Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 11
VISXJtt»Föstudagur 28. júll 1978
11
um þau erfiöu mál sem nú er
fjallaö um i okkar þjóömálum.
Þessi skrif „Svarthöföa” og
annarra álika skaösamlegra
huldumanna eru þjóöarmein,
leifar frá einræöistimabilinu i
islenzkri sögu. Hvaöa ábyrgö
sem ritstjórar bera gagnvart
dómum og lögum eru nafnlaus
skrif i dagblöö aö minu mati aö-
eins þá réttlætanleg, þegar þessi
leið þjónar litilmagnanum eöa
þeim sem óréttlæti eru beittir i
þjóðfélaginu. Nafnlaus skrif um
stjórnmálaviöhorfiö eöa
stjórnmálamenn eru ósam-
un aö hægri og vinstri séu orðin
gersamlega úrelt hugtök i
stjórnmálaumræöu. Þetta er aö
þvi leyti rétt, aö þessi hugtök
missa af strætisvagninum, ef svo
má aö oröi komast, hvaö snertir
ýmis veigamikil málefni samtim-
ans. Bæöi hægri og vinstri flokkar
hafa t.d. gert sig seka hér á
Islandi um svipuö mistök i efna-
hag»í atvinnu- og fjárfestingar-
málum. Alvarlegustu vandamál
islenzka þjóöfélagsins i dag virö-
ast óleysanleg bæði hvaö varöar
hægri og vinstri stefnu, þvi hvor-
ug stefnan hefur megnaö aö gefa
þeim. Drög aö sliku hafa bæöi
Framsóknarflokkur og Alþýöu-
flokkur sýnt, svo og Alþýöu-
bandalag, og Sjálfstæöisflokkur
hefur boöaö til almenns fundar á
næstunni, en þaö ber brýna nauð-
syn til að þessari upplýsingar
starfsemi um það sem viöræðu-
nefndir flokkanna eru aö ræöa sé
haldiö áfram og aö hún sé efld.
Hér erum viö komin aö einni af
meginkröfum miöjuaflsins i
stjórnmálum, aö upplýsinga-
skipti innan þjóöfélagsins séu op-
in og lifleg.
önnur meginkrafa miöflokks-
stjórnmálastefnúmiöum til þess
aö meta árangur stjórnunaraö-
geröa, þannig aö ólyginn dómur
reynslunnar sé prófsteinn áætl-
ana f þjóðfélaginu.
Næstu verkef ni
Næstu verkefni i islenzkum
stjórnmálum eru margþætt.
1. Gera þarf áætlun fyrir þetta ár
og næsta ár um efnahagsaögerö-
ir, þar sem fullt tillit er tekið til
aö jafnréttisleiö i öllum skilningi.
4. Gæta þarf sjálfstæöis Islands
viö val aögeröa, svo aö enginn
þurfi siöar aö blygöast sin fyrir
áhrif komandi efnahagsaögeröa á
efnahagslegt og stjórnarfarslegt
sjálfstæöi landsins.
5. Gera þarf forgangsrööun er
varöar atvinnumálaþróun svo aö
hinir ýmsij starfshópar og starfs-
sviö fái það jáfnrétti i aöstööu
sem svo margir, t.d. á sviöi iön-
aöar og visinda, biöja um.
Ég óska aö lokum
MIOFLOKKASTBFNA
MIDJA AFLID
rýmanleg frjálsri skoöanamynd-
un og ekki samboöin þeim sem
kenna sig viö frelsi I fjölmiölun.
Þar hefur Vilmundur staöið sig
hlutfallslega vel i sinum skrifum,
nema hvað þetta stóra atriöi
varðar sem Ingvar Gislason er aö
krefja hann um, skylduna aö gefa
upp heimildir fyrir aðdróttunum
og ásökunum, sem umdeildar
reynast.
Miðflokksstefna
Komiö hefur fram viöa sú skoð-
fólki fullar skýringar á eðli
þjóöfélagsvandamálanna og
hvorug stefnan hefur komið fram
meö samræmda, timasetta áætl-
un um hvernig beri aö bregðast
við verkefnunum sefn fyrir liggur
að næsta rikisstjórn þarfaö leysa
meö árangri.
Gott samstarf viö stuöningsfólk
er kjarni árangursriks
stjórnmálastarfs. Þar nægja ekki
stofnanir og áhrifafólk. Þar
verður að hafa samráð viö al-
menna flokksmeðlimi og stuðn-
ingsfólk. Til þess þarf almenna
fundi og hreinskilna umræðu á
stefnunnar er aö timasettar óætl-
anir séu látnar fylgja stefnuyfir-
lýsingum þannig aö þar komi
fram forgangsrööun á öllum
mikilvægustu verkefnum.
Forgangsrööun er eina leiöin til
þess að uppfylla meö skipulagöri
áætlanagerö kröfur kjósenda um
aðgeröir, þvi seint næst algert
samkomulag um allar aögeröir
og þá er bezta lausnin aö raða aö-
gerðum i timaröð og láta reynsl-
una skera úr um árangur.
