Vísir - 01.09.1978, Page 1

Vísir - 01.09.1978, Page 1
Nýja ríkisstjórnin tekur við völdum kl. 15 í dag SJO MN6MENN MED FYRIRVARA Sjö af fjörutiu alþingismönnum stjórnarflokkanna eru ann- að hvort á móti myndun þeirrar rikisstjórnar sem tekur við völdum i dag eða hafa skýra fyrirvara um ákveðin málefni i stjórnarsáttmálanum. Þrátt fyrir það er þingmeirihluti nýju stjórnarinnar i engri hættu. Þrír þingmenn Alþýöu- flokksins greiddu atkvæöi gegn stjórnarmynduninni eins og Visir hefur þegar skýrt frá, þ.e. Vilmundur Gylfason, Sighvatur Björgvinsson og Bragi Sigurjónsson. Auk þess hafa þrir aörir þingmenn Alþýöuflokks- ins skýra fyrirvara um stuðning viö rikisstjórn- ina, eins og fram kemur i viðtölum við þá á bak- siðu. Þeir eru Arni Gunna.rsson og Eiður Guðnaápn. Þá hefur Björn Jónsson ekki gert upp hug sinn. Tveir af þingmönnum Alþýðubandalagsins hafa einnig fyrirvara um stuðning við rikisstjórn- ina — Svava Jakobsdóttir sem greiddi atkvæði gegn aðild að rikisstjórninni og Kjartan Ólafsson sem kveðst munu verja rikis- stjórnina vántrausti en muni hins vegar ekki styðja hana til hvers sem er. Samkvæmt heimild- um Visis mun Kjartan einkum hafa verið and- vígur þessari stjórnar- myndun vegna stefnunn- ar i varnarmálum. Sjá nánar viðtöl á bak- siðu. -ESJ Kjara- nefnd fót- þurrka? Stöðva útflutn- ing á ull og bandi vegna eftir- líkinga erlendis Sjá bls. 3 Stjornarskipti fara tram i aag: Átfa siðna blaðauki um rlkissffórnina Ný rikisstjórn tekur við völduni liér á laudi i dag. Káðuneyti Geirs ilallgriinssonar fór frá fyrir hádegið eu eftir hádegi tekur ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar við. Y’isir gerir grcin fyr.ir niálefnayfir- lýsingu liinnar nýju rikisstjórnar i sór- stökum átta siðna hlaðauka i dag. Auk þess eru þar birt viðtöl við alla ráð- herrana i nýju rikisstjórninni og nýju ráðherrafrúrnar. en þar er yfirleitt uni að ra'ða fólk sem ekki hefur gegnt slikum ábyrgðarstöðuin áður. Einung- is lorsætisráðherrann hcfur áöur gegnt ráðherraembætti, og fjórir ráð- hrrranna voru reyndar I fyrsta sinn kjörnir á Alþingi nú i sumar. Blaða- aukinn er á bls. I:t-14-15-1 tí-17-1B-1B-20. hjá Maflliíasi Eitt siðasta embættisverk Matthiasar A. Mathie- sen, fjármálaráðherra, i inorgun, var að halda fund með fulltrúum póstnianna. en þar tók Ijósmyndari Vísis þessa inynd. Póstniannafélag tslands hélt ný- lega l'und, þar sem þess var krafist, að póstmenn l'engju laun til saniræinis við simamenn. Voru þess- ar kröfur ræddar á fundinum nieð Matthiasi. Ekki hel'ur enn verið ákveöið, hvort gengið veröur aö kröfum póstmanna, en þeir voru á fundi með Guö- mundi Karli Jónssyni i launadeild fjármálaráðu- neytisins, þegar blaðið fór i prentun. Má búast við, að niðurstaða fáist áöur en langt um liður. —AHO EAST EFNi; Vísir spvr 2 - íbróttir 4 og 5 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 %Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 • Leiðari 10 Útvarp og" sjónvarp 11,12,21,22 - Kvikmyndir 23 - Bridge 24 - Skók 25 - Dagbók 31 • Stjörnuspó 31 Sjá bls. 10

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.