráð fyrir að verðbólgan á árinu „Viö lögöum einfaldlega ekki i þetta fyrirtæki, þar sem okkur fannst þaö of umsvifamikiö fyr- ir okkar félag,” sagöi Haukur Björnsson framkvæmdastjóri félags Islenskra iönrekenda er Vfsir innti hann eftir þvl hvort félagiö heföi tekiö sýningarhöll- ina á Bildshöföa á leigu til langs tima.” Haukur sagöi aö félag is- lenskra iönrekenda heföi haft frumkvæöiö að þvi aö athuga yrði undir 35% en eins og fram kom í Visi í gær er nú þennan möguleika en samráö hefði veriö haft við önnur sam- tök i atvinnurekstri. „Við höfum áhuga á aö auka sýningarstarfsemi okkar sem ekki hefur veriö mikil hingaö til. Höföum viö hugsaö okkur aö byggja upp meiri háttar sýn- ingarfyrirtæki en aö vandlega athuguöu máli töldum viö þaö okkur ekki fært. — ÞJH gert ráð fyrir að hún verði 45% þar til 1. nóvember. Er þetta mesta aukning verð- bólgu á tólf mánaða tíma- bili frá þvi í nóvember 1975. Spá Þjóöhagsstofnunar er frá þvi I mars, eftir aö „febrúarlög- in” svonefndu voru sett en áöur en bráðabirgöalög rikisstjórnar- innar voru sett I mai. 1 sömu spá Þjóöhagsstofnunar er gert ráö fyrir, aö kauptaxtar hækki um tæplega fjóröung frá upphafi til loka ársins aö meötal- inni veröbótahækkun i desember. Nú er hins vegar ljóst, aö kaup- taxtahækkunin veröur minnst 38% ef greitt er samkvæmt lögun- um og mest 61% miðaö viö aö samningarnir séu i fullu gildi frá 1. júni! Nú er reiknaö meö 12% hækkun á lægstu laun 1. september næst komandi og hæst 5% 1. desember. — ÓM. Leigon á Sýningarhöllinni ó Bíldshöfðo: IÐNREKENDUR HÆTTIR VIÐ HLJOÐLÁT UPPÞVOTTAVÉL SEM VEITIR ÁNÆGJU GSD-620 er byggð úr stáli hefur 4 þvottastillingar þ.e. skol — fyrir postulin — fyrir venjulegan þvott — fyrir potta og pönnur. Hægt er að hækka og iækka efri grind eftir þörfum. Við þvott sprautast vatnið frá 3 mismunandi stöðum, ofan, neðan og um miðja véiina. Vélina má tengja hvort heldur við heitt eða kalt vatn. GENERAL ELECTRIC GSD620 tksasnmitu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.