Vísir


Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 4

Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 4
4 Sigurvegararnir í unglingakeppninni.yngri flokki, meö formanni Faxa, Friögeiri Friöjónssyni, sem er lengst til vinstri. Viö hliö hans stendur Eyjólfur Gfslason, þá Helga Björnsdóttir og siöan Hinrik Braga- son. Fjölmennt hesta- þing við Faxaborg Hestaþing Faxa var haldiö nú um helgina aö Faxaborg viö Hvítárbrú. Veöur var ágætt aö vísu nokkur noröanstrekkingur en fólk lét þaö ekki á sig fá og streymdi til mótsins og voru áhorfendur um tvö þúsund. Keppt var i fimm greinum, aö auki sýndir gæöingar i A og B flokki og einnig var sérstök unglingakeppni sem var mjög spennandi. Orslit mótsins i einstökum greinum voru sem hér segir: Gæöingar A-flokkur 1. Borgfjörö, eigandi og knapi Reyöir Aöalsteinsson. Hann hlaut einkunnina 8.32. 2. Elisa.eigandi Edda Hinriksd. riksdóttir og Ragnar Hinriks- son, knapi Ragnar Hinriks- son. Timi 17.7 sek. 2. Borgfjörö. Eigandi og knapi Reynir Aöalsteinsson. Timi 18.4 sek. 3. Kolskeggur, eigandi og knapi Jóhannes Jóhannesson. Tim 19.8. 250 metra skeiö 1. Trausti. Eigandi Aöalsteinn Reynisson, knapi Reynir Aðalsteinsson. Timi 25.5 sek. 2. Gustur. Eigandi Högni Bær- ingsson, knapi Ragnar Hin- riksson. Timi 25.8 sek. 3. Komma. Eigandi Inga Lára Bragadóttir, knapi Ragnar Hinriksson. Timi 26.0 sek. bertsson, knapi Friöa Stein- arsdóttir. Timi 23.2 sek. 2. Maja, eigandi og knapi Josef Valgarö Þorvaldsson. Timi 23.3 ek. 3. Eldur eigandi Leópold Jó- hannesson knapi Öskar Sverrisson Timi 23.7 sek. 800 metra hlaup 1. Gustur, eigandi og knapi Björn Baldursson. Timi 64.0 sek. 2. Þjálfi, eigandi Sveinn K. Sveinsson, knapi Guðrún Fjelsted. Timi 64.1 sek. 3. Rosti eigandi Baldur Odds- son, knapi Björn Baldursson. Timi 64.8 sek. Frá hópreiö Faxafélaga inn á völlinn. Fremstur er GIsli Höskuldsson á Hofsstööum. UnglingakeppnÞEldri 1. Kópur, eigandi og knapi Gisli - Gi'slason. Einkunn 8.53. 2. Nös, eigandi og knapi Aöal- steinn Reynisson. Einkunn 8.28. 3. Neisti. Eigandi og knapi Jóna Dis Bragadóttir. Einkunn 8.21. og Ragnar Hinriksson. Knapi var Ragnar Hinriksson. Eink- unn 8.18. 3. Glaöur Kjartans Jónsson, Knapi Skúli Kristjánsson. Einkunn 8.00. Gæöingar B-flokkur 1. Þröttur Helgu Classen, knapi Ragnar Hinriksson. Einkunn 8.34. 2. Lýsingur Hrefnu Halldórs- dóttur, knapi Einar Karels- son. Einkunn 8.32. 3. Silfri. Eigandi og knapi Reyn- ir Aöalsteinsson. Einkunn 8.20. 250 folahlaup 1. ReykurHaröar Albertssonar, knapi Friöa Steinarsdóttir. Timi 19.1 sek. 2. Kóngur Jóhannesar Jó- hannessonar, knapi Einar Karelsson. Timi 19.4 sek. 3. Sesar Herberts Olafssonar, knapi Einar Karelsson, Timi 19.6 sek. 300 metra lilaup — stökk 1. Glóa eigandi Höröur G. Al- 800 metra brokk 1. Funi, eigandi og knapi Mar- teinn Valdimarsson. Timi 1.38.6 min. 2. Smyrill eigandi Dagný Gisla- dóttir, knapi Ragnar Tómas- son. Timi 1.45.5 min. 3. Faxi, eigandi Eggert Hvann- dal. Timi 1.46.5 min. —SE. Unglingakeppni — Yngri 1. Or, eigandi og knapi Eyjólfur Gíslason. Einkunn 8.26. 2. Snarfari, eigandi og knapi Helga Björnsdóttir. Einkunn 8.06. 3. GlókoUur, eigandi og knapi Hinrik Bragason. Einkunn 8.02. NýUöa-skeiö 1. Elisa. Eigendur Edda Hin- Sigurvegararnir f 800 m stökki. Björn Baldursson hampar bikarn-> um. Guörún Fjeldsteö fylgist brosandi meö. — Ljósm. G.V.K. / / r • J ) Föstudagur 28. júli 1978 vism ( ~ Menningarferð í Norrœna húsið „Þessir tónleikar i kvöld verða nú með liku sniði og verið hefur,” sagði Guðrún Tómas- dóttir söngkona er við báðum hana um að segja okkur frá tónleik- um, i Norræna húsinu i kvöld kl. 20.30, sem Fé- lag islenskra einsöngv- ara gengst fyrir. „Kvæöamennirnir veröa á þessum tónleikum eins og siöast en viö breytum um