Vísir - 28.07.1978, Page 5

Vísir - 28.07.1978, Page 5
. 'Ci VTSIR Y Sumartónleikar í Skálholti: Nýlist „Þetta er unnið i allan and- skotann”, sagði Friðrik Þór Friðriksson er hann rak nefið I gættina hjá okkur. Hann og Steingrimur Eyfjörð Kristins- son opna sýningu á Kjarvals- stöðum á morgunkl. 14. Sýning þeirra verður i öðrum heimingi Vestursalarins á móti Margréti Reykdal. „Við verðum meö ollumál- verk, ljósmyndir, teikningar og tréverk”, sagöi Friðrik. Þeir félagarnir sýndu saman i vor i Galleri Suöurgötu 7, og segja þeir aö lita megi á þessa sýn- ingusem beina afleiöingu þeirr- ar sýningar þótt yrkisefni séu óllk. Og þaö er fleira sem þeir hafa gerst samhentir um félag- arnir því þeir eru meöal stofn- enda Galleri Suöurgötu og rit- stjórar timaritsins Svart á hvitu. Siöasta hefti tímaritsins verður selt á sýningunni á Kjar- valsstööum. Friörik sagöi aö okkur væri óhætt að kalla sýninguna ný- listasýningu og upplýsti okkur ennfremur um aö flest verkin væru til sölu. Sýningin stendur til 8. ágiist ogeropin kl. 14-22 um helgaren 16-22 virka daga, likt og sýning Margrétar. þjh Myndlistar- sýningar: Suöurgata 7: sýning á verkum Peter Schmidt. Opiö kl. 16-22. Listasafn Islands: Grafik Louise Nevelson. Verk safns-j ins. Opiö kl. 13-18. Galleri Langbrók: Opiö föstu- dag til kl. 18. Asgrimssafn: Verk Asgrims Jónssonar. Opiö alla daga, nema laugardaga, kl. 13.30-16. Hnitbjörg: Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga, nema mánudaga, kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún: Opiö laugardag kl. 14-16. Söfn Sædýrasafniö: opiö alla daga kl. 10-19. Náttúrugripasafniö: opiö um helgina, laugardag og sunnu- dag, kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: opiö alla daga kl. 13-18. Arnagarður: handritasýning opin laugardag kl. 14-16. Tónleikar: Norræna húsiö: Félag is- lenskra einsöngvara kl. 21. Skálholtstónleikar: laugardag og sunnudag kl. 15. Manuela Wiesler og Helga Ingólfs- dóttir. Utivist (Jtivist bregður sér úr bænum þessar helgar sem aðrar. Tvær helgarferðir eru á döfinni. önnur i Þórsmörk þar sem tjaldað verð- ur I Stóraenda. Ekki hafa göngu- ferðir verið ákveðnar en hressir göngugarpar (Jtivistar munu áreiðanlega ekki spara við sig sporin i Þórsmörk. Fararstjóri verður Þorleifur Guðmundsson. Hin helgarferöin á vegum (Iti- vistar verður i Kerlingarfjöll og enn sem fyrr veröur gist i tjöld- um. í feröinni veröa skoöaöir is- hellar sem fáir vita um, og gengiö um Hveradali. Þá veröur gengiö á Snækoll sem er 1447 metra hár og hæsti tindur Kerlingarfjalla. Þaðaner feikilega gott útsýni og i góðu skyggni má sjá til hafs beggja vegna bæði norðan- og sunnanlands. Þeir sem ekki nenna aö ganga geta brugöiö sér á skiði og á eftir geta sko allir hitstí heitum pollitilþess aö baöa sig. 1 helgarferöirnar veröur lagt af stað kl. 20 i kvöld og komiö I bæ- inn afturá sunnudagskvöld. Þátt- tökugjald i helgarferðirnar er kr. 8600en ódýrara fyrir félagsmenn. Ein dagsferö á vegum (Jtivistar veröurumhelgina. Veröurlagt af stað kl. 13 á sunnudaginn I Blá- fjöll. Þar veröur fariö i hellaskoö- un i