Vísir - 19.08.1978, Qupperneq 16

Vísir - 19.08.1978, Qupperneq 16
Félagiö er ekki fjölmennt og þaö eru ekki nema um 100 skráöir félagsmenn á þjóöskrá. Aö visu eru þó fleiri viöloöandi félagiö á einn eöa annan hátt. Ég reikna þó meö fjölgun á komandi árum, þegar menn fara aö áttta sig betur á þessu og aö viö veröum i betri aöstööu til aö kynna þetta fyrir fólki. Þaö sem hefur háö okkur mest á undanförnum árum er aöstööu- leysiö og þaö hefur veriö erfitt fyrir fólk aö ná sambandi viö okkur. — Segjum svo aö ég heföi áhuga á aö ganga i söfnuöinn hvernig sný ég mér i þvi..? ,,Þú getur snúiö þér til ein- hvers okkar goöanna, og reynd- ar þarftu þess ekki þvi aö þaö er nóg aö fara niöur á Hagstofu og fylla þar út eyöublaö. Þaö er engin sérstök athöfn tengd inn- göngu i félagiö nema aö menn óski sérstaklega eftir þvi. — þetta er bara skráning.” — Stundum hefur hvarflaö aö mér aö þaö sé litil alvara á bak ,,Ég hef haft áhuga á þessu frá þvi ég var unglingur en datt þá eklý i hug aö stofna trúfélag I krirtfmn þetta. Svo var þaö vet- urinn 1972 aö ég var i Reykjavik og þá voru mikiö til umræöu hvers konar nýjungar i kristinni trú. Þá datt mér i hug aö þaö væri miklu nær aö endurreisa heiöinn siö og margir sem ég ræddi viö voru meö þaö sama i huga. Siöan var gengiö frá þvi aö stofna félagiö og viö ræddum viö dóms- og kirkjumálaráö- herra varöandi löggildingu og þaö tók um eitt ár aö koma þvi I kring. Samkvæmt lögunum þurftum viö aö velja okkur forstööumann sem hefur réttindi til aö gefa saman hjón og ég hef bréf upp á þaö, sem má túlka sem eins konar viöurkenningu á söfnuö- inum af hálfu hins opinbera. Allsher jargoöi framkvæmir einnig fleiri slikar athafnir, svo sem aö gefa barni nafn og tala yfir gröf en tii þess þarf ekki „Nei, þaö er mikill misskiln- ingur. Þetta fer allt mjög sóma- samlega og skikkanlega fram. Þarna hittist ósköp venjulegt fólk og aö undanskildum trúar- athöfnum hygg ég aö þetta sé mjög svipaö og almennt gerist þar sem menn koma saman hér á landi.” Alltaf fariö meiri timi iskáldskapog fræöistörf Viö göngum i bæinn sem tæp- lega veröur talinn iburöarmiki.U bústaöur á nútima mælikvaröa en býöur þó af sér sérkennileg- an þokka islenskrar sveita- menningar fyrri tima. Nútima heimilistæki sjást hvergi og fjöldi húsgagna er I láigmarki. A einum veggnum hangir gamall simi meö sveif i staö talnaskifu. Sveinbjörn gengur aö kolaelda- vél og snerpir á könnunni: „Hér er ekkert rafmagn enn- þá svo aö ég verö aö notast viö kol til upphitunar og elda- mennsku.” Aöspuröur um þaö hvort hann sé fjölskyldumaöur svarar hann neitandi: „Ekki núna aö minnsta kosti,” — og ég spyr hvort honum finnist skorta á fé- lagsskap aö vera svona einn þarna á bænum? „Nei, maöur dettur nú svo sem ekkert út úr umheiminum viö aö vera hér. Þaö koma margir hingaö og maöur fer þá bara eitthvaö og sækir sér fé- .Misskilningur ef þiö haldiö aö Freyr sé ykkur reiöur fyrir aö koma hingaö i dag.” lagsskap, einna helst til Reykja- vikur. Annars sakna ég þess helst aö vera ekki i nálægö viö söfn, — bókasöfn og annað slikt. Ég á aö visu nokkrar sk'ræöur hérna sjálfur, en þaö vantar töluvert i þaö safn.” — Og fristundirnar? „Já, þær renna nú eiginlega saman við fræöigrúskiö. Ég les töluvert mikiö og svo fer nú alltaf einhver timi i félagsstörf- in hjá söfnuöinum.” //Mér fannst miklu nær aöendurreisa heiðinn sið..." Eftir þennan „útúrdúr” vikj- um viö talinu aö trúmálum og ég spyr um aödragandann aö endurreisn Ásatrúar hér á landi: Sveinbjörn viö gamla Þórslikneskiö, um áriö. sem hrundi i jaröskjálftum hérna Hefur þú framkvæmt eitthvaö af þessum athöfnum? „Já, þó ekki greftrun, — ekki beinlinis. Aö visu dó einn félagi okkar og samkvæmt ósk ætt- ingja var hann jarðaður á venjulegan hátt en við höfðum sérstaka athöfn daginn eftir og ættingjarnir komu þar þá lika. En ég hef gefiö saman tvenn hjón og gefiö börnum nafn.” — Geturöu lýst þessum at- höfnum i stuttu máli? „Viö höfum búiö okkur til ákveðna lexiu til aö tala yfir hjónum og ég og fleiri úr félag- inu förum með forna texta. Auk þess leggjum viö áherslu á að viökomandi taki sjálf þátt i at- höfninni og velji sér texta til að fara með og eins þegar barni er gefið nafn, að foreldrarnir eöa aöstandendur taki á svipaðan hátt þátt i athöfninni meö þvi aö velja sér forna texta til að fara meö. Eins og ég sagöi áöan hefur ennþá ekki reynt á greftrun en viö vinnum að