Tíminn - 04.09.1969, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 4. september 1969.
HÉRAÐSMÓT Á HÚSAVÍK
Héraðsmót Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður f félags-
heimilinu á Húsavík, föstudaginn 5. sept. og hefst kl. 21.00. Ávörp flytja alþingis
mennirnir Ingvar Gíslason og Stefán Valgeirsson, og 1. varaþingmaður, Jónas
Jónsson. Eiríkur Stefánsson syngur við undirleik Þorgerðar Eiríksdóttur. Hljóm
sveit Ingimars Eydal, ásamt Helenu og Þorvaldi, leika og syngja fyrir dansi
til klukkan 2 e.m.
Ingvar Stefán Jónas
Sumarhátíð Framsóknarm.
í Vestur-Húnavatnssýslu
Sumarhátíð Framsóknarmanna í Vestur-Húnavatns
sýslu verður í félagsheimilinu á Hvammstanga,
laugardaginn 6. september og hefst hún kl. 21.
Ræður flytja Ólafur Jóhannesson, formaður
Framsóknarflokksins og Björn Pálsson, stud. phil.
frá Syðri-Völlum, Þórunn Ólafsdóttir syngur við
undirieik Ólafs Vignis Albcrtssonar, Karl Einars
son, gamanlcikari flytur skemmtiþátt og
Flamingo leikur fyrir dansi.
Ólafur
Björn
Þórunn
Ólafur V. Karl
FLUG í 50 ÁR
Framhhld af bls. 16
flugmaður, Fraruk Frederickson og
flaug hann vélinni til haustsins, og
var aðallega að kanna mögulleika |
á fiLugwaillaigeirð. Ýmsir ©rfiðtlieifcar
urðu á rekstri flugfélagsins eftir
þetta, m. a. gekk erfiðlega að fá
benzín. Loks var ákveðið að selja
flU'gvélina, og lagðist þá starfsem
in niður.
Síðan fara litlar sögur af ís-
lenzku flugi, þar ti Flugfélag Ak-
ureyrar var stofnað á Akureyri
árið 1937. Árið eftir eignaðist fé-
lagið sína fyrstu flugvél, eins
hreyfils vél af Waco-gerð. Aðal-
hvatamaður að stofnun féiagsins,
fyrsti framkvæmdastjóri og flug
maður þess, var Agnar Kofoed
Hansen, flugmálastjóri. 1 fyrstu
var allt flug í mjög smáum stíl
og virtust forráðamenn þjóðarinn
ar og almienninigiuir yfirleitt haifa
harla litla trú á að flug myndi
nokkurn tíma hafa hagnýta þýð-
ingu fyrir íslendinga. Þegar svo
Bretar hernámu Island varð ljóst,
að ísland hafði hlutverki að gegna
í veröld flugsamgangnanna. Her
setan varð til þess, að flugvélar
urðu jafn eðlilegt fyrirbæri á
Islandi og bifreiðar og þegar Bret
air gerðu hér fluvölil, var fólki
ljóst, að brátt myndi flug verða
snar þáttur í lífi þess. Margir
ungir menn fengu áhuga á flugi og
leituðu alimargir til útlanda til
flugnáms. Meðal þeirra voru Al-
freð Elíasson, Kristinn Olsen og
Sigurður Óiafsson, en þeir námu
£ Kanada. Arið 1943 komu þeir
heim til Islands og höfðu þá
keypt þriggja sæti flugvél.
Þremenningarnir gengust síðan
fyrir þv£ að stofnað var annað flug
félag á íslandi, Loftileiðir, árið
1944. Formaður þess var kosinn
Alfreð Elíasson, sem gegnt hefur
þvi starfi síðan.
ÞAKKARÁVÖRP
Innilegar þakkir færi ég börnum, tengdabömum
og bamabörnum mínum, frændfólki, vinum og kunn-
ingjum, sem heiðruðu mig á 85 ára afmælinu 28. ágúst
s.l., með heimsóknum, stórgjöfum, blómum, skeytum
og margs konar hlýjum kveðjum, í bundnu og óbundnu
máli, og gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll,
Guðjón Magnússon, skósmiður,
Ölduslóð 8, Hafnarfirði.
