Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 12.07.1978, Blaðsíða 8
/ Miðvikudagur 12. Júll 1978 vism MEIRA AF CARTER Enn er forsetinn á dagskrá hjá okkur og nú ásamt betri helm- ingnum. Það er svo ósköp gaman að sjá menn, sem sifellt eru i önnum og hafa allar heimsins áhyggjur á herðum sér, eða svo gott sem, geta slappað svona af og brosað út i annað og faðmað að sér konu sina. En þetta er vist ekkert eins- dæmi, þvi að forseta- hjónin munu víst eiga saman svona morgun- andakt á hverjum degi áður en slagurinn hefst. Væri betur ef fleiri færu að fordæmi þessara mætu hjóna. Nei, honum er alls ekki fisjað saman, honum Johnny Zelaskowski, barþjóni i Birmingham. Þarna lætur hann sig ekki muna um að spranga með ein SO glös og þau ekki af lakara taginu um allan sal. Hann segist hafa byrjað á þessum glasafimleik- um á unga aldri, þegar hann var að byrja i þjónsstarfinu og var aðallega i borðaþrifn- aði, öskubakkaþvotti og glasaburði og gerði þetta þá til að flýta fyrir sér. Og aldrei hefur hann brotið svo mikið sem eitt glas. félk LEIKINN ÞJÓNN inn or greip um háls mannsins Af- afþvi aft þaft er vilji Chaka” stundi mafturinn Hversvegna drepur þti”? spurfti Tarsan Vtillilega”, Þaft er gaman aft drepa” svarafti mafturinn mikli. En hann hefur verift I gröf sinni I heila öld” sagfti Tarsan ósiftsemi . . .Hvaft finnst þér þá um þennan náunga, sem nær sér f stelpu sem aftrir menn hafa “i flautaft á?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.