Vísir - 28.07.1978, Side 3

Vísir - 28.07.1978, Side 3
vism Föstudagur 28. júli 1978 MAÐUR FÓRST í ELDSVOÐA Á SIGLUFIRÐI Rishœðin varð alelda á svip- stundu - móður og barni bjargað Rúmlega þritugur maður lét lifið i eldsvoða á Siglufirði i gær. Sam- býliskonu hans og barni þeirra á öðru ári var naumlega bjargað skömmu eftir að kvikn- aði i en hin börnin voru ekki heima. Hún lét siöan slökkviliðiö vita og fór aftur inn i hiö brennandi hús til aö athuga um fleiri Ibúa þess en þá var kominn kæfandi reykurum þaöallt. Rétti þvi kom slökkviliöiö og tveir menn fóru inn í reykhafið og komu fljótlega útmeöhúsmóöurina sem var flutt strjix á sjúkrahús og siðan meö áætlunarflugvél Vængja sem var nýkomin á flugvöllin, til Reykja- vikur. Hún mun hafa veriö meö Konan f lutt um borð i f lugvél Vængja sem síðan lagði þegar á stað til Reykjavíkur Það var um klukkan 13.15 að eldur kom upp i húsinu Lindar- gata 10 sem er um 50 ára gamalt timburhús, en það er kjallari, ein hæö og ris. Eldurinn virðjst hafa komið upp i suðurenda rishæðar- innar. Ekki er enn vitaö um elds- upptök. Eldurinn magnaðist fljótt og var rishæðin alelda á svipstundu. Þegar eldurinn kom upp voru i húsinu þrjár manneskjur, maður, ko*na og tæplega tveggja ára barn þeirra. Kona i næsta húsi var fyrst vör við eldinn og bjargaði barninu út um glugga á hæöinni. mikil brunasárog þvi send til sér- fræðinga. Ekki var frekari mannbjörg viðkomið vegna eldshafsins. Hús- ráðandinn, sem hafði verið á næturvakt i Sildarverksmiðju rikisins, mun hafa sofið uppi og konan skaðbrenndist við að reyna að bjarga honum sem þvi miður tókst ekki i tæka tið. Fannst hann látinn þegar loksins var f ært aftur inn í húsið. Allt innbú eyðilagðist i eldinum og er húsið sjálft talið ónýtt en tjóniðhefur enn ekki verið metið. —SG/ÞRJ Siglufiröi Eldurinn magnaðist mjög fljótt. (Vfsism. ÓR) Slökkviliðsmenn berjast við eldinn HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.