þvi að vera i stakk búnir til að framkvæma slika athöfn þegar þar að kem- ur. Þaö gefur auga leið, aö slik athöfn veröur ekki framkvæmd i kirkjugarði og þess vegna höf- um við nú sótt um sérstakan grafreit og hefur verið tekið vel i þaö af hálfu hins opinbera. En það á eftir aö ganga frá þvi á löglegan hátt.” // Reikna með f jölgun á komandi árum" — Talið berst að goðum og goöorðaskiptingu en um það hefur Sveinbjörn m.a. þetta að segja: Þeir sem skipa niu manna stjórn félagsins eru kallaðir goðar og forstööumaöur félags- ins ber heitið „Allsherjargoöi”. Enn sem komið er hefur þessu ekki verið skipt eftir goöorðum en þaö hefur komið til orða aö skipta landinu niður i goöorö og haga starfseminni eftir þvi, — þ.e. að hver goöi starfaði þá i sinu goðoröi. Þannig er hug- myndin að skipta landinu niöur i 12 goðorö til aö byrja með og fjölga þeim siöan upp i 36 með timanum. við þetta hjá ykkur og þið séuð að þessu upp á grin? „Nei, það er mikill misskiln- ingur þvi okkur er fúlasta alvara,enda værum við ekki að þessu annars. En ég hef orðiö var við að sumir taka þessu sem einhverju grini. Ég held þó, aö með timanum muni fólk átta sig betur á þessu og ganga til liðs viö okkur i auknum mæli”. /Ofstæki hefur alitaf fylgt kristinni trú..." — Ég spyr Svcinbjörn um ástæðuna fyrir þvi að hann kaus að taka heiðna trú og hvað það sé I þessum trúarbrögðum sem hann taki fram yfir önnur trúar- brögð svo sem kristna trú: „Mér finnst hugsunarhátt- urinn sem aö baki býr mun heil- brigöari og i meira samræmi viö skapgerð okkar tslendinga en kristin trú. Asatrúín er sprottin upp úr umhverfi sem við þekkjum og er samofin sögu okkar. Mér finnst þvi engin ástæöa til aö taka upp trúar- brögö sem eru upprunnin i Aust- urlöndum og eiga litt skylt við okkar hugsunarhátt. Ég er á þeirri skoðun, að þegar Islend- ingar samþykktu aö taka upp kristna trú með handaupprétt- ingu á Þingvöllum áriö 1000 hafi hugur ekki fylgt máli. Þetta var hálfgerður nauöungar- samningur þvi allar nágranna- þjóðirnar voru þá orðnar kristn- ar og Islendingar gátu þvi ekki átt eölileg samskipti við þær nema að taka kristna trú. Það hefur alltaf fylgt kristinni trú þetta ofstæki og á þessum tima neituðu kristnir menn aö hafa verslunarviðskipti við heiðnar þjóöir svo að um annað var ekki að ræöa fyrir íslendinga. Staðreyndin er lika sú, aö Is- lendingar hafa haldiö ýmsu úr heiöninni alla tiö, og i gegnum aldirnar hafa þeir ekki eingöngu trúaö á guð eða Krist heldur miklu fremur á huldufólk, álfa og íandvætti. Landvættatrúin er mikilvægt atriöi i Asatrú enda hefur reynsla kynslóðanna sýnt, að það er eins og landið sé magnaö einhverjum krafti sem Allsherjargoöinn i blótskrúöa sem notaöur er við hátiöleg tæki- færi. geröi einkum hér áöur fyrr þeg- ar ég bjó I Reykjavik. Ég var þá mikið á Landsbókasafninu og fannst góö tilbreyting I aö fara i Naustið og hitta fólk, — ekki endilega alltaf sama hópinn heldur einnig nýtt fólk. Menn veröa aö hafa einhverja til- breytingu i lifinu. En þaö aö ég hafi veriö áberandi stafar sjálf- sagt af skegginu. Ég hef haft svona sitt skegg i tuttugu ár og hér áöur fyrr vakti þaö tölu- veröa athygli enda mun sjald- gæfara þá en nú, aö menn gengju siöskeggjaöir. Aö visu rakaöi ég mig i millitiöinni — fyrir um þaö bii tiu árum, en skeggið sem eg ber nú hefur vaxiö óáreitt i tiu ár.” Sveinbjörn býöur okkur til bæjar og á leiöinni heim túniö berst taliö aö honum sjálfum og hans höguin: „Ég er alinn upp hérna I sveitinni á þremur bæjum og siöustu 30 árin hef ég búiö hér aö Draghálsi. Aö visu hef ég lengst af verið meö annan fótinn i Reykjavik þar sem ég hef veriö töluvert viö fræöistörf. En ég hef alltaf veriö hér á sumrin viö búskapinn. Þetta er aö visu ekki stórt bú, — um 100 ær og það má ef til vill segja aö búskapurinn hafi svona hálft i hvoru setiö á hakanum. Þaö hefur alltaf farið meiri timi i skáldskapinn og fræöistörfin. A veturna hef ég töluvert stundaö það aö fara i skóla og til ýmissa félagasamtaka aö kynna bókmenntir og kveöa stemmur, — þaö er svona kynn- ing á bragfræöi og rimnakveö- skap. í seinni tiö hef ég svo einn- ig, samkvæmt beiöni ýmissa aö- ila, fariö og kynnt trúarbrögö okkar”. Þegar þú varst i Reykjavik varstu tiöur og aö sögn áberandi gestur I Naustinu? „Jú, ég kem þangaö oft eöa .regniö eykur frjósemi jaröarinnar og hreinsar loftiö.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.