EÍíasar G. E. Eiríkssonar,
Stórholti 33,
sem andaðist hinn 31. ágúst, fer fram mánudaginn 8. þ. m. frá
Fossvogskirkju kl. 1,30 e h.
# Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeir sem vildu minnast hins látna,
Hjarta- og æðaverndarfélagið njóta þcss.
Fyrir hönd vandamanna
Karen Kristófersdóttir.
Eiginmaður minn og faðir okkar
Gísii Hansen,
bifvélavirki, Melgerði 17,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 5. september
kl. 10.30
Gróa Alexandersdóttir og synir.
■■■■■■■nHDBHHKBnBBHnQHBnSHBBB
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför dóttur
okkar
Vigdísar Fjólu.
Sérstaklega þökkum við Kvenfélagi Stokkseyrar og öllum Stokks-
eyríngum.
Kolbrún Oddbergsdóttir,
Sveinn Sigurðsson,
Hátúni, Stokkseyri.
Fyrst £ stað höfðu Loffleiðir
aðalbækistöð sína á ísafirði og
hélt uppi farþega- og póstfluigi,
en fékk síðar vinnu við sildarleit.
Gekk starfsemin svo vell, að fljót
lega var ákveðið að kaupa aðra
flugvél og í árislok 1944 átti félag
ið eina Stinson-vél og aðra af
Grumman-gerð, samanlagður sæta
fjöldi var 10. Lofbleiðir héldu
uppi innanlandsflugi sínu til ársins
1952.
Flugfélag Islands keypti fyrsta
Katalína-flugbát sinn árið 1944 og
notaði hann bæði innanlands og
utain en þó varð efckii miilli'landaiflug
regliuib'undlið fyrr «n 1946, en þá
tók félagið á leigu skozkar vélar.
Loftleiðir keyptu Skymastervél
árið 1946 og kom hún hingað frá
Bandaríkjunum í júní 1947 og
miliilandaflug félagsins hófst með
ferð tiil Kaupmannahafnar 17. júní
það ár. Sú flugvél hét „Hekla“.
Eftir stríðið varð þróunin í flug
félaganna jókst jafnt og þétt. Flug
félag íslands keypti árið 1957
tvær Viscount-vélar og voru þær
lengi í mill'iilandafluginu, en
reyndust þá of litlar og keypti fé-
lagið þá tvær Cloudmaster DC-6b
með nokkru mi'llibili. Boeing 727
þotan kom til landsins 1967 og
hefur hún að mesbu annazt miMi-
landaflug félagsins síðan. I innan
landsflugi félagsins eru tvær Fokk
er-Friendship-vélar, sem ollu nær
byltingu, þegar þær komu árin
1965 og 1966.
Loftleiðir eiga nú tvær flugvél
ar af gerðinni Douglas Dc-6b, en
félagið seldi nýlega aðrar tvær
samskonar vélar félaginu Flug-
hjálp. sem nýlega var stofnað. Þá
eiga Loftleiðir fimm flugvélar af
Rolls-Royce gerð. í árslok 1968
var sætafjöldi flugvéla Loftleiða
1196.
Flugvélaeign Islendinga í lok
síðasta árs var 82 vélar, 51 eins
hreyfils, 18 tveggja hreyfla, 1
þriggja hreyfla með sætum fyrir
114 farþega og er þar um að
ræða Boeinig 727-vélina, , 12
fjögurra hreyfla, með sætum fyrir
1490 farþega. Alls tóku flugvélar
Isilendinga 2071 farþega í sæti í
lok ársins.
