Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 29.07.1978, Blaðsíða 28
28 Laugardagur 29. júll 1978 VISIR (Smáauglýsingar — sími 86611 3 Húsnæði óskast 2 nemar piltur og stúlka óska eítir herbergi meft eldunar- aöstööufyrir l. okt. Helst i gamla bænum eöa hliöunum. Uppl. i sima 37547 eftir kl. 19 á kvffldin. 2ja herbergja ibúö óskast til leigu frá 1. sept. i nántíi viö Háskóla Islands fyrir ungt barnlaust par. Uppl. i sima 96- 23343 milli kl. 19 og 20. tbúöarleiga. ! Tveggja herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst. Einnig óskast 3-4 herb. ibúö. Fyrirframgreiösla og góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 34423 milli kl. 13-18. (ðkukennsla ökukennsla — æfingatlmar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteiniö ef þess er öskaö. Kenni á Mazda 323 1300 ’78. Helgi K. SessiIIusson. Simi 81349. ökukennsla Kennslubifreiö Mazda 121 árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simj 73168. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Til sölu Ford Cortina 1600 árg. ’65 skoöaö- ur ’78. Keyröur 23 þús. á mótor. Góöur bill. Sjón er sögu rikari! Uppl. Melási 6, Garöabæ, simi 52228 eftír hádegi 1 dag. Skodi á aöeins 100 þús. Til sölu Skodi llOárg. ’71. Skoöaö- ur aöeins 100 þús.kr., góð vél og nýupptekiö bremsukerfi, þarfriast smáviögeröar. Uppl. i sima 44333. Til sölu ChevroletMalibu árg. ’66, sjálf- skiptur meö powerstýri, 6 cyl. 1 góöu standi. Uppl. i sima 36035 i kvöld og næstu kvöld. Traustur biU. Til sölu VW 1300 árg. ’73. Gulur. Vel útlitandi utan sem innan. Út- varp. Verö kr. 790 þús. Staö- greiösla. Uppl. I sima 24139 eftir kl. 7. Til sýnis aö Laugavegi 24 b. Skoda Amigo árg. ’77 til sölu, ekinn 7.800 km. Gulur, mjög vel meö farinn. Verö kr. 1200 þús. Uppl. I sima 93-8277. Fíat 128 árg. '74, ekinn 46þús. km. Töluvert endur- nýjaöur. Staögreiösluverö 640 þús. Uppl. I síma 18039 eöa 27450. Datsun 120 Y station árg. ’77 til sölu. Rauögulur aö lit. Keyröur 17.000 km. Verö 2,5-2,6 milljónir. Uppl. I slma 50608. VW ’66 til sýnis og sölu á Miöbraut 29 Seltjarnar- nesi I dag og á morgun. Bill i sæmilegu standi. Mikiö af vara- hlutum fylgir. Tilboö óskast. VW 1303 árg. ’73. TilsöluVolkswagenárg. ’73. Bill I góöulagi og vel meö farinn. Uppl. i sima 73481. Óska eftir aö kaupa vél, 35lkúb.Uppl.i sima 93-1169. milii kl. 7-8 á kvöldin. Til salu Volvo DL. árg. 1972. Nýsprautaður, i góöu lagi. Helst staögreiösla. Uppl. I sima 99-1170. Til sölu Willys ’55 meö blæjum. Einnig franskur Chrysler, árg. 71. Uppl. I sima 43309. Cortina árg. ’74 til sölu. Ekinn 46.000 km. Uppl. i sima 40527. Til sölu Sunbeam Vouge árg. ’70. Góö kjör. Uppl. i sima 34278. Dodge Dart 1967. 6cyl. sjálfskiptur, vel meö farinn bill til sölu. Til sýnis og sölu I Chryslersalnum viö Suöurlands- braut eftir kl. 2 I dag. Til sölu Volkswagen '66. Skoðaöur ’78. Simi 53421. Til sölu Willy’s jeppi árg. ’55 meö safarí-blæjum. Fal- legur og skemmtilegur bill I topp- standi. Uppl. i sima 82593 og 86412. Fiat 125 special, arg. '71. 