Tíminn - 06.08.1969, Qupperneq 1

Tíminn - 06.08.1969, Qupperneq 1
For Nixons tH Asíu ekki árangursrík 9 Sigur gegn Dönum í sundi 13 MESTA JÖKULHLAUP í KOLGRÍMU UM ÁRABIL FB-Reykiavik, þriðjudag. Um helgina var geysimikið jökulhlaup í ánni Kolgrímu í Suð ur-sveit. Allmiklar vegaskemmdir urðu samfara hlaupinu við brúna yfir ána. Var vegurinn því teppt- ur frá því á laugardag og fram á aðfaranótt mánudagsins. Forsetinn við athug- anir i Papey EIvH-Reyk’javí'k, þriðjiudag. Forseti íslan'ds, dr. Kristján Eldjárn, er nú nýfkomiim til Bessaistaða eftir tveggja vikna dvöl í Papey, þar sem forisetinin var í sumiarleyfi en fékfcst einii ig títiMega við uppgröft oig fornleifarannisóknir. Biaðið átti tal við dr. Kristján í dag og spurðist fyr ir um Papeyjardivölina. — Ég fór út í Paipey til þess að eyða þar hluta af sum arleyfd mímu, enda faltegt þar í góðu veðri, en hafði þó jafn framt í huga að halda áfram rannsóknum, sem ég byrjaði á fyrir nobkru þar úti í eyjjni- Það fór sivo, að þokuveður og rigningar héld'Ust þenoan tíma okfcar í eynni og varð satt að segja heidur minna úr upp grefitri en ég hefði aetlað mér. Efcki verður sagt að það sé margt, sem ta'Mst getur merfci- legt rannisófcnairefni í Papey. Ég hef aldrei taíið tíkilegt að menj Framhald á bls. 15. Hafsteinn Jónsson, vegaverk- stjóri í ECöfn í Hornafirði skýrði okfcur svo frá, að gieysimikið hlaup hefði orðið í Kolgrímu é 1 augard agskvöld ið. Var þetta hlaup mun meira en undanfarin ár, en h'laupin í Költgrímiu eru árviss. Koma þau yfirleitt í júní, júití eða á'gúst, og stöfc usinnium í septem- ber. Hlaupi'ð nú hóffst á laugar- dlaigsfcvöld og var í hiám'aiiki fram á sunmiudlag og um hiádiegi. Þá tófc það að réna, og var hasgt að opna vaginm afitor aðfararniótt máfflu- diagsims. Svo háttar til ,þar sem vegurinn fier sundiur í þessum hiaiupum, að upphaekkaðan vegion vestaa við í EKH-Reykjavík, þriðjudag. Á vegum liáskólanefndar hefur að undanförnu verið unnið að at- hugun á þeim námsleiðum, sem til greina kcmur að opna við Há- skóla íslands í haust. f bréfi til háskólanefndar f byrjun júli lagði menntamálaráðherra það fyrir nefndina, að hún athugaði og gcrði tillögur um það, hvaða nýjar náms brautir væri fært og æskilegt að koma á fót við H. f. þegar í haust. Ráðherra iagði að sínu leyti til að athugað væri hvort félagsfræði og stjórnsýslunám, 3 ára tækni- nám á háskólastigi og stjórnunar- leið í viðskiptafræðideUd væru brúarsporðinn tefcur af, en nú fór vegurinn einnig í sundur sunnan brúarinnar. Hafsteinn sagði, að vatnsborðið í ánni hefði hæfekað um þrjá til fjóra metra að þessu 6inni. Mikið var um ferðafóiik í Hornafirði nú um helgina. M.a. hafði strandfierðaskipið Esja kom ið þanigað með fjölda ferðamanna, sem höfðu ætlað vestur í Önæfi, en fcomust þangað ekki vegna Maupsins. Þá voru margir ferða- menn á einkabítom, á sömu leið, en þeir gátu þó flestir beðið þess að rénaði í ánni og haldið