Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 16
16
Viö uröum fyrir þvi óláni aö fá ekki senda vinsældarlistana frá
Bretlandi, Bandarikjunum og Hong Kong þessa vikuna. Þess f
staö skyggnumst við inn i dægurlagaheim þriggja annarra landa
i þremur heimsálfum og vonum viö aö einhverjir hafi gaman af.
1 Kanada er hún Bonny Tyler eins vinsæl og hér uppi á Fróni
(enda margir islendingar i Kanada!) og listinn þar er sam-
blanda af vinsældum lögum beggja vegna Atlantshafsins.
Finnar hafa dálitiö annan tónlistarsmekk en vinsældir Bee Gees
þar virðast óhugnanlegar. Hljómsveitin er meö þrjú lög á topp
tiu listanum — og geri aörir betur. Listinn frá Japan er skrýtinn
og best aö hafa um hann sem fæst orö
Viö biöjumst afsökunar á þessum útúrdúr þessa vikuna.
Kanada
1. It’s A Heartache ......
2. You’reThe One That I Want
3. Shadow Dancing ........
4. Two Out Of Three.......
5. Baker Street...........
6. Miss You...............
7. You Needed Me..........
8. Take A Chance On Me ...
9. Copacabana.............
10. You Belong To Me.......
....... Bonny Tyler
Olivia Newton-John og
John Travolta
......... Andy Gibb
........... Meatloaf
..... Gerry Rafferty
...... Rolling Stones
...... Anne Murray
.............. Abba
..... Barry Mainlow
....... Carly Simon
Finnland
1. RiversOf Babylon ............................ Boney M
2. Sailin’ .................................. Rod Stewart
3. How Deep Is Your Love........................ Bee Gees
4. Wuthering Heights ......................... Kate Bush
Bee Gees meö þrjú lög á topp tlu listanum i Finnlandi.
5. Stayin’ Aiive......
6. Rokkivaari Hotanen .
7. Night Fever.........
8. Parlez Vous Francais
9. A-Ba-Ni-Bi .........
10. Singing In The Rain .
...... BceGees
... TapaniKansa
...... Bee Gees
....... Baccara
.... IzharCohen
Sheila B. Devotion
Japan
1. Monster ..........
2. Mr. Summertime ...
3. Jikanyo Tomare....
4. Darling...........
5. Tonde Istanbul ...
6. Ringo Satsujinjiken .
7. Kamomega Tonda Hi
8. Yadonashi.........
9. Playback Part 2...
10. Johnny No Komoriuta
........ Pink Lady
............ Circus
.... Elkichi Yazawa
...... Kcnji Sawada
....... Mayo Shono
HiromiGo, Kirin Kiki
. Machiko Watanabe
.... Masannri Sera &
Thei Twist
. Momoe Yamaguchi
............. Alica
Stfarna
vikunnar:
Moody
Blues
Breska hljómsveitin Moody
Blues hefur oft verið nefnd litla
symfóniuhljómsveitin og þaö
ekki aö ósekju, þvi fágun þeirra
er algjört einsdæmi innan
poppsins. Þeirra var sárt
saknaö þegar þeir hurfu af
sjónarsviöinu fyrir fjórum
árum og hófu aö gefa út sóló-
plötur. En öllum á óvart komu
þeir saman aftur I vor og hljóö-
rituðu plötuna Octave, sem
tekiö hefur verið forkunnarvel.
Moody Blues skipa Justin
Hayward, Mike Pinder, Ray
Thomas, John Lodge og
Graeme Edge. Hljómsveitin var
stofnuö árið 1964 I borginni
Birmingham og voru þá í henni
Pinder, Thomes og Edge ásamt
Denny Laine (nú í Wings) og
Clint Warwick.
Onnur litla plata þeirra sló i
gegn, en þar var aöallagið „Go
Now”, en frægasta lag þeirra er
eflaust,,Nights In WhiteSatin”.
Myndin hér að ofan í stjörn-
unni er af John Lodge bassa-
leikara.
—Gsal
Sandpappirsraddir virðast eiga upp á pallborð fólks,
það sannaði Rod Stewart á sinum tima og nú endur-
tekur Bonnie Tyler sama leikinn. Hún er nú i efsta sæti
islenska vinsældarlistans með sina ágætu plötu
Natural Force, en undanfarnar vikur hefur hún staðið
á þröskuldi toppsins.
Boney M vikur úr efsta sætinu og fellur niður i annað.
Lögin úr kvikmyndinni Grease, þar sem Olivia
Newton John og John Travolta fara meö aðalhlutverk-
in, hefur heldur betur tekiö viö sér i þessari viku og
stekkur upp um sex sæti. Eflaust á lagiö þeirra vin-
sæla, „You’re The One That I Want” stóran þátt I þeim
vinsældum.
Commodores 3. sæti I Bandarikjunum meö plötu sfn
Natural High.
Bonnie Tyler I efsta sæti Islenska vinsældarlistans.
VÍSIR
VINSÆLDALISTI
Fjórar Islenskar plötur eru á listanum að þessu
sinni, þar af ein ný, plata Fjörefnis, Dansað á dekki.
Hún er önnur nýrra platna á listanum að þessu sinni,
hin platan hefur verið á rjátli kringum tlunda sætið og
fer allt i einu inn á listann núna, þótt langt sé um liðiö
frá þvi hún kom út. Þetta er hin sivinsæla plata
Mannakorns, 1 gegnum tiðina.
Plöturnar sem féllu út af listanum eru Street Legal
með Bob Dylan, sem er i 11. sæti og plata Andy Gibb,
Shadow Dancing, sem féll niður i 16. sæti.
—Gsal
Thin Lizzy, irska hljómsveitin, { 2. sæti meö plötuna
Live And Dangerous.
Bondaríkin
Island
Bretland
1. (2) Grease..........Ýmsir f lytjendur
2. (1) SomeGirls.........RollingStones
3. (5) Natural High..........Commodores
4. (4) Stranger In Town......Bob Seger
5. (6) Darkness At The Edge Of Town.
Bruce Springsteen
6. (3) CityToCity......Gerry Rafferty
7. (7) Shadow Dancing........Ana'y Gibb
8. (9) DoubleVision .........Foreigners
9. (8) Saturday Night Fever .............
Ýmsir flytjendur
10. (10) Thank God It's Friday
Ýmsir flytjendur
1. ( 3) Natural Force ....BonnieTyler
2. ( 1) Night Fly To Venus ...Boney M.
3. ( 9) Grease..........Ýmsir flytjendur
4. ( 2) úr öskunni í eldinn...Brunaliðið
5. (10) City To City....Gerry Raf ferty
6. ( 4) The Stranger ........... BillyJoel
7. ( 5) Rocky Horror Picture Show
Ýmsir flytjendur
8. ( 8) Það stendur mikiðtil..Randver
I 9. ( -) Oansaðá dekki...........Fjörefni
1 10. (12) I gegnum tiðina .Mannakorn 8
1. (1) Saturday Night Fever
Ýmsir flytjendur
2. (2) Live And Dangerous .. Thin Lizzy
3. (4) SomeGirls..........Rolling Stones
4. (5) The Kick Inside ......... Kate Bush
5. (-) 20 Golden Greats ....The Hollies
6. (3) Street Legal ........Bob Dylan
7. (7) Octave.............Moody Blues
8. (10) War Of the World
Jeff Wayn's Musical Version
9. (6) TheAlbum..................Abba
10. (8) Tonic For The Troops
Boomtown Rats