5 gira, góö vél og gir- kassi. Skoöaöur ’78. Til sýnis og sölu I dag i Hrauntungu 77,Kóp. frá kl. 16-19. Simi 42069. Til sölu Volvo Duett árg. ’64. Góö vél, plussklæddur. Til sýnis hjá Bilasölunni Braut, Skeifunni 11. Lada 1200 árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 53018. Ford Taunus 17 M árg. ’67 tíl sölu. Skoöaöur ’78. Uppl.í sima 52291 eftirkl. 5á dag- inn. Renault 12 TL. Til sölu Renault 12 TL. árg. ’73. 1 góöu lagi, skoöaöur og meö út- varpi. Tveir eigendur. Bein sala eöa I skiptum fyrir dýrari bil, helst franskan. Uppl. I simum 14007 Og 36089. VW. 74 Til sölu Volkswagen 74 I góöu ástandi og vel meö farinn uppl. 81053. Mazda-Escort. Vantar Mazda 616 ’78 strax. 1 skiptum fyrir Escort ’74. Milligjöf staögreidd. Bilaval Laugaveg 92. Simi 19092 og 19168. Sunbeam 1250. Arg. ’72. Sérstaklega fallegur og sparneytínn feröabill. Vetradekk fylgja. Uppl. i sima 50818. Sunbeam 1500 til sölu. Nýupptekin vél og ný dekk. Uppl. 1 sima 85869. Mercedes Benz Vil kaupa litiö ekinn Mercedes Benz (1,3— 1.8 millj.) útborgun 1 milljón. Uppl. i sima 23282 eftir kl. 19,_______________________ Varahlutir iTraderö og 7 tonna til sölu, einn- ig tveir pallar og sturtur 6 og 7 tonna og 6 cyl Trader mótor i góöu lagi. Simi 96-22412. Austin Mini Til sölu Austin Mini árg. ’74. Vel meöfarinn.Uppl.isÍma 92-6036e. kl. 17. Opel station árg. '68 til sölu. Ný kúpling og vél. Frambretti léleg. Verö ca. 350 þús. Uppl. i sima 73888 Chevroiet Pick-up árg. ’68 til sölu. Nýskoðaöur, ál- hús getur fylgt. Uppl. I sima 51004. Bronco ’66. Til sölu er mjög góöur Bronco ’66 meö nýuppgerðri vél. Uppl. i sima 43221 eftir kl. 7. Volkswagen 66. Til sölu er Volkswagen árg. ’66 meö útvarpi. Ekinn 40.000 km. Allt kram er i góöu lagi en boddý þarfnast viögeröar. Uppl. i sima 31025. Til sölu Cortina árg. ’68. Þarfnast viö- geröar. Skoöuö ’78. Uppl. I sima 99-3782.______________________ iTil sölu Fiat 128 ’71 4ra dyra. Góö vél. Þarfriast boddýviðgeröar. Einnig Chevrolet Impala ’63. Bill i topp- standi. Uppl. i sima 41690 frá kl. 7—11 slödegis. Gamall góöur bill. Til sölu Opel Record station árg. ’64. Nýlega sprautaöur og ryö- bættur. Uppl. i sima 40554 e. kl. 19. Takiö eftir! Til sölu er bifreiöin R 28700 sem er Peugeot station. 404 árg. '67. 7 manna bill. Bifreiöin er i góöu lagi, skoöuö ’78 og litur vel út. Til greina kemur aö selja hana á sér- staklega góöum kjörum 50-100 þús. út og 50 þús. á mánuöi. Gott verö gegn staðgreiöslu. Einnig kæmu ýmis skipti til greina. Uppl. I sima 25364. Ford Fairline ’64 til sölu. 6 cyl. sjálfskiptur, gangfær en þarfnast lagfæringar. Verö 180.000.