söngvara. Söngvarar i kvöld veröa Þórunn Olafsdóttir, sem lengi hefur sung- ið meö Skagfirsku söngsveitinni, Garðar Cortes og svo ég,” sagöi Guðrún, og pianóleikari verður Olafur Vignir Albertsson.” A dagskránni veröa íslensk sönglög eftir Skúla Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns, Arna Thor- steinsson, Pál Isólfsson o.fl. Kyæöamennirnir frá Kvæöa- mannafélaginu Iöunni kveða í upphafi tónleikanna en siöan munu söngvararnir syngja ein- söngslög. Sagöi Guörún að verið gæti aö þau Þórunn, Garöar og Guðrún mundu syngja saman „ísland farsælda frón” i lok tón- leikanna. Viö spuröum Guörúnu hvort þessir tónleikar einsöngvarafé- lagsins heföu verið vel sóttir. „Þaö er kannski ekki hægt aö segja að þeir hafi verið vel sóttir en aösókniner þóalltaf aö aukast. Viö vorum meö sams konar tón- leika i fyrraog þaö er eins og fólk þurfi dálitinn tlma til þess aö átta sig á þvi aö þetta sé. Viö ætlum þessa tónleika fyrir feröamenn og gesti Islenskra fjölskyldna. En auðvitað eru allir velkomnir.” „Við höfum heyrt að feröamenn eru að spyrja um það á kvöldin hvort þaö sé ekki eitthvaö menningarlegt um aö vera og höfum viö þvi Utbúiö skýringar meö lögum bæöi á islensku og öörum noröurlandamálum.” Og þá er bara aö bregöa sér i Norræna húsiö enda er þar nóg um aö vera. Aöur en þú ferö á tón- leikana getur þú skoðaö samsýn- inguna i kjallaranum á verkum Braga Ásgeirssonar, Sverris Haraldssonar og Asgrims Jóns- sonar. Þeirri sýningu lýkur á sunnudaginn. Eftir þá ferð er gott aö fá sér kviðfylli i kaffistofu Norræna hússins, sem verður opin fram til : 23.30. í anddyri hússins er sýning á listaverkum og munum Nor- ræna hússins og væri timanum ekki illa variö að skoöa þaönánar skömmu áður en þú nærð þér i sæti á tónleikum einsöngvarafé- lagsins. ÞJH Ferðafélagið „Þaö hefur veriö geysimikil þátttaka i feröunum hjá okkur það sem af er þessu sumri,” var okkur sagt hjá Ferðafélaginu. Og væntanlega verður þátttakan ekki siðri þessa helgina þvi ferða- félagið verður með fjórar helgar- ferðir þessa helgi. Fyrsta helgarferðin veröur i Landmannalaugar þar sem gist verður i húsi Ferðafélagsins. Eld- gjá, stærsta sprunga hér á landi, veröur skoöuö og einnig er gott fyrir þá sem finnst gott að baöa sig aö hafa meö sér sundskýlu, þar sem heitur lækur er i Land- mannalaugum. Þá veröur gengiö á Brennisteinsöldu og þar inn i gil og hraunin skoðuð. Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. önnur helgarferöin sem Ferða- félagiö leggur i veröur farin i Þórsmörk enda er þar margt að skoða. Fararstjórar veröa þau Finnur Fróðason og Guðrún Þóröardóttir. Kjalarsvæöiö ætlar Feröafélag- iö einnig aö geysast um. Verður gist á Hveravöllum en einnig veröur komiö viö I Kerlingarfjöll- um. Ferðafélagiö á hús á Hvera- völlum þar'sem hægt veröur að gista. Ef veöriö veröur gott er gengið i Þjófadali og ef til vill upp á Strýtu en þaðan sést yfir megin- hluta Kjalarsvæöisins. Fararstj veröur Sigurður Kristinsson. Fjórða helgarferöin á vegum Ferðafélagsins veröur fjallganga á Hrútsfell sem er aö hluta til jökull, á Kili, og er rúmlega 1400 metrar á hæö. Feröahópurinn mun halda til i Þjófadölum sem eru suð-austur undir Langjökli, en þar á Ferðafélagiö litið hús. Fararstjórar verða þeir Magnús Guðmundsson og Böövar Péturs- son. Lagt veröur af staö i helgar- ferðirnar i' kvöld kl. 20 og komið heim á sunnudagskvöld. Þátt- tökugjald er kr. 9000 en 8500 fyrir félaga. Dagsferð Ferðafélagsins á sunnudaginn kl. 13 er gönguferð yfir Sveifluháls um Ketilsstig, sem er gömul gönguleiö fyrir sunnan Krisuvik milli Hafnar- fjarðar og Grindavikur. Farar- stjóri veröur Sigurður Kristjáns- son. Þátttökugjald verður á bilinu milli 1500-2000 kr. —ÞJH

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.