Vísir - 28.07.1978, Side 22
22
Föstudagur 2Ö.'jVkll' Í9V8 VISIR
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Vift vinnuna:
Tónleikar.
14.45 I.esin dagskrá næstu
v iku.
15.00 M iödegissagan.
15.30 Miftdegistónleikar.
16.00 Fréttir.’ Tilkynningar.
H6.15 Veöurfregnir). Fupp
17.20 Hvaft er aft tarna?
17.40 Barnalög
17.50 Unt útvegun hjálpar-
tækja fyrir blinda og sjón-
skerta Endurtekinn þáttur
Arnþórs Helgasonar frá
siöasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Bóknienntir á skjánum
Rolf Há’drich kvikmynda-
stjóri, Jón Laxdal leikari og
Steinunn Siguröardóttir
ræöast viö.
20.00 Kinleikur á pianó Wladi-
mir Horowitz leikur
„Kreisleriana” eftir Robert
Schumann.
20.30 Nántsdvöl í Kaup-
mannahöfn — frambofts-
fundir á Sufturnesjum bor-
grimur St. Eyjólfsson fyrr-
um framkvæmdastjóri i
Keflavfk segir frá i viötali
viö Pétur Pétursson. (Ann-
ar hluti viötals, sem hljóö-
ritaö var i okt. í fyrra).
21.00 Sinfóniskir tónleikar
21.25 Sjónleikur i þorpi
Erlendur Jónsson les frum-
ortan ljóöaflokk, áöur óbirt-
an.
21.40 Kammertónlist
22.05 Kvöldsagan:
22.30 Veöurfregnir. F'réttir.
22.50 Kvöldvaktin Umsón:
Asta R. Jóhannesdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Jón Einar Guðjónsson skrifar:
TÍU ÁR Á EFTIR
TÍMANUM
Þaft hefur stundum verift sagt
aft útvarpift þ.e. hljóftvarpib eins
og þaft heitir á ffna málinu, sé
olbogabarn. Þvl miftur er of
mikift satt I þessum orftum.
Húsnæftismál stofnunarinnar
eru eitt stærsta dæmift þessu til
sönnunar. 1 yfir 40 ár hefur þessi
stofnun verift leigulifti aft
minnsta kosti þriggja húsráft-
enda. Nú er svo komift málum
aft starfsmenn þessarar einnar
helstu menningarstofnunar
landsins hafa ekki starfsaftstöftu
innan veggja útvarpshússins —
skrifstofan er heima!
//Sjálfstætt"
Otvarpiö á aö vera sjálfstætt
fjárhagslega — en hvernig er
þetta i reynd? títvarpiö er sjálf-
stætt aö þvi leyti aö þaö fær
enga styrki frá rlkinu, lengra
nær nú sjálfstæöiö ekki.
Ef tilkostnaöur hækkar og út-
varpsráö þarf aö hækka afnota-
gjöldin getur rikisstjórnin
stoppaö þær fyrirætlanir. Þetta
geröist reyndar i tiö rikisstjórn-
ar Ólafs Jóhannessonar, eins og
fram hefur komiö hér i Visi.
Þetta er ekki allt. Otvarpiö get-
ur ekki ráöiö starfsfólk né gert
starfssamninga ööruvisi en fá
samþykki fjármálaráöuneytis-
ins fyrir þvi. Fjármálaráöu-
neytiö getur og hefur breytt
samningum, sem útvarpiö hef-
ur gert viö sitt starfsfólk. Þetta
er aö sjálfsögöu meö öllu óþol-
andi fyrir stofnun sem á aö heita
sjálfstæö. Hún veröur sjálf aö fá
aö ráöa sinum fjármálum —
fyrr er hún ekki sjálfstæö.
Það er ekki nóg aö ræða
málin
Þvi rniöur veröur þaö aö segj-
ast eins og er: islenska Utvarpiö
er 10 árum á eftir sambærileg-
um stofnunum i nágrannalönd-
um okkar. Orsökin er sofanda-
háttur ráöamanna útvarpsins
sjálfs og þjóöarinnar.
