Vísir - 19.08.1978, Side 23
VISIR Laugardagur 19. ágúst 1978
23
„YKKUR SEM Nt; SKRIFA
ÞJÓÐVIUANN VÆRI NÆR AÐ
BÚA YKKUR UNDIR AÐ
ÞURFA AÐ ÉTA OFAN I YKK-
UR SITT AF HVERJU NÆSTU
DAGA EN LEGGJA YKKUR !
FRAMKRÓKA TIL AÐ SPILLA
MEÐ RÓGI FYRIR ATVINNU-
LEITGAMALS STARFSMANNS
BLAÐSINS” segir Magniis Torfi
Ólafsson fyrrverandi alþingis-
maöur og er sár I greinarstúf sem
hann sendi Þjóðviljanum.
Þar er hann aö hnýta i biaöa-
menn vegna ummæla i blaöinu
daginn áöur. Þar sagöi aö Ólafur
Jóhannesson heföi haft aö oröi
1974 i þingrofsmáli aö hann myndi
muna Magnúsi Torfa þá hollustu
sem hann heföi sýnt. Magniis
Torfi fékk ekki framkvæmda-
stjórastarfiö hjá Menningarsjóöi,
en viö veröum bara aö vona aö
honum vegni betur meö næstu
umsókn slna.
SIÐLEYSI SÍÐBUXNAMANNS
nefnist grein sem Valborg Bents-
dóttir ritar I Timann siöastliöinn
iaugardag.
Er þaö inlegg i buxnaumræöiir
þær, sem fara nú fram á siöum
Timans. Tekur Valborg þar upp
hanskann fyrir formanni kven-
félags Framsóknarflokksins i
Reykjavik::
Þóra (formaöurinn) STEND-
UR JAFNRÉTT FYRIR ÞÓ EIN-
HVERJIR SIÐBUXNAMENN
VEITIST AÐ HENN MEÐ SIÐ-
LAUSRI ÓKURTEISI. EN HVER
SEM SÍDD BUXNA ER ÆTTU
MENN AÐ SJA SÓMA SINN t AÐ
ÚTHRÓPA EKKI TRÚNAÐAR-
MENN FLOKKSINS SEM
DÓMGREINDARLAUSA DÓNA.
— Þaö er þó ágætt aö skitkastiö i
sambandi viö Þóru skuli koma frá
fullorönum mönnum i mannabux-
um en ekki einhverjum stráka-
skrii sem ekki er vaxinn upp úr
stuttbuxnaskeiöinu.
Timanum tekst oft vel upp aö
semja fyrirsagnir sem eru svo
sérkennilegar aö augun leita
ósjálfrátt eftir skýringum á meö-
fylgjandi greinum. A fimmtudag-
inn birtist ein dæmigerö
MEÐALTALSSJÓNVARPIÐ
KOSTAR 142 ÞÚS. KR.
Ekki er gott aö segja til um þaö
hvaö sé átt viö meö meöaltals-
sjónvar pinu. Þaö hlýtur eiginlega
aö vera þokkalegt aö gæöum. Þaö
er hins vegar ekki þaö sem blaöa-
maöurinn á viö heldur upplýsir
hann aö MEÐALINNKAUPS-
VERÐ sé 142 þús kr. Annars væri
fróölegt aö vita viö hvaöa mörk
Meöaltalssjónvarp okkar islend-
inga er. Þaö tekur inn i myndina
mánaöarlokun auk 52 fimmtu-
daga lokun. Lakara meöaltal en
hjá öörum þjóöum!
Alfreö Þorsteinsson hefur litiö
látiöá sér bera eftir aö hann flutti
sig yfir á varnarliöiö. Eitthvaö
hefur honum þó runniö til rifja
skrifin um stuttbuxna- og siö-
buxnadeildina þvi hann ritar i
Timann á miövikudag. Hann
kveöst þó tæplega hafa geö i sér
til aö standa I oröaskaki viö
þennan hóp sem kenni sig viö
gömlu Mööruvellingana. NÚ
ÞEGAR FORMAÐUR FUF OG
MAGUR HANS OG FLEIRI
HAFA SVARIST í FÓST-
BRÆÐRALAG UNDIR FANA
MÖÐRUVALLA MA MINNA A
ÞAÐ AÐ ÞEGAR HUNDUR OG
KÖTTUR GERA FÓST-
BRÆÐRALAG ER SAMSÆRINU
VENJULEGAST BEINT GEGN
BRYTANUMÓ ÞÓ AÐ LEIÐIN í
BÚRIÐ GETI ORÐIÐ BÆÐI
LöNG OG STRÖNG.
ATTAVILLTUR RÚSSI VIÐ
SKIPASKAGA — sagöi I fyrir-
sögn I Visi á þriöjudag og hljóm-
aöi hún óneitanlega nokkuö
Moggalega. Viö lestur fréttarinn-
ar kom i ljós aö þetta var blásak-
laus skuttogari, sem sigldi aö visu
meö rauöa fánann. Er taliö aö
aumingja Rússarnir hafi veriö
eitthvaö hátt uppi og tekiö
Akranesvitann fyrir Gróttu. —
Vonandi hefur þeim létt sem
haldnir eru sjúkdómnum sem
kallast Rússagrýla.