Strompahella. En þar er mikiö af dropastein- um og hellamyndunum. Þeir sem ekki vilja fara i hellana geta fariö upp á Stóra-Kóngsfell þar sem er gott útsýni yfir Bláfjallasvæöiö. Þaö kostar kr. 1500 i dagsferö- ina ener fritt fyrir börn með full- orðnum. Það er rétt aö benda þeim sem fara i þessa ferö aö hafa með sér lukt eöa vasaljós i hellaskoðunina. —ÞJH Frumskógur og sumarmál Þær Manuela Wiesler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir sembal- leikari halda tónleika i Skálholti á morgun og á sunnudag kl. 15. Þessir tónleikar eru einir af sumartónleikum i Skálholts- kirkju, en þetta er f jóröa sumariö sem þeir eru haldnir. Manuela og Helga leika bæöi gömul og ný verk á þessum tón- leikum. A efnisskrá þeirra eru m.a. tvær sónötur eftir Johann Joachin Quantz sem var þekktur flautuleikari á 18. öld, og enn- fremur flytja þær „Akall” eftir franska tónskáldið André Jolivet, en hann lést á sfðasta ári. íslensk verk eru einnig á efnis- skránni: Frumskógur fyrir sembal eftir Atla Heimi Sveins- son og Sumarmál, eftir Leif Þór- arinsson er samdi þaö verk sér- staklega fyrir þessa tónleika. Aðgangur aö tónleikunum er ókeypis. ÞJH Samúel kominn út Áskriftar- sími 23060 Fæst á hlaðsölustöðum um land allt Fótanudd" á Akureyrí n Fyrsta námskeiðiö f svokall- aöri svæðatneðferð, utan Reykjavlkur, verður á Akureyri um helgina. Það er Rann- sóknarstofnun vitundarinnar sem stendur fyrir námskeiðinu, og munu norski náttúrutæknir- inn Haraid Thiis og Geir Viðar Vilhjálmsson leiðbeina. Námskeiöiö hefst klukkan 21 i kvöld á Hótel KEA og stendur yfir frá 9 til 17 á morgun. Þeir sem áhuga hafa geta haft samband viö Rannsóknarstofn- un vitundarinnar eöa viö Hótel KEA. Námskeiöiö er bæöi verklegt og fræöilegt. Eins og sjálfsagt flestum er kunnugt hefur svæöameöferö I daglegu tali stundum veriö kölluö „fóta- nudd”, og er heilsuræktaraðferö skyld nálastunguaöferöinni. —GA LANDSLAG „Þetta eru meira eða minna landslagsmyndir sem ég er meö á þessari sýningu, svona á sinn hátt”, sagði Margrét Reykdal en hún opnar sýningu að Kjar- valsstöðum idag kl. 18. Við náð- um tali af Margréti þar sem hún var i óða önn að mála spjöld til þess að auglýsa sýninguna utan við Kjarvalsstaði, auk þess sem hún varað leggja siðustu hönd á uppsetningu myndanna. Margrét hefur fengist viö myndbst frá þvi áriö 1968. Eftir aö hún lauk námi viö Myndlist- arskóiann hér hélt hún til Nor- egs þar sem hún hefur stundað nám i ýmsum listaskólum. Siö- ustu fimm árin sótti hún listahá- skólann í Osló, Þessi sýning aö Kjarvalsstöö- um er önnur einkasýning henn- ar en hún hélt áöur einkasýn- ingu aöHamragöröumáriö 1974. Annars hefur hún tekiö þátt i fjölda samsýninga aðallega i Noregi en hún hefur einungis tekiö þátt i einni samsýningu hérlendis. A sýninguMargrétaraöKjar- valsstööum eru 39 verk, 29 unnin i oliu og 10 i vatnsliti. Flestar myndirnar eru unnar siöastliö- inn vetur. Sýningin sem er i öðrum helmingi Vestursalarins verður opin frá kl. 18-22 i kvöld og frá 14-22 um helgina. Sýningu Mar- grétar lýkur 6. ágúst. —ÞJH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.