Vísir - 19.08.1978, Side 17

Vísir - 19.08.1978, Side 17
vism Laugardagur 19. ágúst 1978 Hér ræftur gamla islenska baöstofumenningin rfkjum. Kvöldvísur Ef úr höndum erfiðs Dags einni stund ég næði inn á fornar brautir brags beina skyldi kvæði. En ef Dagur engin grið ætlar mér að sinni bið ég Nótt að bjarga við bragarkveðju minni. Meðan getur móðir Dags miðlað kvæðatíma hverf ég inn i heima brags hugsa mál og ríma. Þótt í hljóðu húmi brags hulinn dóm ég kanni hverfur bjartur bróðir Dags burt úr mínum ranni. Sveinbjörn Beinteinsson. „Þessa styttu reistum viö fyrir blótiö i sumar . . .” ég kann auðvitað ekki að út- skýra”. — Nú vilja margir halda þvi fram, aö Asatrú sé eins konar timaskekkja i nútima þjóöfé- lagi, — þetta séu striöstrúar- brögö sem samræmist ekki hugsunarhætti nútimamanna? „Eins og við þekkjum þessi trúarbrögð þá mótuðust þau af vikingaöldinni og þeim tiðar- anda sem þá rikti. Konungar og aðrir höföingjar á þeim tima virðast hafa haft litið annað að gera en aö stunda styrjaldir og //Vitum um starfandi félög í öðrum löndum" — Þú talaðir um þaö áöan, aö eftir stóra blótiö 1973, hafið þiö fengiö bréf viös vegar aö. — Er- uö þiö i einhverjum tengslum viö heiðna söfnuöi i öörum lönd- um? „Ekki beint, en við vitum um starfandi félög i öðrum löndum, — það er ekki rétt að tala bein- linis um söfnuði i þessu sam- bandi. Þó veit ég um starfandi söfnuö i Bandarikjunum sem hefur fengið öll réttindi trú- félaga þar i landi. En hins vegar er mér ekki kunnugt um hversu fjölmennur þessi söfnuður er né hvernig hann starfar. Jú, við höfum fengið mikið af fyrirspurnum og bréfum, mest frá Norðurlöndunum og svo einnig nokkuð frá Þýskalandi, Englandi, Bandarikjunum og Kanada. Og eitt sinn skrifaði „Viö höfum sótt um sérstakan grafreit . . .” mér maður frá Frakklandi sem sagðist hafa verið meö söfnuð sem byggði á Óðinsdýrkun en að hann hefði verið bannaöur. Það er nú svo meö umburöarlyndi kaþólikka i trúmálum....” — Nú hafiö þiö styttu Þórs hér i lundinum helga en ekki Óöins, sem þó var talinn guöa æðstur i heiönum sið. — Hver er skýringin á þvf? „I heiðnum sið eru menn nokkuö sjálfráða um það hvern af Asunum þeir vilja dýrka og hjá okkur hefur Þór verið i hvað „Asatrúin er sprottin upp úr umhverfi,sem viö þekkjum og ei samofin sögu okkar.” auðvitað hefur það sett sitt mark á trúarbrögðin. Ásatrúin, eins og reyndar flest önnur trú- arbrögð, felur i sér baráttu á milli góös og ills, þar sem hið góða sigrar aö lokum. Við ger- um okkur auðvitaö ljóst að það verður að samræma trúar- brögðin breyttum tiðaranda. En ég held að þetta standi alveg fyrir sinu i dag ekki siður en fyrr á öldum enda er hugsunar- hátturinn undir niðri hinn sami. Mér virðist nú, að kristnir menn hafi ekki siöur stundað | styrjaldir eða manndráp þó að , þaö sé bannað I orði. I heiðnum sið bönnuðu lögin manndráp en hefndir voru leyföar i vissum tilfellum. Það stafaði af þvi, að þá var ekkert framkvæmdavald til aö sjá um refsingar og mönn- um var þá heimilt að taka þétta i sinar hendur ef þeir gátu ekki náð rétti sinum öðruvisi. En grundvallarreglan i okkar trúarbrögðum er sú, að menn verða að taka afleiðingum sinna verka.” mestum metum. Það byggist á þvi aö hann viröist hafa verið mest dýrkaöur hér á landi undir lok heiöninnar.” //Snjallur góöan yrkir óö..." Viö vikjum nú talinu aö skáld- skap og spyrjum Sveinbjörn hvort hann hafi fengist eitthvaö viö Ijóöagerö upp á siökastiö: ,,Já, ég er nú alltaf aö yrkja eitthvaö og hef gert alveg frá þvi ég man eftir mér. Ég er nd meö bók I smlöum sem ég geri mér vonir um að komi út á þessu ári eöa næsta. Ef úr veröur er það sjötta bókin sem kemur út eftir mig. Kveöskapurinn hefur alltaf verið rikur þáttur I minu lifi og fyrsta bókin, „Gömlu lögin”, sem er rimnakveöskapur, kom út þegar ég var 17 ára, — þaö var árið 1945. Siöan kom „Brag- fræði og háttatal” árið 1953, en þaö var kennslubók sem var töluvert notuö i skólum á sinum tima. Slöan kom „Stuölaga- galdur” og svo „Vandkvæði” og svo siðast „Reiðljóö” sem kom út fyrir tveimur eða þremur árum.” Sveinbjörn sækir bækurnar upp i hillu og við blöðum i þeim um stund. Sveinbjörn kveðst alltaf hafa haft dáíæti á Bólu- Hjálmari og Siguröi Breiöfjörð enda gefið út rimur eftir Sigurö. Þá segist hann einnig hafa gaman af aö kveöa rimur og hafi gert mikið af að yrkja i þeim dúr. Hann er hljóöur um stund og flettir i bók sinni „Stuðlagaldri” — og áöur en varir er hann farinn að kveöa: „Snjallur góöan yrkir óö, eld I Ijóöum kveikir: eftir þjóöar orkusjóö andans Glóöafeykir.” Hann lýkur þessu kvæöi, sem hann kallar „Skáldlýsing” og hefur óöara upp raust sina i næsta kvæöi sem er „Firn”: „Kjarkur flaug um sálarsviö sist ég laug i neinu, aö minum taugum treysti ég viö tröll og draug i einu.” Það er undarleg tilfinning aö sitja i þessu umhverfi og hlusta á Sveinbjörn kveða rimur. Skyndilega er maöur horfinn úr ys og þys neyslusamfélagsins aftur til liöinnar tiöar þar sem gamla islenska baðstofumenn- ingin ræður rikjum. Þegar viö búumst til brott- farar kemur Sveinbjörn með okkur út á hlaö. Hann tvistigur þar um stund en biður siöan um aö fá aö sitja I niður aö Fer- stiklu. — „Maður gerir hvort eö er ekkert af viti i svona veöri.” —Sv.G. Sveinbjörn fyrir utan bæinn aö Draghálsi. „Kveöskapurinn hefur alltaf veriö rikur þáttur I minu lifi . . .”

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.