Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 12
 12 C Iprbttir t- Miðvikudagur 12. jiili 1978 VISIR Englendingar óttast innrás frá Argentínu Kaup Tottenham Hotspur á þeim Ardiles og Villa hafa strax vakið deilur í ensku knattspyrnunni — leikmenn Tottenham eru samt sagðir ánœgðir með að fá þá í hópinn Hin óvæntu kaup Keith Burkin- shaw, framkvæmdarstjóra enska 1. deildarliðsins Tottenham Hot- spur, á IIM-stjörnunum Osvaldo Ardiles og Ricardo Villa, sem báðir voru i argentinska liðinu er sigraði i HM-keppninni á dögun- um hefur þegar valdið mikiu fjaðrafoki I ensku knattspyrn- unni. Burkinshaw geröi samning við þá félaga i fyrradag, og greiddi fyrir þá báða liðlega 700 þúsund sterlingspund. Upphaflega fór Burkinshaw til Argentinu til að HM-títill til Real Madrid! Real Madrid kemur ávallt mikið við sögu, er rætt er um sterkustu kna ttspy rnulið Evrópu, en þótt það fari ekki hátt, þá eru körfuknattieiks- menn félagsins þeir sem hafa haldið merki félagsins hvað hæst á lofti undanfarin ár. Þeir hafa margsinnis orðið Evrópumeistarar i körfuknatt- leiknum, og unnið fjölmörg al- þjóðleg mót, sem þeir hafa tekið þátt i. Leikmenn liðsins unnu sér það til frægðar i fyrra að verða heimsmeistarar félagsliða I körfuknattleik, og fyrir nokkr- um dögum gerðu þeir sér lftiö fyrir og endurheimtu þann titii sinn. Þá lék Real Madrid úr- slitaleik i keppninni við Obras Sanitarias frá Argentinu i Buen- os Aires, og sigraði Real Madrid i leiknum með 104:103 eftir geysilega baráttu. semja um kaup á Ardiles einum, en þegar Villa, sem kom I stað .Ardiles, er hann meiddist i keppninni, var einnig með i kaup- unum, sló hann til og keypti þá báða. Fyrir rétt rúmum mánuði var aflétt banni þvi, sem verið hefur i tugi ára á Englandi, við að er- lendir leikmenn mættu leika þar með atvinnumannaliðunum — nema þá eingöngu sem áhuga- menn. Búist haföi verið við að félögin myndu fara sér hægt i sakirnar, og ekki kaupa erlenda leikmenn fyrr en i lengstu lög. En forráðamenn Tottenham voru ekki á þeim buxunum, eins og nú hefur komið i ljós, og er'u undir- tektirnar æriö misjafnar. Samtök atvinnuknattspyrnu- manna á Englandi létu t.d. þegar i gær i ljós óánægju með kaup Tottenham á þeim félögum. Rit- ari samtakanna, Cliff Loyd, sagöi að hann óttaöist „innrás” argen- tfnskra knattspyrnumanna til Englands næstu mánuði. Þá væri hægt að fá fyrir litinn pening þvi aö laun argentinskra knatt- spyrnumanna væru hverfandi litil miðað við þau, sem þeir gætu fengiö i Englandi. Hann sagðist einnig óttast að með innflutningi á knattspyrnu- mönnum frá Argentinu — og raunar frá Suður-Ameriku — myndi hafa mjög slæm áhrif á knattspyrnuna i Englandi. Það bitnaði á félögunum og siðan á landsliðinu, þvi að útlendingar myndú fljótlega setja svip sinn á fleiri lið á Englandi. Talsmaöur félags ensku knatt- spyrnuliðanna var ekki á sama máli, er hann var spurður álits i gær. ,,Ég get ekki séð hvað er að óttast”, sagði hann. „Það var samþykkt á dögunum að félögin mættu hafa hvert tvo erlenda leikmenn i röðum sinum, og ef þeir Villa og Ardiles koma, get ég ekki séð hvernig á að stöðva þá, lagalega”. Leikmenn Tottenham vissu ekkertum hin fyrirhuguðu kaup á heimsmeisturunum tveim fyrr en þeir lásu um þau I blöðunum eins og aðrir Englendingar. Þeir eru sagðir mjög ánægðir með þessa ráðstöfun félagsins, og að sögn Pat Welton, aðstoðarfram- kvæmdarstjóra Tottenham, geta þeir varla beðið eftir þvi að fá þá i hópinn.... —klp— Akurnesingar gerðu stóra hluti I Evrópuke þeir komust i 2. umferð mótsins. Þá slógu þ má sjá Matthias Hallgrimsson skora eitt ms iðari hjá Skagamönnum I þetta sinn, en þá Köln....... Valsmen náðinni I [rf mMJ;| 1 Tkl iMr M In! itfll f!