Vísir - 19.08.1978, Qupperneq 22
22
Laugardagur 1». ágúst 1978 vzsnt
SANDPAPPfR
Eftir
Berglindi Ásgeirsdóttur
Bla&asnápar virðast oft fara i
taugarnar á þeim sem eitthvaö
hafa aö fela og margt er sagt um
óáreiöanleik þeirra og frekju. Þó
tekur tappann úr I klausu i Þjóö-
viljanum á fimmtudag. Þar varp-
ar fréttastjóri blaösins fram
þeirri spurningu HVORT
BLAÐAMANNAFÉLAG
ÍSLANDS ÆTTI EKKI AÐ TAKA
SIG TIL OG STÖÐVA OTKOMU
BLAÐANNA 1 SVO SEM
VIKUTIMATIL ÞESS AÐGEFA
STJÓRNMALAMÖNNUM FRIÐ
TIL AÐ MYNDA STARFHÆFA
STJóRN. Þetta er athyglisvert
sérstaklega þegar höfö er I huga
sú öfund sem birtist i garö Visis
ofar á sömu siöu. Þar segir HIN
„NÝJA BLAÐAMENNSKA” ER
HARÐSKEYTT. HCSFRIÐUR 1
HUSAKYNNUM ALÞINGIS ER
JAFNVEL ROFIN TIL AÐ „NA”
EINHVERJU. ÞANNIG RUDD-
UST BLAÐAMAÐUR OG LJÓS-
MYNDARI VISIS INNA ÓLAF
RAGNAR GRIMSSON OG... Þaö
er auöfundin gremja fréttastjór-
ans yfir þvi hversu illa Þjóövilj-
inn hefur staöiö sig i fréttum af
stjórnarmyndunum. Þaö kemur
reyndar engum á óvart sem til
þekkir. Blaöiö þarf meira aö
segja aö hafa upp eftir (Jtvarpinu
þaö sem formaöur Alþýöubanda-
lagsins sagöi eftir aö honum var
falin stjórnarmyndun
Attunda vikan ernú liöin frá
alþingiskosningunum án þess aö
tekist hafiaö berja saman stjórn.
Lúövlk hefur þræöina I augna
blikiö og nú er ekki annaö eftir en
aö Ólafi Jóhannessyni veröi falir
stjórnarmyndun og þá erum vif
komin hringinn.
Fólk eroröiö langþreytt á þessu
stappi og ýmsar hugmyndir hafa
komiö fram um þaö hvernig eigi
aö fá þingmenn einstakra flokka
til aö veröa sammála (alla vega I
oröi). Ein hugmyndin er sú aö
flytja aUan skarann I jaröhús á
Bessastööum og láta þá dúsa þar
og lifa á jaröeplum uns saman
gengur. Vonandi reynist ekki þörf
á þvi aö beita svo harkalegum aö-
geröum.
VIÐ HÖFÐUM EKKI AIIUGA A
HUGGULEGUM KONTORISTA
segir Guörún Helgadóttir I viötali
viö Þjóöviljann um hinn nýja
borga rstjóra. Hún róar iesendur
og meö þvi aö HANN ER EKKI
SKYLDUR, TENGDUR NÉ A
NOKKURN HATT HAÐUR OKK-
UR NÉ FLOKKNUM.Guörún var
innt eftir veisluhöldum borgar-
stjórnar og þátttöku hins nýja
stjóra I þeim. VID HYGGJUMST
SKIPTAST A UM AÐ SKEKJA
HENDUR GESTA, EF ÞURFA
ÞYKIR OG ÉG BÝST EKKI VID
AÐ EGILL SKULI HAFI NEINN
AHUGA A ÞVl. EN VEL GÆTI
SVO FARIÐ AÐ HANN HJALP-
ADIOKKUR VIDÞAÐEF HANN
NENNIR. — Þá vitum viö bæöi
um útlit borgarstjóra og áhuga-
mál hans og losnum viö aö lesa
„huggulegt” viötal viö
*■ manninn.
r
Smáauglysingar — sími 86611
)
Traktorsgrafa til sölu
Til sölu er traktorsgrafa, Ford
5000, árg. 1967. Gráfan er meö
heilsnúning á bakkói og ýtutönn
aö framan. Má greiöast meö fast-
eignatryggum skuldabréfum.
