Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 24
i—
24
: Pðstudagur 28. júli 1978 VÍSIR
(Smáauglýsingar — sími 86611
Ml
Húsnæði óskast
Óska eftir ibúö
sem næst fjölbrautaskólanum i
Breiðholti. Uppl. i sima 53247.
Keflavik —Njarðvík.
Ibúð óskast. 4-5 herb. og eldhús.
Helst með húsgögnum. Vinsam-
legast hringið i sima 91-51177 eftir
kl. 20.
3ja-4ra herbergja fbúð
óskast. Þrennt fulloröið I heimili.
Reglusemi. Fyrirframgreiösla 6
mán. ef óskað er. Uppl. í sima
99-4318.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi á leigu. Uppl.
i si'ma 20815.
Læknanemi óskar eftir
2ja herbergja ibúð til leigu frá 1.
sept. — 1. janúar. Tvennt i
heimili, barnlaus. Góð borgun
(fyrirfram). Vinsamlegast hring-
iö i sima 10456 eftir kl. 5. Agúst
Oddsson.
Ung kona nieð eitt barn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
frá 1. sept. Algjörri reglusemi
heitið. Einhver fyrirframgreiösla
ef óskað er. Nánari uppl. I sima
84202 frá kl. 1-4 e.h.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valið hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns 0. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreiö Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
Bílaviðskipti
Renault 12 TL.
Til sölu Renault 12 TL. árg. ’73. I
góðu lagi, skoöaður og með út-
varpi. Tveir eigendur. Bein sala
eða i skiptum fyrir dýrari bil,
helst franskan. Uppl. i simum
14007 Og 36089.
Ung burnlaus hjón
i kennaranámi óska eftir 2-3 her-
bergja ibúö fyrir 1. sept. Fyrir-
framgreiösla, uppl. I sima 16256
eftir kl. 4.
VW. 74
Til sölu Volkswagen 74 I góðu
ástandi og vel meö farinn uppl.
81053.
Hjálp.
Tvær unglingsstúlkur vantar
2ja-3ja herbergja ibúð strax eöa
15. ágúst. Uppl. 1 sima 17935 frá
kl. 17-20 eöa 16721 frá kl. 16-20.
Háskólanemi óskar eftir
litilli ibúð miðsvæðis i borginni.
Góð umgengni og öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. i sima
32776.
Slúlku vantar herbcrgi.
Helst meö sér inngangi. Uppl. I
sima 73081.
Hjón með 1 barn
óska eftir 3 herb. ibúö i Reykja-
vik. Uppl. i sima 76746.
11 ús a le igusam ningar ókey pis.
Þeir. sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Gott herbergi
óskast. Uppl. i sima 24695. Góö
umgengni.
2 nemar piltur og stúlka
óska eftir herbergi með eldunar-
aðstöðu fyrir 1. okt. Helst i gamla
bænum eða hliðunum. Uppl. i
simá 37547 eftir kl. 19 á kvöldin.
2ja herbergja Ibúð
óskast til leigu frá 1. sept. i nándl
við Háskóla tslands fyrir ungl;
barnlaust par. Uppl. i sima 96-
23343 milli kl. 19 og 20.
3-5 herb. ibúð óskast.
Algjörri reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 34918.
ibúöarleiga.
Tveggja herb. ibúð óskast á leigu
sem fyrst. Einnig óskast 3-4 herb.
ibúð. Fyrirframgreiösla og góðri
umgengni heitiö. Uppl.’ i sima
34423 milli kl. 13-18.
-------------j
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteiniö ef þess er
ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121 árg.
’78. ökuskóli ogprófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Mazda-Escort.
Vantar Mazda 616 ’78 strax. 1
skiptum fyrir Escort ’74. Milligjöf
staðgreidd. Bilaval Laugaveg 92.
Simi 19092 og 19168.
Sunbeam 1250.
Arg. '72. Sérstaklega fallegur og
sparneytinn ferðabill. Vetradekk
fylgja. Uppl. i sima 50818.
Til sölu
Cortina árg. ’68. Þarfnast við-
gerðar. Skoðuð ’78. Uppl. i sima
99-3782.
Til sölu
Vauxhall Viva de Luxe. Sjálf-
skiptur árg. ’71. Ekinn 69.000 km.
Útvarp og segulband. Þarfnast
lagfæringar. Uppl. I sima 99-1608.
Rúta 'óskast.
Öska eftir að kaupa 36-40 manna
rútu. Uppl. I sima 43320 um helg-
ina.
Datsun 100 árg. 1974
til sölu. Fæst á góðu verðief sam-
ið erstrax. Uppl. isima 18797 eftir
kl. 5.
Sunbeam 1500
til sölu. Nýupptekin vél og ný
dekk. Uppl. i síma 85869.
Volkswagen 66.
Til sölu er Volkswagén árg. ’66
með útvarpi. Ekinn 40.000 km.
Allt kram er i góöu lagi en boddý
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
31025.
Bronco ’66.
Til sölu er mjög góður Bronco ’66
með nýuppgeröri vél. Uppl. i
sima 43221 eftir kl. 7.