Þriðja meginkrafa miöflokks-
stefnunnar er að hlutlægt mat á
árangri sé notað jafnhliöa
félagslegra og menningarlegra
þátta i rööun verkefna.
2. Gefa þarf öllum almenningi.
tækifæri til þess aö segja álit sitt á
fyrirhuguöum aðgerðum og velja
siðan þær sem koma jafnast niöur
á hinum ýmsu þjóöfélagshópum.
3. Gera þarf jafnréttismál, bæði
er varðar jafnrétti kynjanna og
jafnrétti atvinnustétta, aö veiga-
miklum þætti ákvaröanatökunn-
ar og gera þá leið sem valin
veröur til lausnar efnahagsmála
viöræöunefndum stjórnmála-
flokkanna góös gengis i viöræöum
sinum. Athygli fólks hvilir á ykk-
ur. Megi samstaða urn heill
landsins alls og þjóöarinnar
varða þær ákvarðanir sem þiö
komist aö næstu daga. Stór hluti
kjósenda hugsar og metur þær
ákvarðanir sem teknar veröa á
næstunni I þjóömálum. Samstaöa
um þjóöarheill er ein af frum-
skyldum sjálfstæörar þjóöar. An
samstööu I meginmálum getur
lýðræöiö aðeins orðiö svipur hjá
sjón. Nú er timinn til þess aö
standa saman.
sinni islenzku trú. En siðan
kemur yfirleitt eitthvert þagnar-
timabil yfir þá undir lok náms-
timans, og heimkomnir eru þeir
breyttir menn. Þá hafa þeir yfir-
leitt tamið sér siði, venjur og lifs-
viðhorf lærifeðra sinna, og viö-
horfiö til islenzkra málefna er
jafn útlendingslegt og viöhorf
lærifeðranna. Erföir okkar i
bárujárnshúsum eru allt i einu
orönar mikilsviröi. Dagvistunar-
heimili eru nauðsyn á hverju
götuhorni. Háskólagettóið fyllist
af tökubörnum úr Austurlöndum
fjær og Megas verður helsti
söngvari landsins. Hinn sænski
heilaþvottur kemur þó fyrst og
fremst fram i mikilli óánægju
með þjóðfélagsskipunina og sam-
stööu okkar með þjóðum Vestur-
landa um sjálfsagöar og réttmæt-
ar varnir. Á sú óánægja ekki litlar
rætur i þvi að Sviar telja sér til
ágætis að standa utan viö Vestur-
lönd i þessu efni. Samt voru þeir
ekki beysnari hlutleysisþjóð i sið-
asta striði en svo, að þeir leyföi
nazistum flutninga yfir land sitt á
mikilsverðum hráefnum.
Servfettuhús norrænna
húsameistara
Atakaminnst væri fyrir skandi-
naviska menntamenn, sem heila-
þvo islenzkt námsfólk, aö hér
væri ekki hugsuð nein sjálfstæð
islenzk hugsun og vagga nor-
rænnar sögu væri aðeins stein-
gervingur. Þá mundi islenzka
bárajárnið eflaust fá að standa i
friöi til minningar um þá miklu
hefð, sem gat af sér Heimskringlu
og Eglu. Þeir gætu þá I friöi beitt
puttunum viö aö raða upp kubba-
þjdöfélagi i kringum hina
norrænu vöggu, sem eflaust ætti
sinar höfuöstöðvar i Vatnsmýr-
inni i serviettuhúsum norrænna
húsameistara. Viöbyggingar viö
háskólann hafa þegar verið
sóttar til skandinava, sem aö visu
hafa ekki boöið að byggt skyldi úr
bárujárni eöa Bernhöftstorfustil,
en lagt til aö háskólagettóið yröi
haft hornskakkt, svona til að
sanna á okkur frjálslyndi
sósialismans.
Vagga norrænnar menn-
ingar undir opinberu eftir-
liti skandinava
Með vissum hætti hafa Islend-
ingar játast undir hina skandi-
navisku fyrirsögn, bæði I menn-
ingarlegum og pólitiskum efnum.
Norðurlandaráö hefur deilt sér i
marga sjóöi og margar stofnanir,
þar sem m.a. er ráöum um
nvermg bezt beri aö styrkja hina
skandinavisku stefnu á tslandi.
Velflest af þvi, sem kemur frá
þessum stofnunum i formi
fjármuna, sem eru talsverðir,
hefur fariö til að styrkja vinstri
menn með einum eða öörum hætti
i pólitiskum ýfingum þeirra gegn
samstöðu Islands og Vesturlanda
almennt. Hin norræna menn-
ingarstassjón i Vatnsmýrinni
hefur yfirleitt ekki upp á neitt að
bjóða annað en vinstri málara,
vinstri höfunda og vinstri leikara,
og þar er setinn bekkurinn af
vinstri sinnuöum sendikennurum.
