Vísir - 28.07.1978, Síða 12
12
Föstudagur 28. júli 1978
VÍSIR
Landssamband iðnaðarmanna minnir ó að iðnrekendur talí ekkl einir fyrir islenskan iðnað:
„Efumst um að til-
hœfulausar mynd-
birtingar verði iðn
aðinum að gagni"
„Við litum svo á, að
staða islensks iðnaðar
séekkert gamanmál og
það sem samtök iðnað-
arins láti frá sér fara til
fjölmiðla eigi að vera
málefnalegt”, segir i
yfirlýsingu frá starfs-
mönnum Landssam-
bands iðnaðarmanna.
I athugasandinni segir:
„Aö marggefnu tilefni vilja
undirritaöir leyfa sér aö benda
á, aö hagsmunasamtök iönaöar-
ins á Islandi eru aö meginstofni
tvö, þ.e.a.s. Félag islenskraiön-
rekenda og Landssamband
iðnaðarmanna.
Landssamband iönaöar-
manna eru samtök atvinnurek-
enda á sviöi iönaöar. Aöilar aö
þvi eru 38 félög einstaklinga og
fyrirtækja. Má þar nefna
Meistarasamband bygginga-
manna, Samband málm- og
skipasmiöja, Samtök húsgagna-
framleiöenda, rafverktaka auk
fjölmargra minni félaga og
samtaka. Beina aöild aö Lands-
sambandinu eiga þannig rúm-
lega 2500 einstaklingar, sem
flestir stunda sjálfstæöan iön-
rekstur og yfir 250 fyrirtæki.
Einstaklingar þessir og
fyrirtæki hafa þúsundir manna í
sinni þjónustu.
Astæðan fyrir þvi, aö athygli
er vakin á framantöldum staö-
reyndum er sú, aö i dagblaöinu
Vfei hafa aö undanförnu birst
greinar og viötöl um málefni
islensks iönaöar. Þar hafa ein-
göngu talsmenn annarra sam-
taka iönaðarins, þ.e. Félags
islenskra iðnrekenda veriö i
fyrirsvari, og aö þvi er viröist
fyrir fslenskan iðnaö i heild.
Undurritaöir óska aö koma
eftirfarandi á framfæri:
1. Þegar „forsvarsmenn
iðnaöarins” halda blaöamanna-
fund „til þess aö skýra frá
ástandi og horfum i islenskum
iðnaöi”, er þaö aö okkar mati
villandi aö gera aö meginum-
ræðuefni kostnaöarhækkanir i
fataiönaöi einum, en vitaö er aö
flestar iöngreinar eiga viö þetta
sama vandamál aö striða. Vax-
andi samkeppni viö innfluttar
viönaöarvörur er og ekkert sér-
fyrirbrigöi i fataiönaöi.
2.1 viötali viö Daviö Scheving
Thorsteinsson, er birtist einnig i
sama dagblaði, tekur hann enn
að sér það verkefni aö varpa
ljósi á vandamál fslensks skipa-
iönaöar. Virðist hann nú telja,
aö þeirri grein iönaöar standi
helst fyrir þrifum, aö þar starfi
of mikiðaf iönlæröufólki. Tekur
hann sem dæmi,aö i skipaiönaöi
nágrannalanda okkar sé meira
en 80% at starfsfólkinu ófag-
lært. Þessi ummæli teljum viö
algjörlega út i hött, enda er
reyndin sú, aö skipaiönaöur
flestra grannlandanna berst nú
mjög i bökkum og er stórlega
niöurgreiddur af stjórnvöldum
viðkomandi landa. Félag
dráttarbrauta og skipasmiöja
hefur sjálft komiö fram meö
ákveönar tillögur um úrbætur f
aðstöðumálum sfnum, sem viö
teljum munliklegri til árangurs
en fækkun iönlæröra starfs-
manna.
3. Til eru þeir, sem ætiö
viröast reiöubúnir til aö gefa
yfirlýsingar, ekki aöeins um
eigin málefni heldur og
annarra. Skiljanlegt er aö
önnum kafnir blaöamenn
freistist til aö notfæra sér slfka
þjónustu. Þaö er þó skoöun
okkar, aö vilji menn kynna sér
vandamál einstakra greina
iönaðarins sé eölilegast, aö
leita til þeirra manna, sem viö
þær starfa, eða til þeirra aðila,
sem falið hefur veriö aö gæta
hagsmuna þeirra.
4. Viö litum svo á, aö staöa
islensks iðanaöar sé ekkert
gamanmál og þaö sem samtök
iönaöarins láti frá sér fara til
fjölmiöla eigi aö vera málefna-
legt. Við efumst um, aö litt
hugsuö ummæli sumra „for-
ráðamanna iönaöarins” auk til-
efnislausra myndbirtinga
þeirra veröi iönaöinum aö
gagni.
Reykjavik, 26. júli 1978,
Hannes Guðmundsson,
Sigmar Armannsson,
Sveinn Hannesson,
starfsmenn Landssambands
iönaöarmanna”.
r'tWnr fó mYn®r /JHT]
crf ser ilo0\ýs\o9'
um Vi\
ílHÍ,ku»a«JB$.lBnHu«\n9
i se9ir
>lei«
OKKUR
vantar allar tegundir bíia á skrá
reyndar viljum við fá
aíía bíia sem eru tiisöíu á ísiandi
ÁSKRÁ
/
2600m2 saiur tii að byrja með
EKKERTINIMIGJALD
£ 3
í Sýningahöllinni
Símar 81199-81410
Nýr verk-
smiðjustjóri
hjó Heklu
ó Akureyri
Sigurður Arnórsson hefur veriö
ráöinn verksmiöjustjóri Fata-
verksmiöjunnar Heklu á Akur-
eyri. Tekur hann viö af Asgrimi
Stefánssyni, sem lætur af störf-
um að eigin ósk, og tekur viö ööru
starfi já Iðnaðardeild S.t.S.
Sigurður Arnórsson er iön-
rekstrarfræðingur aö mennt.
Hann lauk prófi frá Samvinnu-
skólanum 1970, og prófi frá Poly-
technic of Central i London i
management studies áriö 1973.
Sigurður er kvæntur Margréti
Jónsdóttur, frá Raufarhöfn, og
eiga þau tvær dætur.
Um siðustu áramót störfuðu um
270 manns hjá Heklu, þar af um
230 konur, ýmist i heilu eða hálfu
starfi.
—AH
Norrœna sam-
vinnunefndin
þingar um
landbún-
aðormól
Landbúnaðarráðherrar
Noregs, Sviþjóðar og tslands sátu
fund norrænu samvinnunefndar-
innar um landbúnaöarmál, en
hann var haldinn i Bændaskólan-
um að Hvanneyri.
A fundinum var gerö grein fyrir
stöðu landbúnaöarins i hverju
landi fyrir sig, svo og innflutningi
og útflutningi landbúnaðarvara.
Einnig var gerö grein fyrir
starfsemi alþjóðastofnana, er
snerta landbúnaö Norðurlanda-
þjóðanna.
Fundarmenn heimsóttu einnig
tvo bændur i Borgarfirði, aö
Varmalæk i Andakilshreppi og
Nesi i Reykholtsdal.
Næsti fundur norrænu sam-
vinnunefndarinnar veröur hald-
inn i Danmörku i janúar 1979.