Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 21
i dag er miðvikudagur 12. júlí 1978/ 193. dagur ársins Ardegisf lóð er 'kl. 10.45/ siðdegisflóð kl. 23.08 ) APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 7.-13. júli veröur i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYOARÞJÓNUSTA Reykjavíklögreglan.simi 11166. Slökkviliö og ■ sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. ’Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ; Hafnarfjöröur. Lögregla,- simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. ' Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og1 sjúkrabill i sima 3333 og I ‘simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Neyðarþjónustan: Til- kynning frá lögreglunni i Grindavlk um breytt simanúmer 8445 (áður 8094) Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, ^sjúkrahúsið sijni 1955. / Höfn i HornafirðiX.Ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. 1 Egilsstaðir. Lögreglan, .1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög-' reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið ,6222. ’Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og' sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. VEL MÆLT Erfiðasta hlutverk leiksins er hlutverk fiflsins, og það þýðir ekki að láta neinn bjána leika það. — Cervantes SKAK Hvítur leikur og vinn- ur. X ltlt gj # 4 4 s 4 A S • x A I 411 4 4 Hvltur: Karner Svartur: Flacnik Sochi 1977 1. Be3! Dxc7 2. Bc5+! Dxc5 3. Df7 mát. til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. . Sauöárkrókur, lögregla1 5282 Slökkvilið, 5550. tsafjörður, lögreglá og sjúkrabill 3258' og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrablll 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Akureyri. Lögregla. 23222 , 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. 'Akranes lögregia -t)g sjúkrabill 1166 og 2266 ‘Slökkvilið 2222. ORDID Visa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga i trúfesti þinni, gef mér heilt hjarta, til þess að óttast nafn þitt. Ég vil lofa þig, Drottinn, Guö minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilifu. HEIL SUCÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' Sly savarðstofan: simh 81200. Sjúkrabifreið: R’eykjavTk og Kópavogur si'rni 11100 Hafnarf jöröur, simi 51100. Á laugardögum og h'elgr- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnár i sim- svara 1888(! Vatnsveitubilanir simir 85477. Simabilanir simi 05. : Rafmagnsbflanir: ■ 18230 — Rafmagnsveita jteykjavikur. ÝMISLEGT Viðistaðaprestgjtall: Verð fjarverandi vegna sumarleyfa, sr. Bragi Friöriksson og sr. Gunn- þór Ingason þjóna presta- kallinu i fjarveru minni. Sr. Sigurður H. Guð- mundssson. Uppskriftin er fyrir 4 600 g soðnar kartöflur 1-2 blaðlaukar (púrrur) 1 búnt steinselja (persille) 5 msk matarolia 2 msk sitrónusafi 1 msk edik 1 tesk salt pipar Afhýöiö kartöflurnar og skerið í sneiðar. Hreinsið blaðlaukinn og skerið I þunna strimla. Smásaxið steinseljuna. Leggið kartöfiusneiðar og grænmeti I lögum i djúpa skái. Hrærið saman mataroliu, sitrónusafa, ediki, salti og pipar. Hellið kryddleginum yfir salatiö. Látið kartöflusalatið biða um stund fyrir framreiðslu. Kartöflusalat með grœnmeti gt CENCISSKRÁNING Gengið no 124 10. júli kl. 12 Kaup sala 1 Bandarikjadollar .. 259.80 260.40 1 Sterlingspund 491.80 493.00 1 Kanadadollar 231.20 231.70 100 Danskar krónur ... 4640.75 4651.45 100 Norskar krónur .... 4829.85 4841.05 100 Sænskarkrónur ... 5734.50 5747.70 100 Finnsk mörk 6188.65 6202.95 100 Franskir frankar .. 5864.60 5878.10 100 Belg. frankar 808.55 810.45 100 Svissn. frankar .... 14487.60 14521.15 100 Gyllini 11812.85 11841.15 100 V-þýsk mörk 12745.25 12774.75 100 Lírur 30.79 30.86 100 Austurr. Sch 1770.35 1774.45 100 Escudos 573.55 574.85 100 Pesetar 334.70 335.50 100 Yen 129.27 129.57 FELAGSLIF Föstud. 14/7 kl. 20. 1. Þórsmörk. Gist i tjöld- um I friðsælum og skjólgóðum Stóraenda. 2. Hvitárvatn — Hveravellir og vlöar um Kjalveg. Sumarleyfisferðir: 1. Hornstrandir 14.-23. júli. Fararstj. Bjarni Veturliöason . Einnig éinsdagsferðir með Fagranesinu frá Isafiröi 14. og 22. júli. 2. Hoffellsdalur 18.