Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 29. júli 1978 VISIR FDÖGUR-EITT orðaÞraut - • ' Þrautin er fólgin i því aö breyta þessum f jórum oröum i eitt og sama oröiö á þann hátt aö skipta þrívegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neöstu reitunum renna þessi fjögurorö þannig sam- an i eitt. Alltaf veröur að koma fram rétt myndað islenskt orö og aö sjálfsögöu má þaö oröaþrautarinnar er aö finna á bls. 20. =T-lOK Svavar Gestsson segir I viötali I gær,\^ \l«' ’ ' ............................... I aö þeir stefni aö því, aö fyrirtæki veröi látin j Já honum miöar vel'J greiöa hærri skatta, hærra kaup ok jafnframtj '| bvl veröi sett á verÖRtöövnn. — Ef fyrirtækin j'standi ekki undir þessu, geti / \ þau sfn vegnafariö áhausinn/ Er hann~\ /ekki ritstjórii málgagns sóslalisma, I verkalýös * / hreyfingar / og þjóöfrelsis? 5T3ÖRNUSPfi Kona i Ljónsmerki: Sá karlmaður sem hefur áhuga á að eiga samleið með konu i Ijónsmerki þarf ekki aö vænta þess að hann eignist þar aðdáanda eöa konu sem stendur á bak viö manninn sinn. Ef hann er heppinn, mætir hún honum á miðri leiö og leyfir honum aö vera fé- lagi sinn. Hún getur verið Ijúf i viömóti, yfirveguö og talað stillilega og blíölega, en ef þú sýnir ein- hverja tilburði í þá átt að setja einhvern eöa eitt- hvaðannaðen hana efst á vinsældalistann hjá þér, þá færöu að kynnast því sem undir býr, — og það er ekkert logn. Sambúðin verður talsvert betri ef þú venur þig á aöslá henni gullhamra og láta hana finna það i hví- vetna að þú metir hana að verðleikum. Og vertu ekki að reyna að sýna yfirburði. Það er ekki það aö hún vilji ráða yfir þér, hún hefur ekki nokkurn áhuga á karlmönnum sem eru veikgeöja. Hún lítur einfaldlega ekki á sjálfa sig sem hið veikara kyn! Vogin. 24. sept. — 22. okt : Það sem þú last í gær kemur þér að gagni i dag. Mannleg samskipti skipta þig miklu í dag. Samn- ingar ganga vel. Hæfileiki þinn til að taka ájvarðanir hjálpar upp á sakirnar í dag. Taktu ekki mark á orð- rómi sem þér berst til eyrna. Þér gefst kostur á að Þú skalt reyna að sýna taka þátt í einhverju fjölskyldu þinni meiri námskeiði. AAannleg umhyggju og hætta að samskipti og ráðgjöf eru hugsaalltaf um sjálfa(n) þin sterka hlið. Liðsinntu þig- Treystu ekki um of á því öðrum. að aðrir hjálpi þér. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Hogmaöurinn, 23. nó.v. — 21. des.: Þú hefur rómantískar Félagi þinn hefur sýnt tilhneigingar í dag. Líttu þér einkennilega fram- á björtu hliðarnar i lífinu komu. Það er réttlætan- og skemmtu þér vel. legt að þú treystir honum Vertu trú(r) og áreiðan- ekki. Vin eða vinkonu leg(ur) í kvöld. langar til að gleðja þig. Eitthvað er heilsan eða Ekki er allt sem sýnist, skapið ekki nógu gott. en reyndu ekki að blekkja Láttu það ekki bitna á þig með því að líta aðeins samstarfsfólki. Þú ert ^ yfirborðið, Gotttæki- mjög hæf(ur) á flestum f*'-i kemur upp í hend- sviðum. urnar á þér. Þú undirritar líklega Núer rétti timinn til að einhvern samning eða leysa vandamál í sam- gerir einhverjar ráðstaf- bandi við menntun þfna anir f sambandi við skipti eða umgengni við ástvini. á vinnu. Þú sýnir af þér mikið stöðuglyndi. M eyjan. 24. ágúst — 23. sept: Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Notaðu daginn til að Farðu oftar í ferðalög, fjárfesta sem mest. þau hressa upp á sálina. Þetta er góður dagur til Dagurinn verður góður og að kaupa nauðsynjavörur allt gengur eins og ætlað og þess háttar. Lestu var. Vertu opin(n) fyrir góða bók í kvöld. nýjungum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.