Vísir - 19.08.1978, Page 6
6
Laugardagur 19. ágúst 1978 VISIR
Eitt stærsta nafnið i bresku popptónlistarlifi
þessa dagana er hljómsveitin DARTS. ólikt
obbanum af hljómsveitunum i hinu hrörnandi
riki Betu engladrottningar eru viðfangsefni
DARTS ekki af pólitiskum toga spunnin, heldur
sótt til ,,do-wop”-timabilsins sem náði
hápunkti sinum á árunum i kringum 1960 og
fjallað er uin i hinni frægu kvikmynd „Ameri-
can Graffiti”.
DARTS var stofnuð i ágústmánuði 1976.
Siðan þá hafa komið út með hljómsveitinni
þrjár litlar plötur og tvær stórar, sem allar
hafa náð inn á Top Ten i Bretlandi. En veldi
DARTS er þó aðallega á sviðinu og þykir
framkoma þeirra þar ein sú liflegasta sem sést
hefur um langan tima.
DARTS skipa þau Rita Ray,
söngkona, Den Hegarty,
söngvari, Bob Fish, söngvari,
Griff Fender, söngvari, Hammy
Howell, pianóleikari, Horatio
Hornblower, saxófónleikari,
George Currie, gitarleikari,
Thump Thomson, bassaleikari
og John Dummer, trommu-
leikari. Og hér á eftir fer nánari
kynning á hverju þeirra fyrir
sig:
Rita Ray, söngkona, fæddist I
Afriku 11. desember 1954. Hún
fluttist til Bandarikjanna fimm
ára gömul og bjó fyrst I Wash-
ingtonborg en siðan i New York.
Þar gekk hún i barnaskóla en
áriö 1967 flutti fjölskylda hennar
aftur austur yfir Atlantsála og i
þetta sinn til Brighton i Eng-
landi. Einn dag i viku var hún I
eðlisfræöitimum i kvöldskóla og
þar hitti hún Den Hegarty i
fyrsta sinn. Og stuttu eftir að
Den hafði stofnað Rocky Sharpe
bauö hann henni i hljóm-
sveitina, — fyrst kom hún fram
sem gestur, siðan var hún ráöin
til að syngja bakraddir og áður
en lagt um leið var hún komin i
framlinuna sem sólósöngvari.
Þegar Rocky Sharpe lagði svo
upp laupana varð Rita einn
stofnenda DARTS.
Griff Fender, söngvari, fæddist
3. júni 1954. Hann er ein mesta
flökkukind heimsins, — allt
pabba hans að kenna, sem var
mjög rótlaus maður og var
alltaf aö skipta um atvinnu og
dvalarstaö. Griff haföi framan
af engan sérstakan áhuga á
tónlist en ætlaði sér alltaf að
veröa flugmaöur er yrði hann
stór (hvaða drenghnokka
dreymir ekki um það?) og var
meira aö segja dæmdur laglaus
i skóla fimmtán ára gamall. En
Griff geröi meira en að láta sig
dreyma um háloftin, — frá 13-21
árs aldurs var hann i svifflugs-
skóla. Hann kynntist Den
Hegarty á þessum flugárum
sinum og þegar Rocky Sharpe
DARTS: aftari röð frá vinstri Griff Fender, Thump Thomson, John Dummer, Bob Fish, George Currie. Fremri röð f.v. Hammy Howell,
Den Hegarty, Rita Ray, Horatio Horblower.
ólst þar upp til fimm ára aldurs.
Hann eyddi æskuárum sinum á
stöðugum flækingi milli Skot-
lands og Englands með þeim
afleiöingum aö skólaganga hans
var vægast sagt slitrótt, — á
aldrinum 13-16 sat hann
nákvæmlega þrjá mánuði á
skólabekk. Þrátt fyrir að
tónlistaráhugi hans hafi i fyrstu
beinst aðóperunni keypti hann
sér gitar þegar hann var 12 ára
og var farinn að lifa af spila-
mennsku tveimur árum siöar
Eftir nokkurra ára flakk meö
gitarinn var hann kominn i góð
sambönd og gerðist „session”-
maður. 1 gegnum auglýsingu
gekk hann i John Dummer Band
og var siðan, vegna kunnings-
skapar við Tump Thomson, sem
hafði bæði spilað með John
Dummer og Rockey Sharpe,
boðið að ganga i DARTS.
góðgerðarskemmtunum ásamt
hljómsveit skólans. Eitt sinn
var þó stórtap á einni slikri
samkomu og til þess að vinna
fyrir skuldunum ákvaö Den að
setja á laggirnar sina eigin
rokkhljómsveit. Sú hljómsveit
vakti geysimikla athygli og
varð til þess að Den hætti námi
og sneri sér að tónlistinni ein-
göngu, sem höfuðpaurinn i
Rocky Sharpe and the Razors.