Uppl. i simum 75143 og 32101.
Ný ýsa til sölu
viö smábátahöfnina i Hafnarfiröi
e. kl. 4 i dag og næstu daga.
Smábátaeigendur
Söludeild Reykjavikurborgat
auglýsir til sölu:
skrifborö, hansahillur, huröir,
stólar, borö, legubekkir, skrif-
boröstólar, huröir i körmum,
saumavélar, eldavélar
uppþvottavélar, segulbönd fjöl-
ritar, reiknivélar, skuggamynda-
sýningarvél, ofnar margar
geröir, pappirsskuröarvél,
pappirsskiljari, tappalim,
þakþéttiefni tilvaliö á húsgrunna,
Einnig nokkrar lengjur af
galvaniseruöum 1 1/2” rörum og
margt fleira. Uppl. isima 18800-55
Stór dúkkuvagn óskast.
Uppl. i síma 23123
Til sölu ný Honda FF50
Verö 370þús.Staögreiösla. Uppl. i
sima 96-22716.
Flauels- og gallabuxur
ákr. 1000.-, 2000,- 3000.- Og 3.900,-
selt á mánudag, þriöjudag og
miövikudag. Fatasalan Tryggva-
götu 10.
Til sölu vegna flutninga
isskápur og sem nýr barnabil
stóll. Uppl. i sima 29305.
Gróöurmold
Gróöurmold heimkeyrö. Uppl. i
simum 32811 og 52640, 37983.
Til sölu
Isskápur og frystikista. Uppl. I
sima 75821.
-arr
Til sölu
notuö eldhús-innrétting og elda
vél á 50 þús. Uppl. i sima 43851
Óskast keypt
- Stór dúkkuvagn
óskast. Uppl. I sima 23123.
Feröaritvél óskast til kaups.
Uppl. i sima 25167
Vil kaupa hlaörúm eöa kojur,
4ra-5 manna tjald, sem má þarfn-
ast lagfæringar, gólfteppi 4x6
metra og loftpressu allt aö 300
minútulitra. Uppl. i sima 14095 e.
kl. 18.
[Húsgögn
Til sölu
sófasett 4ra sæta sófi og 2 stólar,
grænblátt. Verö kr. 80 þtis. Uppl. i
sima 32311.
Vel meö farinn
svefnsófi til sölu. Verö kr. 25 þús.
Uppl. i sima 82394.
óska eftir aö kaupa
notaö, vel meö fariö sófasett.
Uppl. i Sima 72987.
Boröstofuhúsgögn til sölu,
skápur, borö og 4 stólar. Allt vel
meö fariö. Uppl. i sima 40389
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i kröfu. Uppl. á Oldugötu 33,
Reykjavik, simi 19407.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvaö ætlaröu aö kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
VIsi er leiöin. Þú ert búin (n) aö
sjá þaösjálf (ur). Visir, Siöumúla
8, slmi 86611.
Sjónvörp
Sinea svart-hvítt sjónvarpstæki
til sölu. Vel útlitandi. Uppl. í sima
32997.
Svart-hvftt 24” sjónvarpstæki
til sölu, Uppl. i sima 43383.
Hljómtæki
ooo
m «ó
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un,
Samtúni 12 auglýsir: Þarftu aö
selja sjónvarp eða hijóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg
pláss, ekkert geymslugjald. Eig-
um ávallt til nýleg og vel meö far
in sjónvörp og hljómflutnings-
tæki. Reynið viöskiptin. Sport-
markaöurinn Samtúni 12, opiö frá
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Simi 19530.
(Heimilistæki
Til sölu
Rowenta grillofn, meö hita og
timastillingu. Uppl. i sima 76198.
1
2 lltiö slitin
uliargólfteppi til sölu Uppl. f sima
38790.
Til sölu
hjólhýsi 12 feta meö gas eldavél
og ofni. Gott verö. Uppl. i sima
83371.