Nýlega voru veittir milljónatugir
til hátiöar i Vestmannaeyjum, og
fóru þeir milljónatugir aö mestu
til að borga vinstra fólki fyrir að
spila á gitara og syngja. Auk þess
var öll stjórn þessara milljóna-
daga i höndum hluta þingliðs
Alþýöubandalagsins. Hafi aftur á
móti veriö sótt til hinnar útláta-
sömu norrænu sjóða um fjármuni
til aö gera einhverja islenzka
hluti, hefur ekki verið hægt að
veita fé til þeirra, m.a. af þeim
tæknilegu ástæöum, að ekki má
veita féö nema skandinavar vinni
lika að verkefninu. Vagga
norrænnar sögu er þannig undir
opinberu eftirliti skandinava.
Aöala upp nýjar barnapíur
Islenzkir einstaklingar sem í
nafni þjððarinnar eiga sæti i þess-
um norrænu stofnunum, hafa ekki
svo mér sé vitanlegt, gengið fram
fyrir skjöldu og visaö á bug hinni
skandinavisku valdatilhneigingu.
Þeir hafa þvert á móti stutt hinn
skandinaviska áróður gegn
Islandi af fremsta megni, og
mundi þaö ekki þykja fint, væri
um amerískar eða rússneskar
stofnanir að ræða. Pólitiskar
breytingar hér á landi eiga að
hluta ættir aö rekja til þeirrar
skandinavisku áróðursmaskinu,
sem unnið hefur af auknum þrótti
að þvi að foröa okkur frá sam-
starfi við Vesturlönd. Heila-
þvegnir sænsklæröir mennta-
menn standa yfirleitt i forsvari
fyrir andófinu gegn þessu sam-
starfi, og eru sendir hingaö heim
beinlinis með þaö fyrir augum að
vinna að pólitiskri upplausn. Það
má vel vera að hún sé holl að
vissu marki, en óneitanlega væri
skemmtilegra, ef öllum væri
ljóst, að um islenzka stefnu væri
að ræða. Siðan koma hinir marg-
þættu norrænu sjdöir og halda
mönnum uppi á ferðalögum og
námskeiðum, þar sem upp eru
aldir nýir hópar barnapia, sem
eiga að standa vörð um vöggu
norrænnar sögu.
Undir yfirskini bræðralags
og frændsemi
Hinu beinu og óbeinu afskipti
skandinava af innanrikismálum
Islands, og flokkur bandamanna
þeirra hérlendur, hafa haft meiri
og djúpstæöari áhrif i landinu en
auðvelt er aö viöurkenna. Undir
yfirskini bræöralags og frænd-
semi hafa óvandaðir erlendir
menntamenn, meö meira og
minna brenglaðar pólitiskar skoö
anir, lagt höfuðáherzlu á aö gera
okkur aö menningarlegu vernd-
arsvæöi skandinaviskra vinstri-
villinga. Þeirhafa jafnvel flokkað
okkur með Sömum og að likind-
um Sigaunum, til að sanna fyrir
sjálfum sér og öðrum, aö viö vær-
um af viðráöanlegri stærö. Þeir
Islendingar, sem gengiö hafa
þessum stefnumiöum stórskandi-
nava á hönd, og reka erindi þeirra
hér á landi leynt og ljóst, eru
margir og öflugir, en eiga engu aö
siður bágt. tsland er þeim auka-
atriði, nema hægt veröi aö gera
það skandinaviskt. Og hverju er-
um viö þá bættari.
Viö erum ekki menningar-
minjasafn fyrir
Skandinavíu
Við viljum hafa friðsamleg
samskipti við allar þjóöir, og
ekki siður skandinava en aöra.
En við hljótum aö snúast til varn-
ar gegn gengdarlausum áróöri
skandinaviskra menntamanna,
sem hafa heilaþvegiö fjöldann
allan af islenzkum námsmönnum
á undanförnum árum. Barátta
þessara aðila gegn samstarfi
okkar við Vesturlönd sýnir einna
bezt hina óhæfu vasapólitik sem
vinstra liðið i Skandivaniu rekur
gegn Islandi, og hve hún er fjarri
þankagangi mikils meirihluta
þjóðarinnanOg umfram allt verö-
ur nútimalegt Island aö komast út
úr hugmyndinni um, aö þaö sé
vagga norrænnar sögu. Viö erum
ekki steindautt menningarminja-
safn fyrir Skandinaviu.
Nú eru engar horfur á þvi, aö á
aöförum skandinava veröi breyt-
ing i náinni framtiö. Viö sitjum
uppi meö norræna menningar-
miöstöö i Vatnsmýrinni, en slikar
miöstöövar hafa ekki fengizt
reistar á hinum Noröurlöndun-
um, t.d. handa Megasi. Og viö
sitjum uppi með sænskmenntaöa
menntamannakliku, sem á sér
eitthvert skandinaviskt fööup
land, sem okkur kemur ekki viö.
Óhjákvæmilegt er að hefja eins-
konar sjálfstæðisbaráttu gegn
Skandinaviu fyrr eöa siöar. Ég
vona bara að hún verði ekki til
þess að við sjáum okkur neydd til
að segja okkur úr Noröurlanda-
ráöi. IGÞ.