Þegar sjónvarpiö kom til sög-
unnar erlendis sáu ráöamenn
útvarpsins aö þeir uröu aö
bregöast viö þessari sam-
keppni. Dagskráin var gerö létt-
ari, staöbundiö útvarp var tekiö
upp i æ rlkara mæli o.fl. var
gert.
Hér hefur útvarpiö ekki enn
svaraö samkeppni sjónvarps-
ins, sem er oröiö tæplega 11 ára.
Útvarpsstjóri og formaöur út-
varpsráös hafa sagt i viötölum
viö VIsi aö þaö hafi veriö rætt
um þessi mál en þaö hefur ekk-
ert veriö gert.fyrr en nú i vor aö
útvarpsráö samþykkti tillögu
Þessi mynd var tekin daginn
sem Vilhjálmur menntamála-
ráftherra tók „gullstunguna”,
eins og útvarpsmenn kalla
hana. Þarna ræfta þeir málin
Sigurftur Sigurftsson, Andrés
Björnsson, Gylfi Þ. Gislason og
Páll Heiftar Jónsson.
Visismynd: —jeg
Ellerts Schram um könnun á
rás 2, staöbundnu útvarpi og
steriósendingum.
Samtryggingin
Fyrir tæplega hálfum mánuöi
birtist hér á siöum VIsis viötal
viö Sigmar B. Hauksson. Þetta
viötal var nokkuö merkilegt fyr-
ir þær sakir aö þar birtist i
fyrsta sinn hörö gagnrýni á út-
varpiö, stjórn þess og starfsemi
frá starfsmanni viö stofnunina.
Aöur haföi umræöan um Ut-
varpiö snúist um þaö hvort
morgunþulirnir mættu segja frá
þvi hvort vindkviöa færi fram
hjá Skúlagötunni eöa ekki!
Sigmar kom fram meö mjög
eftirtektarveröar fullyröingar.
Hann sagöi m.a. þaö skoöun
sina aö eins og kjöri útvarps-
ráös væri háttaö heföi þaö lam-
andi áhrif á stofnunina. Hann
likti útvarpsráöi viö pólitiskt
hræöslubandalag. Ekki er þetta
svo fjarri sanni ef marka má
þaö sem maöur hefur heyrt frá
fastráönum starfsmönnum
stofnunarinnar. Maöur þarf
ekki einu sinni aö gera annaö en
aö lita á dagskrá siöasta vetrar.
Núverandi samsetning út-
varpsráös hlýtur aö bjóöa heim
hættu á pólitiskri misbeitingu —-
pólitiskri samtryggingu. Þaö er
ekki veriö aö gagnrýna þá ein-
staklinga sem sitja i ráöinu,
þeir eru aöeins kosnir eftir lög-
um sem ekki svara kröfum tim-
ans.
Þróun þessara mála hlýtur að
veröa sú aö starfsmenn
stofnunarinnar sjálfrar fái aö
ráða meiru um gerö dagskrár.
En þeim til eftirlits og aöhalds
veröi ráö manna frá ýmsum
þjóöfélagshópum ekki bara
stjórnmálalegs eölis.
(Smáauglysingar — sími 86611
)
Vökvatjakkar til sölu
Vökvatjakkar i vinnuvélar (ýms-
ar geröir og stæröir). Einnig tvö
afturdekk á traktorsgröfu, litiö
slitin, fyrir 30 tommu felgur.
Uppl. i sima 32101.
Til sölu er
notað gólfteppi úr ull ca. 60 fm.
ásamt lausu gúmmiundirlagi.
Einnig Pedigree barnavagn,
rauöur og gamall simastóll. Uppl.
i sima 41295 eftir kl. 6.
Hvaft þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
VIsi er leiðin. Þú ert búin(n) a"ö
sjá þaö sjálf(ur). Visir, Siöumúla
8, simi 86611.