í i/i 1 jr ' M i| x Ml 1 •! Það er ekkert slegið af f hjólreiðakeppni á við #/Tour de France' Bruyere enn Einhver erfiöasta hjólreiöa- keppni, sem fram fer árlega i heiminum, er án efa hin heims- fræga keppni „,Tour de France”. Keppni þessi hófst um siðustu mánaðamót og stendur yfir til 23. júli n.k., en þá likur henni á heföbundin hátt á Champs-Elysee i Paris. Keppendurnir hjóla á hverj- um degi — misjafnlega langt hvern dag — en farið er um þjóðvegi Frakklands þvert og endilangt. Skiptir vegaiengdin hundruöum kilómetra, og krefst keppnin mikillar hörku, dugn- aðar og útsjónarsemi, — aö maður tali nú ekki um þrekiö, sem til þarf. Keppninni er skipt I marga hluta, en nú, þegar hún er rétt hálfnuð, er staöan þannig, að Joseph Bruyere frá Belgiu, er I í þeirri fyrsta sæti, er á 56 klukkustund- um, nitján minútum og þrjátíu sekúndum, en annar er Bernard Hinauler, Frakklandi á 56.20,35. Næstur á eftir honum kemur svo Joop Oetemelk frá Hollandi á 56.21.28. Bruyere er þvi enn I „gulu- peysunni” sem sá er hefur for- ystuna hverju sinni kiæðist. Þykir mikill heiður að fá að hjóla í.henni.en það hefur Bruy- gulu! ere fengið að gera undanfarna daga. llinir vilja gjarnan ná henni af honum — þótt svo að sigurinn i keppninni sé að sjálfsögðu æðsta takmarkið. Bruyere verð- ur lika að halda sér vel við efnið, ef hann ætlar að fá að vera i þeirri „gulu” aila leið i mark, þvi að ekki inunar nemarétt sjö minútum á honum og þeim sem er I tiunda sæti i þessari miklu hjólreiðakeppni.... —klp— Fá fyrri leikinn gegn Mo bikarmeisl Ekki er annaö hægt aö segja en að Islensku liðin, sem taka þátt I Evrópukeppni félagsliða i knattspyrnu i ár, hafi veriö tiltölulega heppin, þegar dregið var um hvaða liö skuli mætast i Evrópumótunum þrem, i aöalstöövum Knattspyrnusambands Evrópu 1 Sviss I gær. Það er venjulega tvieggjað, þegar talað er urn heppni islensku liðanna, þegar dregið er i þessi mót. Það er talað um heppni, ef frægt lið fæst i „hattinn”, en það getur þýtt marga áhorfendur og þar með minni kostnað við þátttöku i mótinu. Ef það fæst ekki, er vonaö að liðið sé heldur slakt svo að hægt sé að stefna á að komast i aðra umferð, og að það sé frá einhverju nágrannaiandinu, svo að ferða- kostnaðurinn verði ekki of hár. Sjaldan fer þetta tvennt saman enda fátt um ná- granna, sem ekki tefla fram góðum liðum ■ I þessi mót. t drættinum i gær má segja að íslands- meistarar Akraness hafi veriö heppnast- -------------------------------1 Þeir bandai gegn R Bandarikjamenn hafa yfirieitt ekki sótt gull í greipar Sovétmanna, þegar þjóðirn- ar hafa reynt með sér I landskeppni I. frjálsum Iþróttum, en i 15 siöústu keppn- um hafa þeir sovésku unnið 13 sinnum. Bandarikjamenn löguðu hinsvegar stöð- una dálitið, er þeir fengu Sovétmenn I heimsókn til Kaliforníu um helgina, en þar sigruðu þeir með 190 stigum gegn 177. Það voru bandarisku karlarnir, sem áttu mestan heiður af þessum sigri, þvi aö þeir sigruðu þá sovésku meö 119 stigum gegn 102, en sovésku stúlkurnar unnu þær bandarisku með 75 stigum gegn 71. Meðal árangra i mótinu má nefna, aö Steve Williams sigraði i 200 metra hlaupi I 20,67 sekúndum, Evrópumeistarinn I hástökki karla, Vladimir Yashchenko, og Bandarikjamaðurinn, Franklin Jacobs, stukku báðir 2.26 metra, en Sovétmaður- inn sigraði, þvi að hann notaði færri tilraunir. Mac Wiikins.sem keppir á Reykjavikur- leikum hér i næsta mánuði, sigraði i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.