Halldór E. Sigurösson
GAGNRYNIR RAÐHERRABtLA
1 RIKISÚLPUNNI f grein sem
birst hefur I fleiru en einu blaöi I
vikunni. Þar ræöst Halldór á Eiö
Guönason sem haföi á sinum tima
þegiö úlpu eins og aörir starfs-
menn sjónvarpsins. Halldór er
mjög óhress meö þá gagnrýni
sem ráöherrabflarnir hafa fengiö
og spyr i framhaldi af rikisúlpu
Eiös KANNSKI EIGUM VIÐ AL-
ÞINGISMENN ÞAÐ 1 VÆNDUM
AÐ FA AÐ GANGA 1 FRÖKK-
UMÓ MERKTUM ALÞINGIÓ
ÞVl EKKI ER GOTT AÐ SPA UM
ÞAÐ HVERJU KRÖFU-
GERÐARMENN A BORD VIÐ
EIÐ GUÐNASON GETA KOMIÐ
TIL LEIÐAR... — Þaö veröur
skemmtilegt fyrir alla aö fylgjast
meö þvf þegar kemur til oröa-
skaks meö þeim félögum i þing-
sölum.
„HÉLT ÞEIR VÆRU AÐ
FARA AÐ KEPPA 1
FÓTBOLTA.” segir Gisli Blöndal
hagsýslustjóri um sendinefnd þá
sem nú fer á framhaldsfund
Hafréttarráöstefnunnar. Gisli,
sem löngum hefur veriö ómyrkur
i máli, er þarna aö visa til þeirra
ellefu manna sem sitja fundinn.
Þaö er gaman aö heyra, hvaö
embættismenn, eins og Gisli
veröa oft frjálslegri I tali viö fjöl-
miöla er þeir losna út úr sinum
skrifstofum. Gisli er nú á förum
til starfa hjá Alþjóöa Gjaldeyris-
sjóönum.
Einar Agústsson viröist eitt-
hvaö óhamingjusamur þessa
dagana ef marka má orö hans. t
viötali viö Moggann á miöviku-
daginn sagöi hann er rætt var>
um hugsanlega stjórnarmyndun:
,,ÞAÐ ER ERFITT AÐ SEGJA
NOKKUÐ, MAÐUR VEIT SVO
LITIÐ. ÞETTA ER LEIÐINDA-
ASTAND. MAÐUR ER KALLAÐ-
UR RAÐHERRA, EN ER ÞAÐ
SAMT EKKI. MAÐUR MA EKK-
ERT GERA EN MA ÞÓ EKKI
FARA.”
Er þaö nokkur furöa þótt Einar
sé heldur dapur.
tfo afr
[Barnaggsla
Kona óskast
til aö gæta 18 mán. drengs frá 1.
sept. Sem næst Blómvallagötu.
Uppl. i sima 17094 e. kl. 8
Konur i Silfurtúni
Óskum eftir gæslu fyrir 3ja mán-
aöa stúlku frá 1. sept. sem næst
Goðatúni 1. Uppl. i sima 43553
Óska eftir góöri konu
nálægt Langholtsvegi til aö gæta 8
mánaöa stúlku frá og meö 25.
ágúst n.k. Allan daginn fyrir
áramót. Uppl. I sima 81609 eða
37908
Tapað-fundið
Minnisbók tapaöist.
Sennilega á Borgarholtsbraut i
Kópavogi viö Hafnarfjaröarveg,
merkt Þórður Jóhannesson. Vin-
samlegast látiö vita i sima 11087
milli kl. 15 og 17 gegn fundarlaun-
um.
Sá sem fann
eöa tók 2 seölaveski, brúnt og
rautt I Klúbbnum þann 17/8, vin-
samlegast skiliö skilrikjum og
lyklum á Alfheima 48, 1. hæö t.v.
Tapast hefur
svartur kettlingur frá Þykkvabæ
7 Arbæ. Finnandi vinsamlegast
hringi á sima 84025.
Fasteignir
Vogar — Vatnsleysuströnd.
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Hreingerningar
TEP P A HREINSUN-ARAN G UR-
INN ER FYRIR OLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um að þjónusta okkar
standi langt framar þvl sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan
árangur. Notum eingöngu bestu
fáanleg efni. Upplýsingar og
pantanir i simum: 14048, 25036 og
17263 Valþór sf.
Avallt fyrstir. 1
Hreinsun teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi.
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú ;
eins og alltaf áöur tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Ath.*
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif
Tek aö mér hreingermngar á
ibúð, stigagöngum ofl., einnig
teppahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i sima 33049,
Haukur.
Gerum hreinar ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi-22668 og 22895.
Þjónusta
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guö-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Hljóögeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
geröa- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Dýrahald
D
Fuglafræ fyrir flestar
tegundir skrautfugla. Erlendar
bækur um fuglarækt. Kristinn
Guðsteinsson, Hrisateig 6, simi
33252 Opiö á kvöldin kl. 7-9.
Vil gefa góöu fólki
7 mán. hund. Uppl. i sima 30462.
