Vísir - 28.07.1978, Síða 9
9
Stöðvuðu útsendingu
hluta útvarpsþáttar
Hörður Jóhannesson
hringdi:
„Éghlusta&i á iltvarpsþáttinn
A niunda timanum i gærkvöldi,
og vegna þess sem umsjónar-
menn þáttarins þar sögöu, þá
langar miga&vita hvort fariösé
aö ritskoða þættina.
I undanförnum þáttum hefur
Gisli Rúnar Jónsson komiö
fram, en i gær kom hann ekki,
vegna þess aö þaö efni sem átti
að vera frá honum, oghafði ver-
iö hljóðritaö, átti ekki upp á
pallboröiö hjá dagskrárstjórn.
Er þetta rétt? Er farið aö rit-
skoöa fyrir útsendingar á þátt-
um þeirra Guðmundar Á.
Stefánssonar og Hjálmars
Árnasonar?”
Svar: Visir leita&i til dagskrár-
deildar Rikisútvarpsins, og þar
varð fyrir svörum Gunnar
Stefánsson. Gunnar sagöi þaö
rétt vera, aö hann heföi, ásamt
Gunnvöru Braga, hlustaö á
fyrrnefndan þátt með Gisla
Rúnari,ogheföuþau oröiðsam-
mála um að kippa þessum hluta
þáttarins út. Gunnar sagði aö
annar umsjónarmanna þáttar-
ins heföi óskað eftir þvi aö þau
hlustuðu á þennan þátt Gisla
fyrir útsendingu, og þvi væntan-
lega sjálfur verið eitthvað efins
um ágæti hans.
Er Gunnar var spuröur um
hvaö þessi hluti þáttarins „A
niunda timanum” heföi fjallaö,
sagöi Gunnar: „Þetta átti aö
vera viötal við barnakennara,
og var hann sýndur sem eins
konar sadisti, (maöur haldinn
kvalalosta: innskot Visis), og
fannst okkur þetta satt aö segja
heldur svartur húmor”.
Skrásetningarnúmer bifreiða
þjóna ekki tilgangi sínum
Lesandi hringdi:
Lesandi hringdi og vakti
athygli á sérkennilegri reynslu
sinni. Hann hefur þrivegis feng-
ið stööumælasekt þegar hann
hefur haft pottþétta fjarvistar-
sönnun og enginn snert bilinn
hans á sama tima.
Þetta gerðist i fyrsta sinn
sumarið 1976 en þá var hann
staddur norður i Mývatnssveit.
Billinn hans var hinsvegar
heima i bílskúr. Þegar hann
fékk sektarmiðann i hendurnar
hafði hann samband viö fulltrúa
lögreglustjóra og geröi honum
grein fyrir málavöxtum og var
sektin látin niður falla.
í desember I vetur gerist þaö
svo aftur að hann fær sekt fyrir
aö leggja ólöglega. Einnig þá
hafði hann fjarvistarsönnun. Og
loks nú fyrir skömmu fær hann
svo sekt i þriðja skiptið fyrir að
hafa lagt ólöglega þann 27. júni
sl., en einmitt þá kveðst hann
hafa verið staddur norður i
Skagafirði og enginn hafði snert
bilinn meðan hann var að heim-
an.
Lesandinn tók fram að hann
væri ekki að álasa lögregluyfir-
völdum hér i Reykjavik. Hér
væri um misskilning að ræða
sem greiðlega hefði gengið að
leiðrétta.
En hver skyldi vera ástæðan?
An efa ættu bogin og beygluð
númer hér sök að máli. Fimm
stafa númer væru of löng fyrir
þaðplásssem þeim væriætlað á
bílunum og þyrfti þvi að beygla
númeraplötur til þess að koma
þeim fyrir. Það væri ekki hægt
að sjá allt númerið nema undir
vissu sjónarhorni. í þeim tilvik-
um sem að framan greinir olli
þetta ekki teljandi vandræðum.
En þetta hlýtur óneitanlega að
vekja nokkrar spurningar.
Þjónar númerakerfið þeim til-
gangi sem þvi er ætlað? Og
hvert er yfirhöfuð hlutverk
skrásetningarnúmera.