-23. júli. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 3. Kverkfjöll 21.-30. júli. Flogið til og frá Húsavik. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist. Laugardagur 15. júli kl. 13.00 Sigling með Fagranesi frá tsafiröi til Hornvikur. Til baka samdægurs. Komið viö i Aöalvik. Sumarleyfisferðir: 15.-23. j ú 1 i Kve rkf jöll-H va nnalind- ir-Sprengisandur. Gist I húsum. Fararstjóri: Torfi Agústsson 19.-25. j ú 1 1 Sprengisandur — Arnar- fell — Vonarskarö — Kjalvegur Góð yfirlits- ferð um miðhálendið. Ferjaö yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hið mikla. Gist i húsum. Far- arstjóri: Ami Björnsson. 2 5 - 3 0. j ú 1 I . LaíTagigar-Land mannaleið. Gist I tjöld- um. 28. júlI-6. ágúst. Gönguferð um Lónsöræfi Gist I tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Miðvikudagur 12. júlf. kl. 8.00 Þórsmerkurferö. kl. 20.00 Gönguferð að Tröllafossi. Lett og róleg ganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Gr. v. bQinn. Föstudagur 14. júli kl. 20.00 1) Þórsmörk Gist I húsi 2) Landmannalaugar. Gist I húsi. 3) Hveravellir-Kerlingar- fjöll.Gist I húsi. 4) Hrafntinnusker. Gengið frá Landmannalaugum. Gist I húsi Fararstjóri: Magnús Guömundsson. Kvenfélag Hallgrfms- kirkju efnir til skemmti- ferðar laugardaginn 15. júlikl. 9 á.d. Farið verður tU Þingvalla um Kjós og Kjósaskarð. Nánari upplýsingar I simum 13593 (Una) og 14184 (MatthUdur). Lúörasveitin Svanur unglingadeild heldur tónleika I Menntaskólan- um viö Hamrahliö á morgun 12. júll kl. 20.30. Miðasala við innganginn Ul :VISTARF tRtnR Norðurpólsflug 14. júli. jBráðum uppselt. Hornstrandir — Hornvík 14.-22. júli. Hornstrandir—Að alvik—Hornvik. Eins- dagsferðir—viku- dvalir—hálfur mánuður. 1 Föstudagana 7. júli og 14. júli kl. 15 og laugard. 22. júli kl. 8 með Fagranes- inu frá tsafirði. Skráning hjá djúpbátnum og Úti- vist. Upplýsingar á skrif- stofuLækjargötu 6a, simi 14606. útivist M’.NNCARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- 1 anahölUnni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- stræti, Blómabúöinni | LUju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og Bðkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. Þetta verður ánægju- legur dagur. Endur- nýjaðu gömul kynni. Stutt feröalag getur orðið til mikillar ánægju og fróöleiks. NautiA 21. april-21. mai Heimsæktu eða hringdu i vini sem þú hefur ekki sinnt sem skyldi aö undanförnu. Geröu ekki of miklar kröfur til annarra. Tv iburarnir 22. m« i—21. iúnl Láttu ekki fljótfærn- ina ráða gerðum þin- um og láttu ekki flækja þig I deilu. Þér hættir til aö vera of skapbráöur. Notaöu krafta þína til góðs. Krabbinn 21. júnl—23. júll Dagurinn er tilvalinn til að heimsækja vini og vandamenn. Þú ferö á stefnumót I kvöld. Haföu gát á þvi, sem fram fer I kring- um þig. LjóniA 24. júli—23. ágúst Láttu ekki tilfinning- arnar hlaupa með þig i gönur. Foröastu aö vera of eftirlátur, þú gætir séö eftir þvi seinna. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Fréttir sem þér berast i dag geta reynst rugl- andi. Hugleiddu ákvaröanir varðandi framtiöina en ákveddu ekki neitt. Þetta getur reynst varasamur dagur. Vogin 24. sept. —23. okl Þú veröur liklegast bundinn viö vinnu yfir alla helgina. Frestaöu ekki neinu þaö gæti liðið á löngu þar til timi gefst til aö bæta ráö sitt. Drekinn 24. okt.—22; nóv Þú lendir i vandræð- um og ert ekki nógu vel viðbúinn þvi. Þú færð mikilvægar frétt- ir bráðlega. BogmaAurinn 23. nóv.—21. des. Það bendir allt til þess að þú veröir fyrir f jár- hagslegum ávinningi I dag, en þú verður að lita vel i kringum þig til að koma auga á þaö. Sleingeitin 22. des,—20 jan. öll umgengni viö fólk reynist auðveld I dag. Þetta er góður dagur til að sinna andlegum hugðarefnum. Hringdu I gamlan vin. Vatnsberinn 21.-19. lebr. Þér tekst aö gera mik- iö úr litlu. Það er eins og allt vaxi I hönd- unum á þér Gleddu venslafólk með gjöf- Fiskarnir 20. fébr.—20. mars Gerðu ekki neinar fljótfærnislegar at- hugasemdir i dag, þær gætu valdið deilum. Ferðalög eru óheppi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.