Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 17
VTSIR , Laugardagur 29. júli 1978 sig um of áfram og svo getur fariö aö þaö falli saman. Ég hef talaö viö vini mina i læknastétt og boöiö þeim aö senda til min fólk sem svona er komiö fyrir. „Sendiö mér þetta fólk áöur en mótorinn brennur yfir,” hef ég sagt viö þá.” „Dálitill timi i friöi og ró, i góöu umhverfi, getur gert ótrú- legustu hluti fyrir fólk sem er þreytt og yfirkeyrt. Og þaö er geysilega mikilvægt fyrir þjóö- félagiö aö þetta fólk fái tima til aö jafna sig og hvilast, áöur en þaö er um seinan. En þessu hef- ur heldur ekki veriö sýndur á- hugi.” „Ég er persónulega þeirrar skoöunar aö þaö eitt aö anda aö sér hveraloftinu hér i bænum, sé heilsusamlegt. Þaö hefur aö visu nokkrar hliöarverkanir, menn veröa latir og værukærir og veröa stundum aö beita sig höröu til aö slaka ekki alltof mikiö á.” „En hugsaöu þér hvaö þetta gaeti gert fyrir fólk sem þyrfti aö slaka á. Sem þyrfti aö hvila sig áöur en mótorinn brennur yfir. Andrúmsloftiö og um- „Umhverfiö skiptir höfuömáli,” segir GIsli. t samræmi viö þaö fegrar hann umhverfiö eins og frekast má, meöal annars meö iistaverkum eins og þessari höggmynd/„Sofandi kona”, eftir Ólöfu Pálsdóttur. Myndin er i fögrum garöi viö húsiö sem Kristmann Guömundsson bjó eitt sinn I, nú tilheyrir þaö Asi. nokkru keypti Ás eina af stærri gróörarstöövunum i Hverageröi og er nú unniö aö þvi aö endur- skipuleggja hana. Þar geta þeir eldri ibúarnir sem treysta sér til, unniö ýmis léttstörf, og fá aö sjálfsögöu greitt fyrir. Or gróörarstööinni fær Dvalarheimiliö grænmeti og blóm, eftir þörfum. „Afganginn gefum viö á sjúkrahús og aörar stofnanir, meöan viö erum aö endurskipuleggja og koma stöö- inni i þaö horf sem viö viljum hafa hana,” segir Gisli. As er lika meö allskonar aöra starfsemi i Hverageröi. Fyrr I þessari grein var minnst á aö þeir byggöu sjálfir sum hús- anna. Til þeirra hluta er tré- smiöaverkstæöi sem þarna hef- ur veriö rekiö i fimmtán ár og sem auk þess smiöar skápa, stóla og ýmislegt anaö innbú. Þá er ótalin Rannsóknar- stofnunin á Neöri»Asi. Þangaö hefur veriö boöiö fjölmörgum erlendum og innlendum visindamönnum til aö starfa aö margvislegum rannsóknum. Hingaötil hafa visindamenn þeir sem þar starfa sent frá sér kyrr og aldrei vera ánægöur,’1 segir Gisli. „Þá byrjar þegar aö siga á ógæfuhliöina. Aöeins þaö besta er nógu gott og þaö veröur alltaf aö vera aö leita aö ein- hverju sem hægt er aö gera bet- ur, og bæta þá þar úr.” Gisli er þeirrar skoöunar aö menn veröi alltaf aö hafa eitt- hvaö til aö gera viö timann, jafnvel þótt þeir séu aö hvila sig. Lestur fellur undir þaö aö gera eitthvaö viö timann og þvi eru þarna bókasöfn. Þarna eru lika hárgreiöslustofur snyrti- stofur, samkomusalir, sjónvörp i hverju húsi. Þaö eru haldin bingó- og spilakvöld og alls- konar aörar samkomur. Og nú geta ibúarnir stundaö ræktunarstörf eftir þvi sem viiji og heilsa segja til um. Fyrir Þaö veröur aö hlúa aö mann- fólkinu, ekki siöur en blómunum. hverfiö hér er tilvaliö fyrir þetta fólk.” Fagurt umhverfi En meöan menn