Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR
Bifreiðaárekstur
á Keflavíkur-
flugvelli
Nokkuð harður árekst-
ur varð norðan viö stóra
flugskýlið á Keflavikur-
flugvelli i gærkvöldi. Þar
rákustá litil rúta óg vöru-
bill frá islenskum aðal-
verktökum. Einn maður
var i vörubilnum, en sex
manns I rútunni. Þeir
sem voru i henni meidd-
ust talsvert og flytja
þurfti bilstjórann til
Reykjavikur á Slysa-
deild. Biistjóri vörubils-
ins slapp ómeiddur.
—KP
B>orskveiðibann
tilkynnt í dag
Reglugerð um þorskveiðibann með líku
fyrirkomulagi og í fyrrasumar verður gef-
in út i dag samkvæmt upplýsingum, sem
Vísir fékk hjá Matthíasi Bjarnasyni,
sjávarútvegsráðherra, í morgun.
Matthias sagði að um
væri að ræða algjört
borskveiðibann dagana 1.
til 7. ág. að báðum dög-
um meðtöldum. Þó mega
útgerðaraðilar togara
velja hvort þeir halda
skipum sinum frá þorsk-
veiðum fyrrnefnda daga
eða dagana 8. til 15. ág.
Kvað Matthias það gert
til þess að frystihúsin yrði
ekki alveg verkefnalaus.
Þá verður togurum gert
skylt að stöðva þorsk-
veiðar i 30 daga, einhvern
tima á bilinu fram til 15.
nóvember. Þá daga, sem
togarar eru ekki að
þorskveiðum, það er i 30
daga, má hlutur þorsks i
aflanum ekki fara yfir
15%.
—AH
Nú er aftur fariðað piokka rækju á Suöurnesjum. Myndin var tekin I rækjuvinnslu óskars Arnasonar i Sandgerði
Roekjuveiðor ÍKifuw
við Eldey
,,Þessar rækjuveiðar okkar við Eldey
eru nokkurs konar tilraunastarfsemi og
þetta fer fram undir eftirliti Hafrann-
sóknarstofnunar”, sagðióskar Árnason
i Sandgerði við Visi i morgun.
Óskar fékk leyfi sjávar-
útvegsréuneytisins til
rækjuveiða á þessu svæði
og hófust veiðarnar fyrir
um hálfum mánuði og
hafa gengið mjög vel að
sögn Óskars. Þeir eru
með leyfi fyrir eina pill-
unarvél sem afkastar
þremur tonnum á dag.
Bátarnir sem eru á þess-
um veiðum eru þrir og
heita Grunnvikingur,
Guðbjörg og Olafur.
Sem kunnugt er, voru
rækjuveiðar bannaðar á
þessu svæði fyrir nokkrun
árum, en þegar mest var,
voru þar að veiðum milli
30 og 40 bátar og átta
verksmiðjur á fullu i
vinnslunni.
Nú er öldin hinsvegar
önnur og vel er fylgst
Óskar Arnason, eigandi rækjuvinnslunnar f Sandgeröi,
við pillunarvélina. Visismynd: Heiðar Baldursson
með veiðiskapnum. seiði i aflanum,þá eru fyr-
Akveðnar reglur gilda um irmæli um að stöðva veið-
kvóta og ef mikið er um ar i ákveðinn tima.—H.L.
Þyrlan komst
ekki « loft
vegna þoku
- átti að ná i sjúkling
f Landmannalawgar
Seint i gærkvöldi var
Slysavarnarfélaginu til-
kynnt um, að frönsk
stúlka væri mikið veik og
þyrfti að komast undir
læknis hendur. Hún var
þá stödd i Hrafntinnu-
skeri. Þyrla frá varnar-
liðinu bjó sig undir að
fljúga i Landmannalaug-
ar en komst ekki i loftið,
vegna mikillar þoku. Það
varð þvi úr að ekið var
með stúlkuna til móts við
lækni, sem lagði af stað
frá Hvolsvelli. Um klukk-
an fjögur i nótt var hún
svo komin til Reykjavik-
ur og á sjúkrahús.
—KP
Óánœgður með
afgreiðslumátann
— og flaugst á við
afgreiðslumanninn
Bílstjóri á sendibllastöð hér i bæ lenti i útistöðum við
einn starfsmanna i Faxaskála við höfnina I Reykjavik
i morgun, sem lyktaði þannig að mennirnir flugust á.
Sendibilstjórinn sem
var að ná i vörur fyrir
Blaðaprent i skálann,
haföi farið þangað i gær
og ætlaö að sækja vörurn-
ar. Hann fékk ekki af-
greiðslu strax og þurfti að
biða i hálftima. Þegar
hann hafði beðið þennan
tima, var honum sagt að
hann fengi enga af-
greiðslu i skálanum.
Bflstjórinn fór svo aftur i
skálann i morgun, en þá
höfðu starfsmenn týnt öll-
um pappirum, sem
bilstjórinn hafði afhent
þeim daginn áður, yfir
þær vörur sem hann var
að sækja fyrir
Blaðaprent. Vegna þess-
arar afgreiðslu rann
manninum i skap og lenti
i ryskingum við starfs-
mann I skálanum.
—KP.
Sjóraliið:
FYRSTI KOMINN
flL AKUREYRAR
Einn bátanna í sjóralli umhverfis landiö,
kom til Akureyrar klukkan sjö í morgun.
Þaö er 04, sem hefur tekið greinilega
forystu.
Þrir lögðu upp frá Höfn
i morgun áleiðis austur
um og um það leyti, sem
þeir lögðu á stað koro sið-
asti báturinn frá Vest-
mannaeyjum til Hafnar i
Hornafirði.
Bilanir og
óhöpp hafa valdiö töfum
hjá þessum fjórum bát-
um.
Sjórallið hófst á sunnu-
daginn og er keppt um
hver veröur fyrstur að
sigla umhverfis landið, en
fimm bátar taka þátt i
keppninni.
—SG
Hundrað í útilegu
á Hornströndum
Um 100 manna hópur frá Ferðafélagi
íslands dvelur nú á Hornströndum i
tjaldbúðum og eyðir timanum i göngu-
ferðir um nágrennið.
Hópurinn fór frá Isa-
firði á laugardaginn með
Fagranesi og siglt var
alla leið til Furufjarðar.
Þar fóru þeir i land, sem
ætluðu að ganga til Horn-
vikur, en með aðra var
siglt til Hornvikur og
Aðalvikur.
A laugardaginn fer
Fagranesið klukkan 13
frá ísafirði að sækja fólk-
ið og geta þeir sem vilja
heimsækja Hornstrandir,
fengið far og þeim bent á
að hafa samband við
Ferðafélag tslands.
—SG
Farþegar fluttir frá Fagranesi I land.
(Ljósm. Haukur Bjarnason)
Þú ótt möguleika ó að eignast þennan glœsilega CAMP-
TOURIST tjaldvagn í ferðagetraun VÍSIS