Vísir - 28.07.1978, Side 17

Vísir - 28.07.1978, Side 17
17 VÍSER Föstudagur 28. jdli 1978 „Iðnrekendur hafa ekki óskað eftir auknu eftirliti með innflutningi" — segir Björn Hermannsson, tollstjóri „Vift vitum ekki hve mikil brögft eru aft ólöglegum innflutn- ingi varnings á EFTA-skirtein- um, en þaft kemur einstaka sinn- um fyrir aft vift finnum vörur sem koma til dæmis frá EFTA-lönd- um, en eru merktar eins og þær séu framleiddar i Asiu,” sagfti Björn Hermannsson, tollstjóri, i samtaii vift Visi. Sagöi Björn aö einhver irögö væru aö þessum innflutningi, en ekki mikil. Þá sagöi Björn enn- fremur, að kæmi það I ljós, aö vörur væru merktar eins og þær væru framleiddar annars staöar en toUskjöl segöu til um, þá væri þaö rannsakaö. En samkvæmt upplýsingum innflytjenda væri oft ekki aö marka, þó á vörunni stæði aö hún væri framleidd til dæmis I Hong Kong.og væri ýmis- legt nefnt þvi til stuðnings. Björn kvaö teknar „stikkpruf- ur” af innfluttum vörum, en ekki væru nokkur tök á þvi aö kanna allar vörur sem hingað kæmu, það yrði aö nægja aö skoöa pappirana, „enda almennt litið svo á að þeir séu góðir og gildir”. Björn Hermannsson, tollstjóri, sagði að islenskir iðnrekendur heföuekkióskaðeftir auknu eftir- liti með innflutningi iðnaðarvara, en þeir hefðu hins þegar óskað upplýsinga um hvernig þessu eftirliti væri háttað. Hefði Félag islenskra iðnrekenda grennslast „Upplýsingum var komið til tollstjóra, sem er hinn rétti aðili í þessu móli", segir Pétur Sveinbjarnarson vegna ummœla Höskuldar Jónssonar Félagi isienskra iftnrekenda hefur borist bréf frá fjármála- ráftuneytinu, þar sem óskaft er skýringa á fullyrftingum um aft ólöglegur innflutningur á fátnaði eigi sér stað. Pétur Sveinbjarnar- son sagði I samtali vift Visi i morgun, aft bréfi ráftuneytisins yrði svarað ( dag, föstudag. Sagöi Pétur, aö ráðuneytið færi þess á leit viö rikisendurskoðun- ina að hUn kannaði þessi mál, og þesser fariö á leit við iðnrekend- ur að þeir láti af hendi nauðsynleg gögn I málinu. Pétur sagðist telja það skyldu F.I.R. við iðnrekendur i landinu, að koma upplýsingum um marg umræddan ólöglegan innflutning til réttra aðila. Það hefði verið gert,, er fulltrúar félags iðnrek- enda hefðu hitt tollstjóra og starfsmenn hans að máli hinn 5. júli siðastliðinn. Það'er áður en nokkuð kom um máliö i fjölmiðl- um. Sagði Pétur, að fullyrðing Höskuldar Jónssonar, ráð- uneytisstjóra, um að upplýsing- um hefði ekki verið komið á framfæri við rétta aðila, væri þvi alröng. „Tollstjóri er réttur aðili i þessu máli, og þvi var beðið um fund með honum”, sagði Pétur. „Það kom fram hjá tollstjóra, að dæmi eru um ólöglegan innflutn- ing, og að sú hætta sé sifellt fyrir hendi aö hann eigi sér stað”, sagði Pétur ennfremur. Að lokum sagöi Pétur, að það Pétur Sveinbjarnarson væri aö sinu mati aðalatriöið, að upplýsingum værikomið til réttra aðila, og vandséð væri, hvaöa til- gangi útúrsnúningar um að annað hefði veriö gert, þjónuðu. „Ráðu- neytisstjórinn verður að gera sér grein fyrir þvi, aö hann er þjónn fólksins, og aö hann á ekki að komast upp með hroka af þessu tagi. Viðbrögö tollstjóra hafa ver- ið til fyrirmyndar, og vonandi verður fundin viöunandi lausn á þessu máli innan tiðar”, sagði Pétur Sveinbjarnarson að lokum. —AH Björn Hermannsson fyrir um það hjá embætti toll- stjóra. Að lokum sagöi tollstjóri, aö ekki væri ætlunin að herða eftirlit með innflutningi iðnaðarvara með þaö fyrir augum að koma i veg fyrir innflutning vara frá Asiu með ólöglegum hætti. Hins vegar yrðu áfram teknar stikk- prufur, og málin könnuö eftir þvi sem tilefni gæfist til hverju sinni. — AH SUBARU Til afgreiðslu strax FRAMHJÓLADRIFSBÍLAR, sem verða — FJÓRHJÓLADRIFS- BÍLAR með einu handtaki inni i bílnum, sem þýðir, að þú kemst hvert sem er á hvaða leið sem er. SUBARU — með f jórhjóladrifi klrifrar eins og geit, vinnur eins og hestur, en er burftarlítill eins oa fual. SUBARU station 95 hestöfl — 1600 cc. — 975 kg. Fjórhjóladrif Nú or Ifka hcogt að ffá SUBARU Pickup, sem er til i allt: 94 hestöfl — 1600 cc. — 930 kg. Fjórhjóladrif. — sparneytinn og hentugur fyrir fjölskylduna SUBARU— fjölskyIdubíll: 94 hestöfl — 1600 cc. — 800 kg. Fjögurra dyra — Framhjóladrif. og SUBARU — ffyrir þá sem vilja komast áffram SUBARU -sportbíll: 115hestöfl—1600 cc. — aðeins800kg. Tveir blöndungar — 5 gira kassi — örsnöggt viðbragð Tveggja dyra — Framhjóladrif. SUBARU bílar með langa reynslu. SUBARU—UMBOÐID INCVAR HELGASÖN Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 8451D og 8451 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.