Cecil Faber, maðurinn, sem
fyirsituir flliauig á ísliatndi, er l'iiktegia
horfinn til feðra sinna, þar eð
ekfcj hefur tefcizt að hafa uppi
á honum. 1 tilefni 50 ára flugs á
íslandi bauð Flugmálaráð hingað
tiiil lands sem hieiðmirsigesitd, Framfc
Frederickson, en hann var annar
maðurinn, sem flaug Avro-vélinni
og dvaldist hérlendis sumarið
1920. Frederickson er Vestur-ís-
lendingur, fæddur í Winnipeg og
heitir í rauninni Sigurður Franklín
Friðriksson. Hann dvelst hér á
landii, ásaimi ikioniu simmd, uim þessiar
mumdir. Þegar Fredericksom kom
hingað sem flugmaður fyrir 49
árum, var hann 25 ára gamall og
þetta var í fyrsta sinn sem hann
kom til ættlands síns. — Þá talaði
ég íslenzku mkilu betur en ég
geri nú, sagði hann i viðtali við
Maðið í dag. — Ég var mestmegn
is í flugi hér í nágrenni Reykjavík
ur þetta sumar og þá voru ýmsir
erfiðleikar, til dæmis var erfitt
að fá benzín á vélina. Það sem
ég man bezt frá dvöl minni hér,
er hin frábæra gestrisni Islend
inga og elskulegt viðmót. Þetta
er í þriðja sinn, sem Frederick-
son kemur hingað, en þau hjónin
komu hér fyrir nokkrum árum og
sikoð'uðu siig um á lainid'iniu. — Ég
er lömigu bæittur aið fljúga, saigði
hann að lokum, — sjónin bilaði.
FLUGVÉL HLEKKTIST Á
Framhau af bts. 1.
lieiðimgum,, að afturhlliuiti henn'ar
slióst niðuir. Var véldm þá fcomdn
vel inn á hraiudiairendanm. Að öðru
leytd gekfc lenddmigim eðlilega fyr-
Lr sLg oig var véOiirnni elkið eftir
vellinium að venjul'egum stað, þar
sem farþegar gengu úr henni.
Tímiiinn hafði í fcvöld tal af
nokfcruim fai-þegannia, sem voru
mieð véiimm. Tryggvi Jóimaissomi,
rennismiiðuir, sait í öifltustu sæta-
röð. Hamin sagði a@ þetta hefði
borið svo snöggt að höndium, að
emginn tíimii hefði veirið til að
áitta sig á því hvað gerðist, fyrr
en ef'tir á. Tryggvi saigði að hann
hefðj oft farið með fLuigvél milli
Eyja og Lamds, og í aðfluginu
hefði Ihiamn efctoi oi'ðið var við nei-tt
frábrugðið því venjulega. Hann
saigði áð komið befði nokikur
■slkjáMiti á vélin, þegar hún nálgaö
ist völOinm, en það væii vamalegt,
þegar Lemt værj austammegi'n. Svo
kiom ailiLt i eioiu eiitit högg. FóflOrið
sat með beltin spemmt og 'hreyfðist
lítdið í sœtiunum þótt höggið væri
þumigt. Að sjáflfsögðu varð farþeg
umiuim bidt vdð, en þettia geíklk allit
uim garð svo fljótt að ekfci bar
á því að meinn lóti ótta sinn í
ljós.
Tryggvi sagði að beltið hefði
tekiið töluvert í, þegar höggdð kom.
Edtthvað losmaði uim tæfci imni i
smyrtiiherbergi véliariinmair, sem
er aftan við sætaraðirnar. Höggiö
var því þyngra sem af'tar dró í vél-
inni, og mium fLuigfreyjam hafa orð-
ið fyrir þyngsta höggimu, en hún
sat spenmt niður í stól afitam við
sætaraðirnar. Saimt stóð húm sam-
situndds upp, þegar höggi'ð hafði
riðið af, gefck fram a mdiili sæt-
amna og taiLaði til fóLksins og leit
eftiir því hvort nokfcuð hefðd hent
þá. Ein koma tognaði í bafci, og var
siamiamibirotið teppi sett við hak
benmiar. Var fnaimlkoma fliuigfireiyj-
Uínmar alveg til fyrirmrvndiar og
hrósverð í bezta máta vdð þessar
aðstæður. Bögigið neyndi m'jö-g á
baik og háls. Var eims og höfuð
þeiirra, sem sátu í véldnni, kítt-
uist niður við höggið og óþægileg
sveLgjia kæmd á hryggínn, svo að
sáirsautoa gætti tölwert á eftir.
