Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 22
Laugardagur 29. júli !978 VISIR "Ekki alls íyrir löngu vorum við hér i Helgar- blaðinu með viðtal við sænsklislensku hljóm- syeitina Vikivaka' sem þá var stödd:hérlendis tii að heilsa uppá frónverja og leika fyrir þá nokkurMög, Ekki hafði hún þó fyrr horfið ,af lándi brott fyrr en okkur barst önnur kærkomin ’neimsókn úr riki Gústa: sænsk/islenska hljómsveitin LAVA och JANIS CAROL. . Hljómsveitina skipa þau Janis Carol söngkona, Ingvar Áreliusson bassaleikari, Hannes Jón Hannesson gitarleikari, Ragnar Sigurðsson gitarleikari, Anders E.riksson úrommuleikari og nafni hans Ersson hljóm- . iborðsleikari. Og nú er tiðindamaður Helgarblaðsins sestur að kaffidrykkju með hjónunum Ingvari Áreliussyniog Janis Carol til að forvitnast um -hagi hljómsveitarinnar. . . Sæpskán ekki marga. iiska En svo gérðist, það, að umboðsmaöurinn okkar fór aö vinna íyrir nyja umboðsskrif- stofu. Þessi umboðsskrifstofa var ekkert-hrifin af því að nann 1 vatri rheð okkur , ..privat", þannig að viö sátum ein d bdti um tima. Sænskan min var þá ekki uppá marga fiska og það var oft heiimikið svitabaö v.ið simann. En það tókst samt einhvern 'véginn að hafa sæmilegt að gera." Ingvar: ,,En þá heltist Erlendur trömmulei'kari úr lestinni og skömmu seinna Hagnar. Við vorum heillengi að þreifa fyrir okkur með nýja meðspilara. en það verður að ségja islenskum 'tónlistarmönnum ti! iivóss. að þeir eru betri en þeir sæhsku. Sænskir tóniistarmenn eru iiká vfirhöfuð á a.llt annari linu en ■við.'Við tókum ókkur þyi 'fri um tima / ' ww ww „ . . .það er betra að vera síór fiskur í íitlum poili, en Jítiti fiskur í stórum ..." onin írtgvor Arelíusson 09 Jonis Corol forsprokko sænsk/íslensku hljómsveitQrinnor Lavo och Jonis Coírol ...eða á eyrina . — Hljómsveitin var stofnuð með það fyrir augum aö leika á eriendum markaði, ekki satt? .Janisv.Jú, það var augijóst hér fyrif tveimur árum eða svo, að það var ekkert að gerast hér á iandi og þess vegna ekki um annað aö velja en aö rpa á önnur mið; eða hreinlega aö fara að vinna á eyrinni. Sviþjóð varð fyrir valinu, vegna þess að það er betra að vera stór fiskur i litl- um polli, héldur en iitill fiskur i stórum poili. Ég fór þvi þangað til að kánn.a áðstæður og hitti þar núveranai úmboðsm.ann okkar. Það virtist ekki svó erfitt að fá húsnæði og vinnu við spila- mennsku. Eg var lika með spól- ur með mér, sem var vel tekið, þannig að ég ákvað að hella mér úti þetta. Siðan kom ég aítur heim og hóf að smala saman i hljómsveit. Ég var með kjaliaraþátf i sjónvarpinu og hljómsveitin myndaðist eiginlega uppúr honum, Er út kom gekk allt mjög vel og við lékúm mikiö um haustið og veturinn. Eurovision Janis: „Siðastliðið haust komst ég svo á plötusamning og gaf út tveggja laga plötu. Annað lagið' kom til álita fyrir Eurovision- keppnina. Þegar til kastanna kom þá reyndist það of stutt og - mátti ennfremur ekki vera fullunnið fyrir dómnefndinni (til þess að allir hafi jafna aðstöðu til þess að komast r keppnina verður að senda iögin inn á byrjunarstigi). Lagið féll þvi út af dagskrá. Siðan var platan send- til útvarpsins og lá þar óspiluð um tima, þar til utcáfu- Hljómsveitin Lava och Janis Carol eru hér komnar fyrst og fremst til aö skemmta landanum. —J 4 „ . . .gerum plötuna annaöhvort hér í Hljóðrita eða í London."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.