Vísir - 28.07.1978, Qupperneq 27
Uf1 fjtfiPfr. Vostúdáeur 28. júú 1978
27
eitt af furftuverkum veraldar.
Því miftur var skýringin alltof
einföld. Undir taflborftinu sat
maftur, Ginsberg aft nafni og
þar sem hann var einn af
? . fremstu skákmönnum heims á
þessum tima, var lftii furfta þó
saklausir skákáhugamenn færu
mestu hrakfarir gegn Tyrkjan-
um. Þar kom, aft Ginsberg
leiddist hlutverkift og frægft
Tyrkjans dó út.
Um árabil hafa visindamenn
verift önnum kafnir vift aft Utbúa
skáktölvu sem fetaft gæti I fót-
spor Tyrkjans og lagt hina
snjöllustu skákmenn aft velli. 1
hópi þessara visindamanna er
m.a. aft finna Botvinnik, fyrrum
heimsmeistara i skák sem
einnig er rafeindafræöingur aft
mennt, og hefur hlotift
Lenin-oröuna fyrir framlag sitt
á þeim vettvangi. Til skamms
tima hafatölvurnarþó átt erfitt
uppdráttar. Þaft sem hefur staft-
ara. V-Þjóftverjinn Hubner og
Englendingurinn Stean máttu
báöir láta I minni pokann I hraft-
skák fyrir núverandi heims-
meitara i tölvuskák, „Chess
4.6". Talva þessi sigrabi alla
andstæftinga sina á heimsmeist-
aramótinu í Toronto 1977 og
þykir tefla nokkuft rökrétt. Hún
hefur yfir ab ráfta 5.609 skák-
byrjanakerfum og getur reikn-
aft út 400 þúsund taflstöftur vift
hvern leik.
Nýjasta nýtt i skáktölvufram-
leiftslunni er ensk talva, sem
hefur veriöeitt ár I smifti. Nefn-
ist hún „Cheops” og getur
sundurgreint 250 þúsund tafl-
stöftvar á 1 sekúndu, sem er 100
sinnum meiri hrafti en áftur
hefur þekkst. Fullbúinn kostar
gripurinn 15.000 pund, efta 7,4
millj. isl. kr.
Fyrir nokkru kom á markaft-
inn „Chess Challenger”, nokk-
urs konar heimaskáktalva, sem
urnar sem notaftar hafa verift
slftan um mibja 19. öld.
Bjarni gaf mér kost á ab tefla
nokkrar hraftskákir vift „Chess
Challenger”. Talvan notar 45
sekúndur á hvern leik og þetta
varft afraksturinn:
Hvltur: Jóhann O. Sigurjónsson
Svartur: „Chess Challenger”
Kóngsbragft.
1. e4 e5
2. f4 exf4
3. Bc4 Rf6
4. Rc3 Rc6
5. d4 g5
6. e5 Rg8
7. Dh5 Rh6
8. h4 Hg8
9.Rf3 Ra5
10. Bd3 Hg6
11. hxg5 Rg8
12. Dxh7 Hg7
13. Dh5 Be7
14. Re4 Bb4 +
15. c3 Be7
16. Rf6+ Kf8
Um skaktölvur
Llklega má meft nokkru sanni
segja aft Mephisto, efta „Tyrk-
inn teflandi” hafi verift fyrsti
visir aft nútima skáktölvum.
Arift 1876 kom fram i Englandi
vélmennift Mephisto, klæddur á
tyrkneska visu. Mephisto sat vift
borft eitt mikift og mátafti menn
á báftar hendur. tltbánaöur var
flókinn, allskonar takkar og
leiftslur sem gáfu þessu dular-
fullanblæogTyrkinnvar álitinn
ift þeim hvaft mest fyrir þrifum,
er aö þær geta ekki valiö besta
leikinn úr nokkrum góöum,
heldur veröa aö hakka I sig
gegnum ótölulegan fjölda leikja
og allir veröa leikirnir, hversu
fáranlegir sem þeir eru, aö koma
inn I dæmið.
En sifellt eru að koma fram
fullkomnari tölvur, og fyrir
stuttu kröföust þær sinna fyrstu
fórnarlamba úr hópi stórmeist-
hefur úr 60.000 leikjum að velja.
Slik tölva kostar i Englandi 145
pund, eða rúmar 70.000 isl. kr.
A.m.k. ein slik talva er til hér á
landi. Bjarni Agústsson tækni-
fræðingur er eigandi hennar og
hann er mjög mikili áhugamaö-
ur um tölvur og tölvunotkun.
Hann hefur hannaö rafeinda-
skákklukku, en sllkar klukkur
eru taldar muni leysa af hólmi
gömlu upptrekktu skákklukk-
17. Dh8 a6
18. Hh7 Bxf6
19. exf6 Hg6
20. Hxf7+ Kxf7
21. Re5+ Ke6
22. Bxg6 d5
23. Bf7+ Kf5
24. Dh7 + Kxg5
25. Dg6 + Kh4
26.RÍ3 mát
Jóhann örn Sigurjónsson
yfír
Sagnhafa sást
lítinn millileik
Sumarspilamennska er nú I
gangi hjá tveimur bridgefélög-
um og er ástæfta til þess aft
ve kja athygli á þvi.
Tafl- og bridgeklúbburinn er
meö sumarspilamennsku á
fimmtudögum I Domus Medica
og Bridgefélagiö Asarnir i
Kópavogi á mánudögum. Þetta
er ekki alltof alvarleg spila-
mennska og ástæöa til þess aö
hvetja allt bridgefólk til þess aö
nota þessa þjónustu félaganna.