Siiguirvin Þorfcelssom, véiistjóri,
hafði sömu sögu að segja og
Tryggvi. H'anm siat eimnig aftast i
véldmmi. Bamin saigði að allir hefðu
teíkiið áfadilinu róliega, enda hefði
hiögig'ið boimiið sivo snöggt, að allt
var um garð gengið áöuir en nokk
ur áttaði sig. Si'gurvim sagði að
aðfluigið hetfði verið á aMiaá miáta
óaðfdnnaniliegt — fínt að'flluig, sagði
hamm, en imni yfir bnautimmi hefði
hún ailit í einu dottið niður að
aftan. Hamm sagði að við hö.ggið
hefð'í mætt mest á hálsd og baflri.
Hanm bjós't við að fliugfmeyjan, sem
sat aftast, hefði fengið versta
hög'gið, enda lyftist hún i sætimu.
Eiins og fyrr segir lét hún þetta
atvifc eikfcert á siig fá, heldur sneri
sér að konu, sem hafði tognað í
b-aikd við höggið og hjáOipaði hemni
eftir megni.
Miagnús H. Miagnússion, bæjar-
stjóiri, var eimm af farþegunum.
Hanm sat fremst í vélinni og sagð
ist eklki hafa gert sér greim fyrir
því að vélirn 'befði rekizt niður að
afitam fyrr en bane sá verksum-
merkin. Hann sagði að véldn hefði
verið toomdn vel imm á brautima,
þagar höiggið fcoim. Gætti höggsims
Lítið þamnia fremst í vólimni, og
saigðist Miagnús hafa haidíð að
ekfcart hefði gerzt anmað en það,
að vélin hefði komið hamtoalega
niður á hjólim. Er auðséð á þessu,
að höggsins hefur gæltt ami'kið
minmia fraimimi í vélinini, enda er
það eðfliiieigt. Sagðist Magnús
hafa verið að velta því fyrir sér
hvort bjóOasteliið þyldi svona
högg. Sj'álfur varð bamm ekfci vair
við m'ein sérstök óþægindi vegma
hiöiggsims. Það var svo efldks fyrr en
bann fcom út, að bamo sá að vél
in hafði tefcið mdðri að aftan.
PLuigstjióri í þes'siari flerð var
Haulkiur Hlí'ðíberg, en aöstoðamíluig
miaðuir Eyþór BaiLdiursson.
Vinningaskrá
Vorhappdrættis
Framsóknarflokks
ins 1969
Suimiarhús á eignartamdi í
Grímsnesi: 8157. Ferð fyrir tvo
tii Austurlamda: 26664. Vél-
hjól: <899. Mycdiavél og sýn-
imgarvél: 17903. Tjaiid og við-
Jieg'UÚtbúnaðnr: 30473. Veiði-
áhöld, sponbvörur eða mynda-
vél: 7406, 19942, 27732, 35042,
46589. Segulbaedstæfld: 878
1355, 6012, 6358, 7675, 7788,
19364, 19556, 28133, 29709,
40896, 42395, 45537, 46610,
46849. Mynda- eða sýningavél-
ar: 125, 126, 1358, 8243, 14509,
16065, 19641, 26387, 26806,
26807, 27032, 27034,
27648, 31288, 32462,
35056, 35057, 36730,
36897 40779. 41892, 42313,
43808, 45644. 46428. Sjónauk-
ar: 21. 5584, 7711, 8127, 8394,
15907, 19045. 19046, 20827,
20847. 22898. 27015, 27137,
28912. 30039. 30100, 30333,
31481 36899 37427, 42696,
44460. 44591, 45569, 46511.
Sportvörur 68 1637, 7776,
12013 12579. 15282, 20297,
20556. 20562 20742, 21734,
22224, 23633, 25262,
25836. 30259 30513, 31585,
34843. 41444, 41910, 42551,
43716, 43717, 44752.