Vantar nú þegar
1 umboðssölu barnareiðhjól. biia-
útvörp, bílasegulbönd. Seljum öll
hljómtæki og sjónvörp. Sport-
markaöurinn umboössala. Sam-
túni 12 simi 19530 opið 1-7 alla
daga nema sunnudaga.
Litift notaft
tekk-sófaborö til sölu. Uppl. i
sima 53230.
Leikfangahúsiö
auglýsir. Sindy dúkkur
fataskápur, snyrtiborö
og fleira. Barby dúkkur, Barby
snyrtistofur, Barby sundlaugar
Barby töskur, Barby stofusett
Ken. Matchbox dúkkur og föt
Tony. Dazy dúkkur, Dazy skápar
Dazy borö, Dazy rúm. D.V.P
dúkkur. Grátdúkkur. Lone
Ranger hestar kerrur. Hoppu
boltar. Ævintýramaöur. Jeppar
þyrlur, skriðdrekar, fallhlifar
Playmobil leikföng, rafmagsn
bllar, r a f m ag n sk r a n ar
Traktorar með hey og jarö
vinnslutækjum. Póstsendum
Leikfangahúsiö Skólavöröustig
10, s. ,14806.
(Húsgögn
Notaft hjónarúm
og svefnsófi, selst ódýrt. Uppl. i
sima 17528 eftir kl. 5.
Svefnbekkur
til sölu. Uppl. I sima 71127.
Óska eftir
aö kaupa notað og vel meö fariö
hjónarúm. Uppl. i sima 44561 eftir
kl. 19.
Nýkomift frá ttaliu
saumaborö, lampaborö, innskots-
borð, sófaborö, hornhillur, öll
með rósamunstri. Einnig úrvai af
Onix-boröum. og margt fleira.
Greiösluskilmálar. Nýja bólstur-
geröin, Laugavegi 134, sima
16541.
Til sölu
22” svarthvitt Nordmende sjón-
varp i tekk skáp meö hurö. Verð
kr. 40.000.-Uppl. I sima 73086 eftir
kl. 19.
Hljömtgki
ooo
M» «ó
Sportmarkafturinn, umboösversl-
un, Samtúni, 12 auglýsir:
Þarftu aö selja sjónvarp eöa
hljómflutningstæki? Hjá okkur er
nóg pláss, ekkert geymslugjald.
Eigum ávailt til nýleg og vel meö
farin sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reyniö viöskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12, opiö frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Sómi 19530.
Hljóðfgri
Nýlegt Yamaha
rafmagnsorgel til sölu. Mjög vel
með farið. Uppl. I sima 37094.
[Heimilistcki
Candy þvottavél
til sölu, 3ja ára. Uppl. i sima
74360.
(Teppi
Notaft ullar-
gólfteppi til sölu, 38 fm. Uppl. i
sima 72924 e. kl. 7.
Aiafoss gólfteppi
Litiönotaö Alafoss gólfteppi 30-35
ferm. til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I
sima 11286 milli kl. 17-20.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá I fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö i sviga aö meö-
töldum söluskatti. Horft inn i
hreint hjarta (800), Börn dalanna
(800), Ævintýri tslendings (800)
Astardrykkurinn (800), Skotiö á
heiðinni (800), Eigi má sköpum
renna (960), Gamlar glæöur
(500), Ég kem i kvöld (800),
Greifinn af Monte Christo (960),
Astarævintýri IRóm (1100), Tveir
heimar (1200), Blómiö blóörauöa
(2250). Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina.en svaraö veröu
i sima 18768 kl. 9-11,30 aö undan-
teknum sumarleyfisdögum alia
virka daga nema laugardaga. Af-
greiöslutimi eftir samkomulagi
viö fyrirspyrjendur. Pantanir af-
greiddar út á land. Þeir sem
senda kr. 5 þús. meö pöntun eiga
þess kost aö velja sér samkvæmt
ofangreindu verðlagi 5 bækur
fyrir áöurgreinda upphæö án
frekari tilkostnaöar. Allar bæk-
urnar eru T góöu bandi. Notið
simann fáiö frekariuppl. Bókaút-
gáfan Rökkur.Flókagötu 15. Simi
1876 8.
