Vísir - 19.08.1978, Page 21

Vísir - 19.08.1978, Page 21
21 VISIR Laugardagur 19. ágdst 1978 im helgina um helgina 1 ELDLlNUNNI UW HELGINA GEIR HALLSTEINSSON FH: „EG ER ALLTAF DAUÐHRÆDDUR Vtt) MALBIKH)" Eftir nokkurt hlé verða hand- knattleiksmenn okkarnd aftur f „eldlinunni” um þessa helgi. Is- landsmótiö I handknattleik utanhúss veröur I gangi viO Melaskólann, en þaó hófst á fimmtudagskvöldió. Einn af þeim sem veröa I „eldlinunni” á sunnudaginn, er Geir Hallsteinsson, FH, sem án efa er okkar þekktasti og besti handknattleiksmaöur I gegnum árin. „Ég hef nú heldur tak- markaöan áhuga á þessu móti” sagöi hann er viö ræddum viö hann i gær. „baö er ekki mótiö sjálft, heldur leiöist mér ekkert eins i handknattleik og aö leika á malbiki. Ég hef alltaf veriö hræddur viö þaö — má segja aö maöur sé á tánum allan timann enda er litill vandi aö meiöast viö aö- stæöur sem þar geta skapast eins og t.d. rigningu og rok. Fyrsti leikur okkar FH-ing- anna I þessu móti veröur viö ný- liöana I 1. deild — Fylki. Er aldrei aö vita hvernig sá leikur fer, þvf enginn veit almennilega hvernig liöin eru undirbúin fyrir þetta mót, eöa hvernig æfingu mannskapurinn er i. Viö hjá FH höfum æft töluvert, en hvort þaö nægir eitthvaö i þetta mót á eftir aö koma I ljós”. Geir ogfélagar eiga aö leika á sunnudaginn eins og fyrr segir, en nánar um mótiö og timasetn- ingu á öörum iþróttaviöburöum helgarinnar er aö finna hér á öörum staö á siöunni. —klp — Geir Hallsteinsson FH — hann veröur I „eldlinunni” I tslands- mótinu í handknattleik utanhúss um helgina. IÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur: Knattspyrna: Keflavikurvöllur kl. 15, 1. deild IBK — Akranes. Laugardalsvöllur kl. 16, 1. deild Valur — Breiðablik. Vest- mannaeyjavöllur kl. 15, 1. deild IBV — KA. tsafjarðarvöllur kl. 14, 2. deild IBt — Ármann. Hval- eyrarholtsvöllur kl. 14, 2. deild Haukar — Þór. Neskaupstaöar- völlur kl. 14, 2. deild bróttur — KR. Húsavikurvöllur kl. 15, 2. deild Völsungur — Austri. Grindavikurvöllur kl. 16, 3. deild UMFG — Þór. Bolungar- vikurvöllur kl. 14, 3. deild Bolungarvik — Stefnir. Sauöár- króksvöllur kl. 16, 3. deild Tindastóll — Leiftur. Sleitu- staðavöllur kl. 16, 3. deild Höfö- strendingur — Svarfdælir. Dagsbrúnarvöllur kl. 16, 3. deild Ðagsbrún — Reynir. Lauga- landsvöllur Jcl. 16, 3. deild Ar- roðinn — HSÞ. Frjálsar fþróttir: Laugardals- völlur, Bikarkeppni FRÍ (1. deild). Golf: Nesvöllur kl. 10, Afreks- keppni FI fyrri dagur. Hólms- völlur I Leiru, Opin öldunga- keppni og einnig sveitakeppni unglinga (F.I.-bikarinn). Grafarholtsvöllur, Chrysler- keppnin fyrri dagur (forgjöf 14 og hærri). Grafarholtsvöllur, Opin kvennakeppni. Golf- klúbburinn Leynir á Akranesi, Vesturlandskeppnin. Ilandknattleikur: tslandsmótiö utanhúss viö Melaskóla kl. 10,30 2. fl. kvenna Valur — FH. Kl. 11.10 2. fl. kvenna IR — Viking- ur, kl. 13,30, m.fl. kvenna Hauk- ar — FH, kl. 14,30, m.fl. kvenna Fram — Völsungur, kl. 15,30. 2. fl. kvenna Haukar — Vikingur, kl. 16,10, 2. fl. kvenna FH — Fram, kl. 16,50, m.fl. kvenna Haukar — Vikingur, kl. 17,50 m.fl. kvenna Fram — KR. Sunnudagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 19,1. deild Vikingur — Fram, Kaplakrikavöllur kl. 19, 1. deild FH — Þróttur. Frjálsar fþróttir: Laugardals- völlur, Bikrkeppni FRl (1. deild) siöari dagur. Handknattleikur: Viö Melaskói- ann tslandsmótiö utanhúss: Kl. 14,2. fl. kvenna (úrslit), kl. 14,45 m.fl. kvenna (úrslit). Kl. 16, m.fl. karla IR — Armann, kl. 17,15, m.fl. karla Fylkir — FH og kl. 18,30 m.fl. karla Vikingur — Stjarnan. Golf: Nesvöllurinn kl. 10 og 13. Afrekskeppni F.t. siöari dagur. Grafarholtsvöllur, Chrysler- keppnin siöari dagur (forgjöf 14 og hærri). Hólmsvöllur 1 Leiru, Opin öldungakeppni (siöari dagur), sveitakeppni unglinga, F.í bikarinn. Golfklúbburinn Leynir á Akranesi, Vestur- landsmót (siöari dagur). Laugardagur 19. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11:10 Þaöersama hvar fróm- ur flækist:Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út um borg 'og bý. Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum. 16.00 Frétbr. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögiu V’ignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Draugagangur”, sma- saga eftir W.W. Jacobs Óll Hermannsson þyddi. Gisii Rúnar Jónsson les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóthr. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kviSdsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt. I grænum sjó. U msjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guömundsson. 19.55 Strengjakvintett f g-moll (K516) eftir Mozart. 20.30 Dyngjufjöll og Askja. Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt viö Guttorm Sigbjarnarson og Skjöld Eiriksson. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.20 „Kvöldljóö” 22.05 Verslaö I sexthi ár. Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Guölaug Pálsson kaupmann á Eyrarbakka. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok Laugardagur 19. ágúst 1978 6.30 iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móöan mása (L) Bfeskur gaman- þáttur. Þyöandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Sjávarstraumar (L) Stutt sjávarlifsmynd án oröa. 21.30 Sjöundi réttarsalur (L) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggö á sögu eftir Leon Ur- is. Þriöji og siðasti hluti. Réttarhöldin Rithöfundur- inn Abe Cady er sjálfboöá- liöi i breska fhighernum i siöari heimsstyrjöldinni. Hann skrifar skáldsögu um kynnisin af striöinu ogsiöar gerist hann mikils metinn - kvikmyndahandritahöfund- ur. Hann fer til tsraels til að vera viö dánarbeð fööur sins. Aö ósk gamla manns- ins kynnir Cady sér örlög gyöinga sem lentu i fanga- búöum nasista. Niöurstööur athugana hans hafa djúp- stæö áhril' á hann. Cady skrifar skáldsögu um raunir gyöinganna og þar er mmnst á Kelno lækni. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 00.05 Dagskráilok. bIGin uh helgina 'S 1-89-36 Ofsinn viö hvítu linuna White line fever Hörkuspennandi og viöburöarik amerisk sakamálamynd I lit- um. Aöalhlutverk: Jan Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tonabíó a* 3-11-82 Kolbrjálaðir kór- félagar The Choirboys Nú gefst ykkur tæki- færi til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarf- asta samansafni af fylliröftum sem sést hefur á hvita tjaldinu. Myndin er byggö á metsölubók Joseph Wambaugh’s „The Choirboys”. Leikstjóri: Robert AI- drich. Aðalleikarar: Don Stroud, Burt Young, Randy Quaid. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,30. I Nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met i aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskirteini ÍS* 3-20-75 Bíllinn Ný æsispennandi mynd frá Universal. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloydog John Marley. Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Q 19 OOO ------salur>^^------ Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd meö Margot Kidder, Jenni- fer Salt. i ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 ------ Winterhawk Spennandi og vel gerö litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 ------salurdQ.----- Ruddarnir kl. 3.10— 5.10 — 7,10 — 1 9.10 — 11.10 ,-----salur D------ Sómakarl Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd i litum Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. Skammvinnar ástir Brief Encounter Ahrifamikil mynd og vel leikin. Sagan eftir Noel Coward. Aöalhlutverk: Sophia Loren,Richard Burton Myndin er gerö af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri: Alan Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. íS* 1-15-44 " Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana , verður þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en plat- an með músik úr myndinni hefur veriö ofarlega á vinsælda- listanum hér á landi aö undanförnu. Sýnd ki. 5, 7 og 9. gÆJAKBHp ' : Simi.50184 Læknir i hörðum leik Ný nokkuð djörf gam- anmynd er segir frá ævintýrum ungs lækn- is. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. hafnarbíó 1 Í.4A A Allt fyrir frægðina Hörkuspennandi og viöburðahröö ný bandarisk litmynd með Claudia Jenn- ings, Louis Quinn Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 - og 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.