Rocky Sharpe sendu frá
sér eina litla plötu en hættu I
máimánuði 1976. Innan þriggja
mánaða var Den þó kominn
aftur á stað og 17. ágúst léku
DARTS I fyrsta skipti opin-
berlega.
Hammy Howell pianóleikari
fæddist 24. október 1954 og hefur
allt sitt lif alið manninn á sama
staö, Wimbledon. Að
ingur og starfaði sem félagsráö-
gjafi er hann eignaðist kunn-
ingja að nafni John Dummer
trommuleikara og var boðiö i
hljómsveit hans. Þegar John
hætti svo i hljomsveitinni héldu
hinir áfram og kölluðu sig Dogs.
Þaðan gekk Thump yfir i hljóm-
sveitina Joybombers, en spilaði
um leið nokkrum sinnum með
Rocky Sharpe og var með i aö
stofna DARTS.
John Dummer trommuleikari
hóf snemma að sveifla kjuð-
unum. Arið 1963 stofnaöi hann
Lester Square and the G.T.s. og
lék næstu tvö árin vitt og breitt
um Bretland og Þýskaland.
Siðan gerðist hann biaðamaður
um tima, en setti siðan á lagg-
irnar John Dummer Blues
Band. Sú hljómsveit gerði þrjár
breiðskifur, en svo kom upp
sina eigin stofu. En hann sagði
þó ekki skilið við tónlistina og
stofnaði Rock’n’Roll Cadets.
Þaðan gekk hann yfir i hljóm-
veit Mickey Jupp. Eftir að hann
hætti þar kynntist hann hljóm-
sveitinni Rocky Sharpe and the
Razors og var boðið aö taka þátt
i stofnun DARTS, þegar þar að
kom.
Horatio Hornblower saxófón-
leikari, er yngsti meðlimur
Darts, fæddur 15. janúar 1957.
Hann hóf að læra á klarinett 10
ára gamall og var farinn að
leika með atvinnuhljómsveitum
14 ára. Hann sneri sér að saxó-
fóninum þegar hann var 16, þar
sem hann hafði ekki nóg aö gera
með klarinettið og gekk i hljóm-
sveitina Arb. Þaðan lá leiðin i
Zoo og að lokum gekk hann i
Rocky Sharpe.
Den Hegarty.söngvari, fæddist
13. september 1953 I Dublin á
Irlandi, en fluttist ungur að
árum til Brighton. Den var
gáfnaljós i skóla, — oftast
hæstur i sinum bekk. I
skólanum stóð hann oft fyrir
skyldunaminu loknu lagði hann
stund á arkitektúr, en komst
brátt að þeirri niðurstöðu aö
hann myndi ekki endast i þvi
starfi ævilangt og sneri sér að
tónlistinni. Hann haföi veriö i
pianótimum frá niu ára aldri og
siðan að frönskukennari hans
spilaði eitt sinn fyrir hann
jazzplötu átti „sveiflan” hug
hans allan. Hann uppgötvaöi aö
honum lét vel að leika þessa
tónlist og gekk i Johnny Mars
and the Sunflower Boogie Band
eftir aö hafa gubbað á arki-
tektúrinn. Den Hegarty heyröi i
honum á hljómleikum og bauð
honum að vera með I myndun
DARTS.
Thump Thomson bassaleikari
fæddist i Aberdenn á Skotlandi.
Hann er útlæröur félagsfræð-
ágreiningur innan hennar og
John ætlaði að hætta en skaut
þvi á frest þar sem eitt lag af
þriðju skifunni komst i fyrsta
sæti franska vinsældarlistans og
tvær plötur voru teknar upp til
viðbótar. Hann yfirgaf svo
hljómsveitina og gerðist
upptökumeistari hjá MCA-
hljómplötufyrirtækinu og var
þar i þrjú ár, áður en hann gekk
i DARTS.
Bob Fish.söngvari, fór að læra
teikningu i Southend Art School
þegar gagnfræðaskólanámiö
var að baki. Þar stofnaði hann
þjóðlaga/rokkhljómsveit,
Bronzelina Cottage, sem lifði I
fjögur ár. Siðan hélt^ Bob til
London og starfaði á þremur
auglýsingastofum en sneri brátt
aftur til Southend og setti upp
Helgarblaðið kynnir
meðlimi
vantaði eitt sinn söngvara var
hann ráðinn.
George Currie, gitarleikari,
fæddist i Dundee i Skotlandi og
HESTALEIGAN LAXNESI s66179
ferdir daglega ad Tröllafossi.