Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 23
23 vism Miðvikudagur 12. jdll 1978 vísar á viðskiptin HEKLA HF. Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240 Alfa Romeo bfil sigurvegaranna I Hdsavikurrailinu verður til sýnis hjá Jöfri h/f I Kópavogi á verslunartima út þessa viku. A myndinni eru kapparnir sigursælu þeir Sigurjón Harðarson og Sigurður Jör- undsson við bifreiðina. Visismynd SHE/ÓM Reykjavíkur: Sigurður E. Guðmundsson flytur hér erindi sitt, en þingfulltrdar að þessu sinni voru 40 frá 12 félagsdeildum. Konur leita mun frekar eftir kynfrœðsiu en karlar Verkstœði okkar verður lokað vegna sumarleyfa frá 17. júíí til 14. ágúst. 1 ár eru liöin 20 ár frá stofnun fimm fyrstu sjálfsbjargarfélag- anna. Fyrsta félagið var stofnað á Siglufirði 9. jdni 1958 og þá I kjöl- farið félög I Reykjavik á Isafirði, Akureyri og I Arnessýslu. 19. þing Sjálfsbjargar lands- sambands fatlaöra var haldiö fyrir skömmu i Hrafnagilsskóla i Eyjafiröi. Aöalmálefni þingsins var hús- næöismál fatlaöra og flutti Siguröur E. Guömundsson fram- kvæmdastjóri Húsnæöismála- stofnunar rikisins erindi þar. I ályktun þingsins um þessi mál er m.a. skoraö á stjórn Húsnæöis- málastofnunar rikisins aö veita fötluöum hæstu lán til kaupa á eldri fbúö auk láns til breytinga á húsnæöinu. Og aö viö kaup á nýrri ibúö fái fatlaöir lán frá Húsnæöis- málastofnun rikisins meö sömu kjörum og stofnunin veitir til Ibúöa I verkamannabústööum. Neöstu hæöir I sambýlishúsum, þar sem ekki eru lyftur veröi hannaöar þannig aö Ibúöir þar séu aögengilegar og hentugar til Ibúöar fyrir fatlaö fólk. t ályktun um tryggingarmái kom meöal annars fram aö ör- orkulifeyrir einstaklings aö viö- bættri tekjutryggingu veröi ekki lægri en almennt dagvinnukaup. Heilsuverndarstöð Og aö örorkullfeyrir einstaklings án tekjutryggingar veröi ekki lægri en sem svarar 60% af al- mennu dagvinnukaupi. Og jafn- framt beindi þingiö þeirri áskorun til fjármálaráöherra aö hann beiti sér fyrir þvi aö ekki veröi lögö opinber gjöld á bætur fyrir almannatrygginga. Mót- mælt var harölega aö lifeyrisþeg- ar skuli samkvæmt lögum þurfa aö greiöa sjúkratryggingagjald. Stjórn Sjálfsbjargar skipa: Theódor A. Jónsson Seltjarnar- nesi er formaöur, Sigursveinn D. Kristinsson, Reykjavlk varafor- maöur. Gjaldkeri er Eirlkur Einarsson Reykjavlk en Ólöf Rik- harösdóttir Reykjavik er ritari. Meöstjórnendur eru: Friörik A. Magnússon Ytri-Njarövik, Rafn Benediktsson Reykjavik, Þóra Þórisdóttir, Neskaupstaö, Lárus Kr. Jónsson Stykkishólmi, Ingunn Guövaröardóttir, Akranesi Siguröur Sigurösson Húsavlk, Guömunda Friöriksdóttir, Kefla- vik, Margrét Halldórsdóttir, Isa- firöi, Jóhanna Kristjánsson, Bolungarvik, Hildur Jónsdóttir, Vestmannaeyjum, Þóröur ö. Jó- hannsson Hverageröi, Heiörún Steingrlmsdóttir, Akureyri, Lára Angantýsdóttir, Sauöárkróki, Hulda Steinsdóttir, Siglufiröi. —BA Aðeins 17 karlar komu á kynfræðslu- deild Heilsuverndar- stöðvarinnar á árinu 1976 en deildin er opin öllum einu sinni í viku. Hiutverk hennar er að veita upplýsingar um getnaðarvarnir og hefur jafnframt til sölu flestar tegundir þeirra einnig annast hún læknisskoðanir í því sambandi og veitir leiðbeiningar vegna kynlífsvandamála. 601 kona heimsótti deildina og fengu 307 þeirra pilluna en 107 lykkjuna. Ráðlegging- ar voru veittar 77 ein- staklingum. Af þeim sem komu á deildina voru 35 yngri en 15 ára. —BA VÍSIR Þeir sem þurfa 1000 km uppherslu og skoðun á nýj- um bflum hafi samband við afgreiðslu verkstæðis- ins. Einnig verður leitast við að sinna minni háttar og nauðsynlegustu viðgerðum. Við vfljum einnig vekja athygli viðskiptavina okkar á þvi að eftirtalin Volkswagenverkstæði verða opin á þessum tima: Bflaverkstæði Jónasar, Armúla 28, simi 81315 Vélvagn, bflaverkstæði, Borgarholtsbraut 69, Kópa- vogi, simi 42285. Bflaverkstæði Björn og Ragnar Vagnhöfða 18, simi 83650. Bfltækni h.f., Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. SMURSTÖÐ okkar verður opin eins og venjulega Elstu Sjálfs- bjargarfélögin orðin 20 ára Nýtt f joll Og þá byrjum viö að búa tii nýtt smjörfjall. Smjöriö hef- ur nú hækkaö um rúm hundraö prósent meö þvi aö bændur treysta sér ekki til aö borga meö þvi lengur. A næstu dögum má svo bú- ast viö aö þaö taki annaö stökk uppáviö þegar niöurgreiöslum hins opinbera veröur hætt. Hamingja Ekkjan náöi sambandi viö manninn sinn fyrrverandi, á miöilsfundi. „Ertu hamingjusamur, Jónas?” „Já, mjög hamingjusam- ur” ..Hamingjusamari en meö mér? „Já, miklu hamingjusam- ari”. „Já, himnariki hlýtur aö vera dásamlegur staöur”. „Ég er ekki I himnariki”. Birgir Frelsi Morgunblaöiö og Birgir ■ tsleifur Gunnarsson eru aö g deila dálitiö, i vinsemd þó, £ um blaöamennsku á landinu S og hlutverk Morgunblaösins. S Birgir bendir á aö ■ Morgunblaöiö sé ekki eins ■ áhrifamikiö og þaö var fyrir S fáum árum, óháö siödegis- S blöö séu nú sterkir aöilar á 5 þessu sviði. Eitthvaö fannst Moggan- S um sneitt aö sér i grein Birg- ■ is á laugardaginn og fjallaði ■ heill leiöari um skrif hans. ■ Þaö skemmtilegasta I þvi ■ svari var kannske aö Mogg- ■ inn tók þaö sem dæmi um S frjðlslyndi sitt aö grein Birg- S is tsleifs skyldi yfirleitt birt I S blaöinu. Skrumskœling Mikillar óánægju gætir meöal margra útvarpshlustenda vegna útvarpsþáttar þar sem skrumskælt var viötal sem Morgunblaðið átti viö Heiöar Jónsson, snyrti. Skrumskæling útvarpsins var bæöi smekklaus og ruddaleg og átti litiö skylt viö húmor aö sögn þeirra sem á hlýddu. Blööin hafa fengiö fjölmörg lesendabréf vegna þessa máis og er þar meöal annars hvatt til þess aö viðkomandi veröi ekki treyst fyrir fleiri útvarpsþáttum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.