Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 17
17 visra Miövikudagur 12. júli 1978 hnfnariiíá 3*16-444 Harkað á hraðbrautinni. 'PICK UP ON 101' INIERNATIONAl fil JÁCK ALBERTSON LESLEY WARREN MARTINSHEENcouwSnim]*® Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um lif flækinga á hraö- brautunum. Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 3* 3-20-75 Reykur og Bófi Ný spennandi og bráð- skemmtileg bandarisk mynd um baráttu furðulegs lögreglufor- ingja við glaðlynda ökuþóra. Isl. Texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-89-36 Við skulum kála stelpunni (The Fortune) íslenskur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum Leikstjóri, Mike Nichols. Aðal- hlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing^ Sýnd kl. 5, 7, og 9. Tonabíó 3*3-1 1-82 Átök við Missouri-fljót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr , „Guðföðurnum”, Jack' Nicholson úr „Gauks- hreiðrinu”. Hvað ger- ist þegar konungar kvikmyndaleiklistar- innar leiða saman hesta sina? Leikstjóri: Arthur Penn Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. Q 19 OOO — salur/ Loftskipið //Albatross" Spennandi ævintýra- mynd i litum. Myndin var sýnd hér 1962 en nú nýtt eintak og með islenskum texta. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ■ salur DlSTlf HOFFMAN Kl. 3.05-5.30-8 og 10.50 Bönnuð innan 16 ára -salur' Ekki núna elskan Sprenghlægileg gamanmynd með Leslie Philips og Ray Cooney.Sýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10 - salur Blóðhefnd dýrlingsins Kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára 3*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur veriö eftir. Til móts við gull- skipið. (Golden Rendezvous) Myndin er eftir einni af frægustu og sam- nefndri sögu Aiistair Maclean og hefur sagan komiö út á islensku Aðalhlutverk: Richard Harris Ann Turkel Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verð. Það leiðist engum, sem sér þessa mynd. 3*1-15-44 CASANOVA FELLINIS. Eitt nýjasta djarfasta og umdeildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um lif elskhugans mikla Casanova. Aðalhlutverk: Donáld Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. JARBII 3*1-13-84 Islenskur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.). Hefnd Háhyrn- ingsins (ORCA The Killer Whale) WHAtJ- Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarik, ný bandarisk stórmynd, i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Rich- ard Harris,. Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Sími 50184 Hindenburg Endursýnum þessa frægu stórmynd um loftfariö Hindenburg. Sýnd kl. 9 Samband þeirra Johnnys og Krasskys þróast stöðugt i þá átt að Johnny finnur hvöt hjá sér til aö likjast karlmanni eins mikiö og hún getur til þess að halda ástum Krasskys. Joe Dallesandro og Jane Birkin i hlutverkum sfnum sem Johanny og Krassky. //Jet'aime moi non plus" heitir fyrsta kvikmyndin sem Serge Gainsbourg hefur leikstýrt en hann samdi einnig handritið. Gainsbourg hefur hlotið mikið lof fyrir þessa frumraun sína. Mynd þessi lýsir á átakanlegan hátt ástarsambandi 2ja ung- menna sem virðast lifa gjörsam- lega vonlausu lifi i óhrjálegu umhverfi. 1 aðalhlutverkum er Jane Birk- in sem leikur Johnny ungu stúlk- una, Joe Dallesandro sem leikur Krassky þann sem unga stúlkan elskar. Ennfremur koma Hugues Quester, og Rene Kolldehoff við sögu. —se Jane Birkin er mjög ánægð með hlutverk sitt I þessari kvikmynd sem hún segir það eina sem hing- að til hafi fullnægt sköpunarþörf hennar. Nemendaleikhúsið í Lindarbæ I kvöld kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala I Lindarbæ alla daga kl. 17-19,sýn- ingardaga kl. 17-20.30. Simi 21971. —«i i - ranxs Fiaðrir Vörubifreiðafjaðrir fyrirligg jandi eftirtaldar fjaðr- ir i Volvo og Scan- ia vörubifreiðar: F r a m o g * afturfjaðrir i L- 56, LS-56, L-76, LS-76 L-80, LS-80, L-110, LBS-110, LBS-140. ' Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, • N-12, F-86, N-86, FB- 86, F-88. Augablöð og krókablöð í flestar gerðir. Fjaðrir T ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra i vöru- og tengi- vagna. T Hjalti Stefónssón | Sími 84720 Visir f. 65 árum OR BÆNUM Þinghúsgaröurinn er nú opinn hvern sunnu- dag kl. 1—2.30 þegar gott er veður. ÞINGFUNDUR var enginn i gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.