- Til sýnis og sölu aö Borgarholtsbraut 35 Kóp. Simi 41652. * Stærsti bilamarkaður landsinsr A hverjum degi eru auglýsingar’ um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bfl ? Auglýsing i Visi kemur við- ^kiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Til salu Vauxhall Viva de Luxe. Sjálf- skiptur árg. '71. Ekinn 69.000 km. Útvarp og segulband. Þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 99-1608. Rúta óskast. óska eftir aö kaupa 36-40 manna rútu. Uppl. I sima 43320 um helg- ina. Datsun 100 árg. 1974 til sölu. Fæst á góöu veröi ef sam- iöerstrax.Uppl.Isima 18797 eftir kl. 5. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiöar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Tjöld Nýtt 4-5 manna tjald meö fortjaldi til sölu, mjög vandaö,verö kr. 60 þús. Notaö 3ja manna tjald til sölu, verö kr. 20 þús. Uppl. i sima 38868. Veiðimenn Limi filt á veiöistigvél, nota hiö landsþekkta filt fráG.J. Fossberg sem er bæði sterkt og stööugt. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor- geirssonar, Austurveri viö Háa- leitisbraut 68. Laxveiöimenn Veiöileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö Króks- fjaröarnes. Leigöar eru 2 stengur á dag. Verö kr. 5.000 — stöngin. Fyrirgreiðsla varöandi gistingu er á sama staö. Hef til sölu veiöileyfi i Vatnsholtsá og Vatns- holtsvötnum á Snæfelisnesi. Uppl. á skrifstofu Landssambands veiöifélaga, aö Hótel Sögu, milli kl. 5-7 hvern virkan dag. Simi 15528. Sumardvöl Getum tekiö börn á aldrinum 8-12 ára i sveit i ágúst. Uppl. i sima 99-6555. Ymíslegt k;&: Búlgaríuferö fyrir tvo til sölu meö afslætti. Uppl. i sima 53068. Smáauglýsingar VisLs. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Sportmarkaöurinn Samtúni 12, umboðs-verslun. Hjá okkur getur þú keypt og selt aliavega hluti. T«D. bilaútvörp og segulbönd. Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiöivörur, viöleguútbúnaö og fl.o.fl. Opiö í-7 alla daga nema sunnudaga. 'Sportmarkaöurinn simi 19530. Skemmtanir Diskótekiö Disa auglýsir. Tilvalið fyrir sveitabölL, uti- hátíöir og ýmsar aörar skemmtanir. Við leikum fjöl-. breytta og vandaða dan.stónlist kynnum lögin og. höld’ jn uppi fjörinu. Notum lxósasjój,og sam-, kvæmisleiki þar sem viö á[. Ath.f Viöhöfum reynsluna, lág? veröiö og vinsældirnar.--PaBta'na- og upplýsingasímar 50513 og 52971. PASSAMYNDIR teltnar í fitum tilbúnar straxl barna & flölskyldu LJOSMVNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Bílasalan Höfóatuni 10 s.18881Sí18870 Pontiac Firebird '70 Blár með fugii, breið dekk, 8 cyl, 350 cub, sjálfskiptur, stólar, plussklæddur að innan,powerstýri og -bremsur. Verð 2 millj. Blazer '74 B1ár og hvítur, 8 cyl, 350 cub, sjálfskipt- ur, powerstýri og bremsur, f ullklæddur. Góð dekk. Ekinn 54 þús. km. Verð 4 millj. • * * - • - - j » BMW 518 '77 4ra dyra. Ljósgrænn, beinskiptur, ekinn 24 þús. km. Verð 4,6 millj. Mér sjáið þið smá-sýnishorn af þeim fjölda bifreiða sem við höfum á skrá. Opið alla daga frá kl. 9-20. Laugardag og sunnudag kl. 13.-19. opió9-19 8í ld. 10-18 Bílasalan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.