Til bygging
Mótatimbur óskast.
Uppl. I sima 54346
Einkamál $
Ungur bóndasonur á Suöurlandi
óskar eftir aö kynnast stúlku á
aldrinum 18-25 ára. Þær sem hafa
áhuga sendi bréf til VIsis merkt
„Einkamál 1234”
Garöeigendur athpgiö.
Tek að mér aö slá garöa með vél
eöa orf og ljá. Hringið I sima 35980
Heimsækið Vestmannaeyjar,
gistið ódýrt, Heimir, Heiöarvegi
1, simi 1515, býöur upp á svefn-
pokapláss i 1. flokks herbergjum,
1000 kr. pr. mann, fritt fyrir 11
ára og yngri I fylgd meö fullorðn-
um. Eldhúsaðstaöa. Heimir er
aöeins 100 metra frá Herjólfi.
Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515
Vestmannaeyjar.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnaeöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá ^aijg*-
lýsingadeild Visis og, geta þar
með sparaö sér verulegan’lcostn-
aö viö samningsgerö. í^kýrt
samningsform, auövelt I úfcfyll—
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi’
86611._____________________ J
Húsaviögeröir.
Tökum að okkur allar algengar
viðgerðir og breytingar á húsum.
Simi 32250.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum viö
fljóta og vandaða vinnu. Ath:
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
29888.
BILAHÖLLIN
Skemmuvegi 4#
Kópavogi
Simi: 76222
1000 fferm. sýningarsalur
Okkur
vanfar allar
tegundir
skrá —
Mikil
sala
Opið til kl. 10 öll kvöld
Sérleyfisferöir, Reykjavik,
Þingvellir, Laugarvatn, Geysir,
Gullfoss. Frá Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga að kvöldi. ólafur
Ketilsson, Laugarvatni.
' ' A >—y'
Innrömmun^^
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar I sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aðrar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070.
Safnarinn
Næsta uppboö frimerkjasafnara i
Reykjavik
veröur haldiö i nóvember. Þelr
sem vilja setja efni á uppboöiö
hringi i sima 12918 36804 eöa
32585. Efnið þarf aö hafa borist
fyrir 15. ágúst. Uppboösnefnd
félags frimerkjasafnara.
Kjörbúö óskar aö ráöa deildar-
stjóra I kjötdeild. Uppl. i sima
10403 og 20530.
Eldri mann og ungan
læknastúdent i Arbæjarhverfi
vantar húshjálp seinni hluta
dags. Herbergi iboðiogfrjáls aö-
gangur aö eldhúsi. Uppl. i sima
75871 e. kl. 15 nema á kvöldmat-
artima.
Afgreiðsla — Útkeyrsla
Vantar vanan mann á sendibil,
kunnugan matvöruverslunum.
Uppl. sendist augld. Visis merkt
„Góöur bflstjóri”
Reglusamur matreiöslumaöur
eöa matráöskona óskast strax.
Einnig vantar fólk i önnur störf.
Uppl. hjá hótelstjóra. Hótel
Bjarkarlundur, Reykhólasveit,
simi um Króksfjaröarnes.
Óskum aö ráöa
fólk til framleiöslustarfa.
Sælgætisgeröin Vala s.f. sima
20145.
Fóstra eöa stúlka
sem vöner aö vinna meö börnum
óskast á skóladagheimili i vestur-
borginni. Uppl. i sima 10762 e. kl.
18 I dag. Forstöðumaður.
Vatntar vana menn
á 12 tonna netabát. Uppl. I sima
29387 eftir kl. 5.
Vantar þig Vinnu?
Þvi þá ekki'aö reyna smáauglýs-
ingu i Visi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvaö þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að þaö
dugi alitaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Trésmiður eöa vanir menn
óskast til að járnklæöa þak. Uppl.
I sima 27242 e. kl. 18.
Stúlku vantar I mötuneyti
hálfan daginn. Uppl. f sima 30562
milli kl. 5 og 7 i dag og næstu
daga.
óska eftir atvinnu
1/2 daginn i verksmiöju. Er vön
saumaskap. Uppl. i sima 41752.
23 ára stúlka
utan af landi meö eitt barn óskar
eftir vinnu, t.d. ráöskonustarfi
eöa heimilishjálp, má vera i
sveit, en helst á Suöurlandi. Vin-
samlcgast hringiö i sima 96-23392
17 ára unglingur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Er vanur byggingar-
vinnu. Uppl. i sima 52449.
Húsnæðiíbodi
líl leigu
3 herb. Ibúö I Hraunbæ frá og meö
15. nóv. Fyrirframgreiösla. Til-
boö sendist Visi fyrir þriöjudags-
kvöld merkt 14328.
Herbergi meö aögang aö eldhúsi
til leigu i gamla bænum. Uppl. i
sima 16784 e. kl. 4
Stór 3ja herbergja ibúö
tilleigu frá 1. sept. Sérinngangur,
bilskúr. Tilboö merkt
„Seltjarnarnes” sendist augld.
Visis fyrir mánudagskvöld.
*