Ceoper hjól
til sölu í mjög góöu standi. Uppl. i
slma 40809.
(Verslun
Flauels- og gallabuxur
á kr. 1000.-, 2000.-, 3000.- og 3.900.-
selt á mánudag, þriöjudag og
miövikudag. Fatasalan Tryggva-
götu 10.
Húsgagnaáklæöi
Klæöning er kostnaöarsöm, en
góö kaup i áklæöi lækkar kostnaö-
inn. Póstsendum B.G. Áklæöi,
Mávahliö 39, simi 10644 á kvöldin.
GALLABUXUR.
Gallabuxur númer 28-37, á kr.
4800. Póstsendum. Verslunin
Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2
Simi 32404.
Bókaútgáfan Rökkur:
Vinsælar bækur á óbreyttu veröi
frá i fyrra, upplag sumra senn á
þrotum. Verö i sviga aö meötöld-
um söluskatti. Horft inn i hreint
hjarta (800),Börn dalanna (800),
Ævintýri íslendings (800), Astar-
drykkurinn (800), Skotiö á heið-
inni (800), Eigi másköpum renna
(960), Gamlar glæöur (500), Ég
kem I kvöld (800), Greifinn af
Monte Christo (960), Astarævin-
týri i Róm (1100), Tveir heimar
(1200), Blómiö blóörauða (2.250).
Ekki fastur afgreiöslutimi
sumarmánuöina, en svarað verö-
ur i slma 18768 kl. 9—11.30, að
undanteknum sumarleyfisdögum,
alla virka daga nema iaugar-
daga. Afgreiöslutimi eftir sam-
komulagi viö fyrirspyrjendur.
Pantanir afgreiddar út á land.
Þeir sem senda kr. 5 þús. meö
pöntun eigaþess kosta aö velja
sér samkvæmt ofangreindu verö-
lagi 5 bækur fyrir áöurgreinda
upphæö án frekari tilkostnaöar.
Aliar bækurnar eru i góöu bandi.
Notið slmann, fáiö frekari uppl.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15, Simi 18768.
Ateiknuö vöggusett,
áteiknuö puntuhandklæöi, gömlu
munstrin. Góöur er grauturinn
gæskan, S jómannskonan,
Hollensku börnin, Gæsastelpan,
öskubuska, Viö eldhússtörfin,
Kaffisopinn indæli er# Börn meö
sápukúlur ogmörg fleiri, 3 geröir
af tilheyrandi hillum. Sendum i
póstkröfu. Uppsetningabúöin
Hverfisgötu 74 simi '25270.
Til skermageröar.
Höfum allt sem þarf, grindur,
allar fáanlegar geröir og stæröir.
Lituö vefjabönd, fóöur, velour
siffon, skermasatin, flauel, Glfur-
legt úrval af leggingum og kögri,
alia liti og siddir, prjónana, mjög
góöar saumnálar, nálapúöa á Uln-
liöinn, fingurbjargir og tvinna.
Allt á einum stað. Veitum allar
ieiöbeiningar. Sendum i póst-
kröfu. UppsetningabUðin,
Hverfisgötu 74. Simi 25270.
J±L£L
7,
Barnagæsla
Stúlka eöa kona óskast
til aö gæta 3ja ára telpu aöra
hvora viku úti á landi. Gæti unniö
hina vikuna. Má hafa meö sér
barn. Uppl. i sima 18879.
Er ekki
einhver 12-15 ára barngóö stUlka I
Laugarneshverfi, sem vill passa 2
ára dreng 2 kvöld I viku. Uppl. I
sima 36701.
Hafnarfjöröur.
Barngóö kona óskast til aö gæta
tveggja barna 3 og 5 ára, hálfan
daginn. Uppl. I sima 52670.
Barngóö kona eöa stúlka ~
óskast til aö sækja 4 ára stUlku á
gæsluvöllinn viö Grettisgötu kl. 17-
og gæta hennar til kl. 19. Einnig
kæmi til greina aö gæta hennar
frá kl. 15-19 annað hvort á heimiii
okkar I vesturbæeöa heimili um-
sakjanda Uppl. I sima 16968 eftir
kl. 19.