Verslib ódýrt á loftinu.
Úrval af alls konar buxum á
niöursettu veröi. Hartar buxur i
sumarleyfiö, denim buxur,
flauelsbuxur, Canvasbuxur i
sumarleyfiö, Einnig ódýrar
skyrtur blússur, jakkar, bolir og
fl. og fl. Allar vörur a niöursettu
veröi. Litiöviö á gamla loftinu.
Faco, Laugavegi 37. Opiö frá
kl. 1—6 Alla virka daga.
Canvas buxur.
Litur drapp, brúnt og svart nr.
28—37 á kr. 4.400.00 bómullarteppi
á kr. 1.950 gerviullarteppi á kr.
3.150 Póstsendum. Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2
simi 32404.
Ateiknuð vöggusett,
áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu
munstrin. Góöur er grauturinn
gæskan, S jómannskonan,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
Oskubuska, Viö eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæll er, Börn meö
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74 simi 25270.
Sértilboft,
tónlist, 3 mismunandi tegundir 8
rása spólur á 2.990 kr. allar, 3
mismunandi tegundir hljóm-
platna ákasettum á 3.999 kr. allar
eöa heildarútgáfa Geimsteins, 8
plötur á 9.999 kr. allar. Gildir
meöan upplag endist. Skrifiö eöa
hringiö. Islenskt efni. Geimsteinn
hf. Skólavegi 12, Keflavik. Simi
92—2717.
ódýr handklæöi
og diskaþurrkur, lakaefni, hvitt
og mislitt, sængurveraléreft,
hvitt léreft, hvitt flónel, bleyjur
og bleyjuefni. Verslunin Faldur,
Austurveri, simi 81340.
Safnarabúöin auglýsir.
Erum kaupendur aö litiö notuöum
og vel meö förnum hljómplötum
islenskum og erlendum. Móttaka
kl. 10-14 daglega. Safnarabúöin,
Verslanahöllinni Laugavegi 26.
Kirkjufell.
Höfum flutt að Klapparstlg 27.
. Eigum mikiö úrval af fallegum
steinstyttum og skrautpostulini
frá Funny Design. Gjafavörur
okkar vekja athygli og fást ekki
annars staöar. Eigum einnig gott
úrval af kristilegum bókum og
hljómplötum. Pöntum kirkju-
gripi. Veriö velkomin. Kirkjufell,
Klapparstlg 27, simi 21090.
Uppsetning á handavinnu,
Nýjar geröir af leggingum á
púöa. Kögur á lampaskerma og
gardinur, bönd og snúrur. Flauel I
glæsilegu litaúrvali, margar
geröir af uppsetningum, á púö-
um. Sýnishorn á staðnum.
Klukkustrengjajárn i fjölbreyttu
úrvali og öllum stæröum.
Hannyröaverslunin Erla, Snorra-
braut " <£Lfl_
Barnagæsla
Óska eftir
barngóöri stúlku eöa konu sem
næst Landsspitalanum, til aö
gæta 17. mán. drengs. Uppl. i
sima 16624 eftir kl. 3.
Barngóö og áreiöanleg
11-12 ára gömul telpa óskast tii aö
gæta 1 1/2 árs gamals drengs
ágústmánuð. Helst sem næst
Vesturgötunni. Uppl. islma 29487.
Sumarbústadir
Su ma rbús taftarland
til sölu. l hektaraö stærð. Ca. 100
km frá Reykjavlk. Uppl. i sima
38325.
Sumarbústaður
á friösælum staö I næsta nágrenni
Reykjavikur til sölu. Uppl. i sima
16688 og 13837. Eignaumboöiö
Laugavegi 87.