Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 18
Lesandi góður! Kannastu viö
þessi orð úr II. Mósebók, 13.
kaflanum: „En drottinn gekk
fyrir þeim ádaginn iskýstólpa,
til að vfca þeim veg, en á nótt-
unnii eldstólpa, tilað lýsa þeim,
svo aö þeir gætu ferðast nótt
sem.dag”?
Þessi orð eru Ur frásögunni
um burtför Israelsmanna frá
Egyptalandi. beir höfðu búið
við ánauð og harðrétti fjarri
landi slnu, en með hjálp Guðs
komust þeirloks allt til Kanaan-
lands, til frelsis. Hvernig er
hægt að lýsa betur handleiðslu
Guðs á ferð þessarar fámennu
þjóðar,eneinmittmeð orðunum
tilvitnuðuhér á undan? En eftir
Jón Kr. isfeld skrifar
Skýstólpi — Eldstólpi
Safnaðarkirkjan á Reykhólum I Barðastrandarprófastsdæmi var
vlgð 8. september 1963, og veröa þvl 15 ár frá vlgsludegi hennar á
komandi hausti.
Þetta er fagurt og virðulegt guðshús, bæði utan og innan, söfnuði
sinum til sóma að öllum búnaði.
aö þetta geröist, hafa liðið tugir
alda, þegar likt var á komið
meðannari litilli þjóö. Hún var
háð erlendri þjóö og bjó við
ófrelsiog margskyns aðra erfið-
leika. En hún gafst ekki upp.
Guö gaf henni styrk til að stand-
ast hverja raun, uns hún varð
frjáls og fullvalda. Þetta er
þjóðin okkar, lesandi minn.
Drottinn visaði veginn. Hann
vikurekki frá okkurnóttnédag,
eins og Siguröur Kristófer
Pétursson vitnar um, þegar
hann segir: „Drottinn vakir,
Drottinn vakir daga og nætur
yfir þér”. Skýrast hafa þeir
öldruðu sannfærst um þetta.
Þeir hafa i reynslunni hlotið
þekkingu á þvi að hann vakir yf-
ir þeim. Þeim eru trúarefnin
hugstæðari en reynslusnauðum
ungmennum. En fyrr en varir
eru ungmennin ekki lengur ung
að árum né fátæk af reynslu. Þá
munu þau flest finna, aö það er
vakað yfir þeim um daga og
nætur, og reiðubúið að svara
bænum þeirra.
En nú virðist það svo, (eins og
þú hefur sjálfsagt veitt athygli),
að það sé ekki vegleiösla Guðs,
sem menn þrá margir, umfram
annaö. En hvað menn þrá mikiö
„frjálst” skemmtanalíf, þæg-
indi, nautnir og peninga! Alltof
margir reyna aö telja sér og
öðrum trú um, að menn geti
komist hjá þvi aö trúa á Guð.
Þeir telja manninn geta staðið
einan og óstuddan i tilverunni,
þvi að meö tækni sinni og
visindum geti hann tekið aö sér
hlutverk Guðs. Finnst þér ekki,
eins og mér, aö þetta sé barna-
legt? Þar sem mennirnir hafa
komist lengst i tækni sinni og
visindum, er liklega þegar þeir
leystu kjarnorkuna úr læðingi.
En — þeir sköpuðu ekki kjarn-
orkuna — það gerði Guð. Menn
búa til gervihnetti. En hnatta-
Er þetta annars ekki
ihugunarefni fyrir okkur Is-
lendinga? Jú, þjóöin okkar þarf
að vera samhuga, en ekki
sundruð og veik. Hún þarf að
vera samstillt. „Sú þjóð, sem i
gæfu og gengi vill búa, A Guð
sinn og land sitt skal trúa”. I
stað hans getur ekkert komið.
Mínnumst „skýstólpans” og
„eldstólpans”.