Skrásetningarnúmer bifreiö-
ar hefur ákveðið upplýsinga-
gildi. Tökum sem dæmi sjónar-
vott að bilslysi þar sem annar
billinn sá sem slysinu olli æki á
brott. Sjónarvotturinn bæri að
billinn hefði verið með 4ra stafa
númeri, 1234. Við frekari
rannsókn kæmi i ljós að sá bill
hefði verið viðs fjarri. Slysa-
valdurinn var á bil með fimm
stafa númerienfimmtitölustaf-
urinn sást ekki vegna þess að
númersplatan var beygluð.
1 umferðarlögum segir að
skrásetningarnúmer eigi að
vera skýr og læsilegt en eins og
nú er málum háttað eru þau það
ekki. Þetta getur valdið sak-
lausum mönnum óþægindum og
er ekki kominn timi til að þessu
fyrirkomulagi verði breytt.
Leiðalýsingar og skrykkjótt-
ur akstur
Reykvikingur skrifar:
„Ég ferðast mikið með
strætisvögnunum hér i borg eins
og þúsundir annarra Reykvik-
inga. Yfirleitt finnst mér þjón-
usta S.V.R. góð, en þó eru nokk-
ur atriði sem betur mættu fara
að mlnu áliti.
Eitt er það, að æskilegt er að
vagnstjórar tilkynni hvar vagn-
inn er stuttu áður en hann er
stöðvaður á biðstöð. Slikt kemur
sér mjög vel fyrir utanbæjar-
fólk, útlendinga og jafnvel fyrir
Reykvikinga sem ferðast út
fyrir sin eigin hverfi. Hátalara-
kerfi eru i vögnunum, og fyrir
nokkrum árum sögðu vagn-
stjórar jafnan fyrir um næsta
stað sem vagninn átti að stöðva
á. Þaðvargóður siður sem vert
væri að taka upp að nýju.
Annað er það, að það hlýtur að
vera unnt að akastrætisvögnun-
um i minni rykkjum og skrykkj-
um en nú er gert, og þá um leið
að sýna þvi fólki sem stendur i
vögnunum eða er á gangi eftir
þeim, meiri tillitssemi. Varla er
nauðsynlegt aðkippa vögnunum
svona af stað eins og nú er jafn-
an gert, það þætti ekki góður
akstur hjá öðrum. Eða hvers
vegna er það frekar nauðsyn-
legten til dæmis með langferða-
bila i innanbæjarakstri? —
Gilda einhver sérstök lögmál
um þessa blessaöa strætisvagna
okkar?
Að endingu læt ég svo I ljós þá
ósk,að forráðamenn S.V.R. taki
fyrrnefndar óskir til greina, en
ef ekki, þá væri gaman aö heyra
hvers vegnaþaðer ekki unnt.”
BILAVAL
Laugavegi 90-92
viö hliðina á Stjörnubíó
Höfum opnoð aftur
Til sölu:
Golf L 77
Dodge Dart sport 75
Blazer K5 74
Datsun 100 A 74
Vantar Lödu 77 eöa Fiat 125 P 77 í skiptum
fyrir Fiat 128 74
Milligjöf staðgreidd.
Scania 74
13 1/2 tonn, búkki 12-13 m.
Samkomulag.
Benz 1513 72
6 manna.
Samkomulag um greiðslur.
BÍLAVAL
Símor 19168, 19092
AC50 SUZUKI
Eigum fyrirliggjandi létt vélhjól. Mest
selda 50 cc. hjólið 1977.
Góð varahlutaþjónusta.
TIL LEIGU
verslunarhúsnæði, 70 ferm. að stærð, i
verslunarmiðstöð. Upplýsingar i sima
34838 milli kl. 18-20.
I I HSTOi I
TROMP BÍLLINN
gegn bensinhœkkuninni
AUTOBIANCHI <
Sparneytinn hœjarbíll - Bjartur - Lipur
Auk margra góðra kosta.
Bíll sem er vel liðinn um alla Evrópu.
Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaðra bila á sann-
gjörnu verði. Það borgar sig að reynsluaka.
B3ÖRNSSON Aca
Sími 81530