Orslit hjá Asunum s.l. mánu-
dag voru þessi:
1. Sævar og Guðmundur 260
2. GIsli og Sigfús 258
3. Albert og Siguröur 254
4. Páll og Valur 247
5. Guöriöur og Sveinn 243
6. Helgi og Þorgeir 233
7. Jón og Oddur 227
8. Guörún og Sigriöur 220
9. Þorlákur og Haukur 214
10. Gunnlaugur og Siguröur 210
Stigakeppni er I gangi yfir
sumariö og eru gefin ákveöin
stig fyrir hvert sæti hvertkvöld.
Staöa i þeirri keppni er þannig:
1. Sævar Þorbjörnsson 8 stig
2. Jón Oddsson 4 stig
3. Baldur Bjartmarsson 4 stig
4. Guðmundur Arnarson 4 stig
5. Þorlákur Jónsson 3,5 stig
6. Haukur Ingason 3,5 stig
Næst veröur spilaö á mánu-
daginn kemur og hefst spila-
mennskan stundvislega kl. 20.
Sænskur bridgemeistari spil-
aöi hjá Asunum fyrir stuttu og
stóö sig meö ágætum. Ef til vill
er þess vegna ósanngjarnt aö
birta eftirfarandi spil, en ég læt
þaö flakka samt, þvi þaö er
nokkuö lærdómsrikt.
Staöan var allir á hættu og
noröur gaf.
G 6
D 3
10 8 7 2
A K D 10 5
4 K 7 5 2
A 10 9652 K 7 4
A654 K D 9 3
7 6 94
A D 10 9 8 3
G 8
G
G 8 3 2
Svfinn sat i vestur og sagnir
gengu á þessa Ieið:
Noröur Austur Suöur Vestur
2L 2S dobl 3H
pass pass dobl pass
pass pass
Noröur byrjaði á því aö taka
tvo hæstu i laufi og skipti siöan
yfir i spaöasex. Vandamál
sagnhafa er aö losna viö aö gefa
þrjá slagi á rauöu litina. Óum-
flýjanlegt er aö gefa a.m.k. einn
slag á tigul, en erhægt aö sleppa
viö aö gefa tvo slagi á tromp?
Eins og i mörgum öörum spil-
um er einn lltill millileikur
nauösynlegur — þ.e, aö trompa
sig heim á lauf. Viö sjáum
seinna þýöingu þess.
Sviinn spilaði hins vegar strax
tlgli og trompaði siöan tigul.
Siöan trompaöi hann lauf og
trompaöi aftur tigul. Aftur var
lauf trompaö og staöan var
þessi:
G
D 3
10
D
— D 10983
A 10 96 —
6 —
K
K 7 4
K
Sagnhafi spilaöi nú tígli, sem
suöur drap meö kóng. Sagnhafi
varö siöan aö gefa tvo slagi á
tromp.
Augljóst er, aö sé sagnhafi bú-
inn aö trompa spaöa áöur en
hann fer I tígulinn, þá endar
hanná þremur trompum ogein-
um tigli. 1 endastööunni er þá
auövelt aö vinna spilið. Sagn-
hafi spilar tiglinum lætur siöan
hjartaniu og á tvo siöustu slag-
ina á trompgaffalinn.
Arni
LAUSNIN
Arni Gunnarsson, alþingis-
maftur, veltir þessa dagana
mikift vöngum yfir verftbólg-
unni, eins og sjálfsagt aftrir
kollegar hans I þingflokki
Aiþýbuflokksins.
1 Alþýbublaftinu i gær setur
hann fram eina leift sem hann
teiur aft gæti dregift úr verft-
bólgunni og þaft er aft banna
meb lögum hverskonar
afborgunarskilmála og setja
vift ströng vifturlög.
Þetta er mjög góft hugmynd
hjá Arna. Hvab munar þá sem
eru aft kaupa sér isskáp eba
þvottavél, aft skella á borftib
nokkur hundruft þúsundum?
Þaft er ekkert mál fyrir fólk
sem á annaft borft treystir sér
til aft kaupa efta byggja Ibúft, I
leiðinni.
Herðið ólina
Þýft rödd flugfreyjunnar
^barst um hátalarakerfift.
„Vinsamlegast athugift aft
reykingar eru ekki leyfftar, og
aft nú á aft spenna sætisólarn-
ar”.
Þaft varft smá þögn og svo
-kom þýfta röddin aftur:
„Vinsamlegast spennið
sætisólarnar aðeins fastar, vift
höfuin gleymt ab taka meft
okkur hádegismatinn”.
■ Matthias
ÍNœturgagnið
Matthias Johannessen, rit-
-stjóri Morgunblaftsins, er ljúf-
menni, en þá er hann hættu-
•legastur þegar hann er ljúf-
■astur.
■ Timinn spurfti hann i gær
■um harftar árásir Alberts
■Guftmundssonar á Morgun-
■blaftið. Matthias svarafti þvi til
■aft það væri auftvitaft grund-
■vallaratrifti frjálshyggjunnar
Baft menn segi skoftanir sinar
■hreint út.
■ Matthias talar hlýlega um
■Albert og segir aft hann fái
gghvenær sem er inni I Morgun-
gblaftinu, og þaft ekki sfftur þótt
gihaun sé aft gagnrýna þaft. Og
Svo kemur skotift: „Vib höfum
aft ánægju af ab birta þá
Sfirlýsingu hans, ab Morgun-
laftift sé næturgagn. Aft visu
er þaft ekki rétt hjá honum. Ef
rétt væri held ég ab Albert
Wffti verift ánægbari meft
loggann sinn”.
—ÓT.