Mercedes Benz
Vil kaupa litið ekinn Mercedes
Benz (1,3— 1.8 miilj.) Utborgun 1
milljón. Uppl. i sima 23282 eftir
kl. 19.
Varahlutir
i Trader 6 og 7 tonna til sölu, einn-
ig tveir pallar og sturtur 6 og 7
tonna og 6 cyl Trader mótor i
góðu lagi. Simi 96-22412.
Austin Mini
Til sölu Austin Mini árg. ’74. Vel
meðfarinn.Uppl.isima 92-6036e.
kl. 17.
Opel station
árg. ’68 til sölu. Ný kúpling og vél.
Frambretti léleg. Verð ca. 350
þUs. Uppl. i sima 73888
Chevrolet Pick-up
árg. ’68 til sölu. Nýskoöaöur, ál-
hús getur fylgt. Uppl. i sima
51004.
Vil kaupa Volvo 245
árg. ’75-’76. Uppl. i sima 94-3017
og 94-3045.
k Stærsti bilámarkaður landsinsz
A hverjum degi eru auglýsingar'
um 150-200 bi1a i Visi, i Bllamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú
að selja b0? Ætlar þú að kaupa
bD? Auglýsing i Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur og
hún Utvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
.Til sölu
Fiat 128 ’71 4ra dyra. Góö vél.
Þarfnast boddýviögerðar. Einnig
Chevrolet Impala ’63. BIll i topp-
standi. Uppl. i sima 41690 frá kl.
7—11 siðdegis.
Gamall góður bill.
Til sölu Opel Record station árg.
’64. Nýlega sprautaður og ryö-
bættur. Uppl. i sima 40554 e. kl.
19.
Takiö eftir!
Til sölu er bifreiðin R 28700 sem
er Peugeot station. 404 árg. ’67. 7
manna bill. Bifreiðin er i góöu
lagi, skoðuð ’78 og litur vel út. Til
greina kemur aö selja hana á sér-
staklega góðum kjörum 50-100
þús. út og 50 þús. á mánuði. Gott
verð gegn staðgreiðslu. Einnig
kæmu ýmis skipti til greina.
Uppl. i sima 25364.
Ford Fairline ’64 til sölu.
6 cyl. sjálfskiptur, gangfær en
þarfnast lagfæringar. Verð
180.000,- Til sýnis og sölu aö
Borgarholtsbraut 35 Kóp. Simi
41652.
Mini 1975.
Til sölu er Austin Mini 1000 i góðu
lagi, árgerð 1975. Billinn er ekinn
rösklega 60 þúsund km. Litur:
Mosagrænn. Skipti á vel með
förnum dýrari bil, helst japönsk-
um, koma til greina. Upplýsingar
i sima 86262 eftir klukkan 18 i dag.
Bllaleiga 0^ )
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til ■
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Nýtt 4-5 manna tjald
með fortjaldi til sölu, mjög
vandaö,verö kr. 60 þús. Notað 3ja
manna tjald til sölu, verð kr. 20
þús. Uppl. i sima 38868.
Veiðimenn
Limi filt á veiðistigvél, nota hiö
landsþekktafiltfráG.J. Fossberg
sem er bæði sterkt og stöðugt.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar, Austurveri við Háa-
leitisbraut 68.
Laxveíöimenn
Veiðileyfi i Laxá og Bæjará i
Reykhólasveit eru seld að Bæ,
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes. Leigðar eru 2 stengur
á dag. Verð kr. 5.000 — stöngin.
Fyrirgreiðsla varðandi gistingu
er á sama stað.
Sumardvöl
Getum tekiö börn
á aldrinum 8-12 ára i sveit i ágúst.
Uppl. i sima 99-6555.
(Ýmislegt '
Búlgariuferð
fyrir tvo til sölu meö afslætti.
Uppl. i sima 53068.
Sportmarkaöurinn Samtúni 12,
umboös-verslun.
Hjá okkur getur þú keypt og selt
allavega hluti. T.D. bDaútvörp og
segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp,
hjól, veiðivörur, viðleguútbúnað
og fl.o.fl. Opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga. Sportmarkaöurinn
simi 19530.
. ____
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegrta
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasíminn
er 86611. Visir.
:a\\\\\\\\\\\\vwvw\\v\\v\vvv\vvvvv\vn\\\\nVv:
; _ \
f Froðslu- og leiðbeiningarstöð 5
í ; 5
5 I J
{ Ráðgefandi þjónusta fyrir: | í
; Alkóhólista, ! ;
; aðstandendur alkóhólista j \
\ og vinnuveitendur alkóhólista
J
SAMTOK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFFNGISVANDAMÁLIO
Kra*Aslu- lrií)hriiiinf>arstcH'i
luÍKinula H. simi
Skemmtanir
Diskótekiö Disa auglýsir.
Tilvalið fyrir sveitaböll . uti-
hátiðir og ýmsar aðrar
skemmtanir. Við leikum fjö].
breytta og vandaða dan.stónlist
kynnum lögin og höld’ m, uppi
fjörinu. Notum ljósasjó„ og’ sam-
kvæmisleiki þar sem við á. Ath.:
Við höfum reynsluna, lága verðið
og vinsældirnar. Pantana- og
upplýsingasimar 50513 og 52971.