hafa ekki enn áttaö sig á heilsusamlegum möguleikum i Hverageröi snýst dagleg starfsemi fyrst og fremst um gamla fólkiö sem gistir Ás og GIsli hefur mjög ákveönar hugmyndir um þaö. „Seinasta heimiliö á aö vera besta heimiliö. Viö skuldum þessu fólki geysilega mikiö, fyrir þaö sem það hefur gert á lifsleiöinni. Fyrir þá vinnu sem þaö hefur lagt á sig til ab byggja upp þetta land.” „öryggisleysi og einvera er hættulegri lifi og heilsu manna en flest annaö. Þaö er skylda okkar aö veita öldruöum öryggi og félagsskap. Þeir eiga skiliö allt þaö besta sem viö getum fyrir þá gert og þaö er lágmark að þeir fái aö vera I góöu um- hverfi.” Ég hef minnst á þaö áöur aö Gisla var tiörætt ym umhverfið og aö það hefur veriö mikiö gert fyrir umhverfiö. Þaö er mikil gróöursæld I Hverageröi og Gisli hefur fengiö náttúruna i liö meö sér viö aö skapa þarna hlýlegt og fagurt umhverfi. Hvarvetna viö húsin eru blómabeö og grænir balar, sem ásamt trjánum gefa manni á tilfinningu ab mabur sé kominn eitthvað suöur á bóginn. Það er aö vonum mikil vinna aö halda þessu viö, enda heyröist viöa hvinur i sláttuvélum og glamur I klippum,þar litlar sveitir jarö- ræktenda voru aö verki. Þaö mátti lika heyra hamarshögg og sagahlóð þar sem trésmiöir voru aö verki viö viðhald og endurbætur og nýsmlöar. Setustofur og herbergi eru björt og rúmgóö. Þarna er trésmiöaverkstæöiö sem As ó, þar eru smlöuö hús oghúsgögn. tuttugu og átta skýrslur um þessar rannsóknir, sem Gisli hefur gefiö út og sent hist og her um heiminn. Þessi rann- sóknarstofnun er eiginiega kapituli útaf fyrir sig og veröur þvi ekki fjallaö nánar um hana hér aö þessu sinni. Sama hver gerir hiutina Aldrei vera ánægður „Mabur má aldrei standa ibúarnir geta tekiö tilhendi viöútistörfin ef þeir vilja. Af framantöldu má sjá aö þaö er engin smáræöis starfsemi sem þarna er rekin. Og þaö er langt frá þvi aö komið sé aö leiöarlokum. Gisli hefur keypt marga hektara lands sem á eftir aö nýta. Þar eiga eftir aö risa alls- konar hús. Samkomuhús, i-- búöarhús fyrir aldraöa... og kannske einhverntima Hótel sanatorium? Annars er Gisii ekkert sérlega spenntur fyrir aö gina yfir öllu sjálfur. Hann yröi himinlifandi ef einhver annar tæki aö sér aö reisa hóteliö. „Það er alveg sama hver ger- ir hlutina. Þaö skiptir ekki máli. Þvi meira sem aörir fást til aö gera þeim mun ánægbari verö ég. En hér eru geysilegir möguleikar sem ekki má láta ónýtta. Þaö er mjög margt sem þarf ab gera áöur en Hverageröi getur orðið heilsulindarbær. Þaö þarf til dæmis aö stórbæta gatnakerfiö og þaö er ekki á færi þeirra tólfhundruö manna sem búa hér.” „Þaö er verið aö tala um tölu- veröa fjárfestingu, en hún mundi örugglega skila sér aftur. Heilsulindarbæir eru peninga- myllur og ef slikur væri gerður hér mundi hann ekki sist mala gjaldeyri.” „Hér eru geysimikil verkefni og mikil framtið fyrir duglegt fólk. Og ef kemur hingað ein- hver sem vill gera eitthvaö þá skal ég sannarlega styöja hann eftir þvi sem ég megna. Aöalat- riöið er að hlutirnir séu fram- kvæmdir.” —ÓT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.