JónKr.ísfeld.
mergð himingeimsins? — Þeir
búa til tölvur. En hvernig fær
maðurinn hugvit sitt? —■ Blóm
Guðs eru ekki gerviblóm, elding
hans ekki flugskeyti, norðurljós
hans ekki skrumauglýsingar.
Mannstu ekki eftir þvi úr sögu
ísraelsþjóðarinnar, aö eitt sinn
á för sinni frá Egyptalandi lét
hún gera gullkálf, sem hún ætl-
aði sér að tilbiðja? En fyrir til-
stilli Mósesneri þjóöin sér fljót-
lega frá þeirri villu. Sumir
segja, að nú séu aörir timar. Jú,
aðvissuleyti.En er þvi ekki likt
farið núna meö einstaklinga og
jafnvel heilar þjóðir, aö auður,
metorð og völd séu tekin fram
yfir Guð? —
Rallí í ógústmánuði
- leiðin 1200 km
U ndirbúningur undir Rall-
keppnina sem Bifreiðaiþrótta-
klúbbur Reykjavikur heldur i
ágúst er vel á veg kominn. Verið
var aö ákveða leiðina endanlega i
vikunni, og verður hún mæld
mjög fljótlega. Þetta verður
tveggja daga keppni með nætur-
stoppi um 1100-1200 km löng, en
leiðin verður ekki gefin upp fyrr
en 24 timum fyrir keppni.
Væntanlegum keppendum er bent
á að fyrri frestur til aðskiia þátt-
tökuumsóknum rennur út á
mánudaginn kemur. Veröur þá
almennur félagsfundur á Hótel
Loftleiðum og hefsthann kl. 20.00.
Verður þar hægt aö ganga frá
þátttökuumsóknum, en einnig
verður rætt um væntanlega
keppni og fleira. <jg.
I
■
■
■
■
■
■
■
I
3 1 1
Íii:i.oíiTf:
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick , Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzín ogdiesel og diesel
BÍLAVARAHLUTIR
Saab '68
VW 1600 '68
Willys '54
Fíat 850 sport 72
Moskvitch 72
Fíat 125 S 72
Chevrolet Cheville '65
ÞJONSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
BILAPARTASALAN
Hoíðatuni 10, simi 1 1397.
Opið fra kl. 9 6^30. lauqar'daga
kl. 9-3 oy sunnudaqa kl 13
Föstudagur 28. júii 1978 vism
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur
almennarviðgerðir, ef óskað er. Höfum á-
vallt fyrirliggjandi hemlahluti i allar
gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag-
stæðu verði.
stilung hf.
3134 0-82740.
ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA
Opið 9-21
Opið i hádeginu og á laugardögum kl. 9-6
Escort þýskur árg. '74. Blár með vinyl.
Gott lakk. 2ja dyra. Skoðaður '78.
Sumardekk. Verð kr. 1.200 þús. Sam-
komulag.
BÍLASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símor: 29330 og 29331
G.M.C. Jimmy Sirra árg. '74. Ekinn 51.
þús. mílur. 8 cyl, 350 cub. Sjálfskiptur
meðöllu. Rauður. Gott lakk. Sumar- og
vetrardekk. Útvarp. Segulband. Topp-
grind. Allur klæddur að innan. Orginal
viðarklæðning á hliðum. Verð kr. 3.9
millj. Fæst einnig á skuldabréfum.
Toyota Corolla árg. '70. Hvítur og svart-
ur með vinyl topp. Sumardekk. Útvarp
og segulband. Skoðaður '78. Verð kr. 800
þús. Samkomulag. Skipti á ódýrari.
Skoda Amigo árg. '78. Ekinn 6 þús. km
Grænn. Sumardekk. Verð kr. 1.450 þú
Skipti á góðum VW.
Sunbeam 1500 árg. '71. Grænblár. Gott
lakk. Skoðaður '78. Fæst á góðum kjör-
Fiat 125 P árg. '77. Ekinn 10 þús. km.
Hvítur, gott lakk. Sumardekk. Verð kr.
1.500 þús. Samkomulaa.