þá áfram í Öraefin. Végasfcemmdir haf-a verið tíðar efcld færar leiðir í þessu tHviki. Háskólanefnd fékk þrjá 4—5 manna starfshópa sérfróðra manna til þess að kanna málið til hlítar og vonast er til að álit þessara nefnda liggi fyrir nú næstu daga. Blaðið átti Cal við Jónas Har- aiz, fionmann hásifcólainefndar, og spurði hann um ýmislegt varð- andi hinar nýju námsbrautir, sem hiugsantega vesrður fcomið á í haust Það gætir nofcburs missfcilnifflgs varrSaridi hiear nýju námsbrautir sem talað er um. Efckj er um það að ræða að tál stefin'Ufflar nýrra heiðar að undanförnu, efcfci vegna jökulhlaupa, heldur vegna rign- inga. Sagði Hafisteinn, að fyrir rúnwi viku hefði nœrri legið við að Gethellnaá filæddi yíir garð- inn, sem er fyrir austan ána. Vildi aðeins svo til, að vegaverfcstjóra bar að á síðustu stundu, og tófcst honum að ná í jarðýtu, sem bætti offan á garðinn. Nægði það tii að halda ánni á sínum stað, þar tii rignimgin minnkaði. Enn rignir miik ið þar eystra, og veldur þáð þvi, að vegir eru hieldur leiðiniegir yfirfierðar, enda miicil umferð um þá. Hefiur sjaldan eða aldrei verið eins mifciii fierðamannastraumur á þessum slóðum og nú í sumar. dieilda vlð háskéiann komi, heM- ur er medininigiin að nýta þá fcenmsira s«n ýmsar deildir hiáskól ans veito þegar, með því að leyfa náimsmönraum að tengja nátns- greinar saman á annao hátt en gert hietfur veaúð a.m.k. til að byrja með. / Kennsla f beim námsgreinum, sem við bætast við þessar breyt- ingar mium fiara firam iminam þeirra dieilda som fyrdr emu. Þanmdig er það enigin ofætlan að efma til niýira náimsbrauta strax í haust, eins og ég verð var við að sumir álíto, Framihaid á bds. 15 Suður-Múlasýslu austan Lóns- Jónas Haralz, formaður háskólanefndar: Nýjar námsleiöir án nýrra deilda HTNfR 40 GÆÐINGAR í SJÚNVARPl SJ-Rieyfcjoivi'k, þriðjudag. Hiinár 40 gæðingar, sem semd ir vomu tii Bamdarikjaininia me® Fjalifossi eru nú koannir til New York. Þar hatfia þeir væmt anlega verið settir í sóttbví í dag, en að heani tekifflnd, sem sennilega verður eftár vdfcu, verða þeir fliuifitir tii búigarðis í Ctenmeeticut. Þar verður efnt ■tíl sýnimga á hiestumum og verða þá tetonar sjónvarpsmynd ir, og fiá því Bamdairífcjaimenn á næsdjuinni að kynmast útEtí ís- ienzfca h esibsáins og sérfcemndlegu gamgiagi hamis, þ. á. m, bættí fiöití og stoei®. Gumnaæ Bjamason ihmossaút- ffltttdmingsraðunautor Búnaðartfié lagisins, muo amnast sýndmg armar, en það var bamidarísfcur féiagsSkapur, The Ieeiandie Pomy Association of Aanerioa, sem sfióð fýinir því að Iflá hest- Fkamhaid á bfe. 15 Það var glatt á hjalla og mikið fjör á útiskemmtunum víðs vegar um land um verzlunarmannalielg- ina. Þessi mynd var tekin í Húsa fellsskógi. Hljómsveitarmaðurinn hafSi fækkað fötum og var kom- inn upp á þak, líklega til að tryggja að það fyki ekki af I lát- uitum. — Sjá baksíðu. (Ljósm.: ÁM>

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.