Vísir - 01.09.1978, Side 2

Vísir - 01.09.1978, Side 2
2 SPURTÍ REYKJAVÍK: SPURTÍ REYKJAVÍK: Ertu ánægð/ur með st jórnarmy ndunina ? Sigurftur Sigurftsson: Ég get nú varla sagt þaft. Sérstaklega er ég óánægftur meft aft Framsókn skuli vera meft i spilinu. Sigurjón Sighvatsson: Mér llst nú ekkert illa á hana. baft verftur aft gefa þessum mönnum tækifæri. Eydis Egilsdóttir: Þaft er alveg ágætt aft breyta til. Ég vona bara aft hún verfti langlif þessi nýja stjórn okkar. Jónas R. Jónsson: Já og ég vil ekki segja neitt meira. Langllf? Ja ég vona þaft. Björn Jóhannesson: Já.ég er þaö. Ég kaus vinstri stjórn. Þaft er nú óvist hvort þessi stjórn verftur langlif. Þeir eru sjálfum sér sundurþykkir. m m Köstudagur m n m m ■ m ■■■■■bbhbrii mKwammnmmwam september 1*J78 VISIR ; Myndverkasýning að Skólavörðustíg 43: Tína ber á Hósavík Ctivist stendur fyrir aftalblá- berjaferft til llúsavikur um helg- ina. Klogift verftur af staft klukkan þrjú I dag og komift aftur á sunnu- dagskvöld. Dvalift verftur á Húsa- vik og farift þaftan i berjaferftir og gönguferftir, allt eftir þvl hvert hugurinn stefnir. Klukkan átta i kvöld er mæting fyrir Otivistarfólk á Umferöar- miftstöftinni, og er förinni þá heit- iö inn á Fjallabaksveg syftri, en þar i kring eru margir fallegir staftir og merkir. Tvær einsdags- ferftir verfta farnar á sunnudag. Klukkan niu um morguninn verft- ur gengiö á Hlöftufell, sem er 1188 metra hátt, og um Brúarárskörft. Eftir hádegi verftur liklega rennt upp i Heiftmörk, til aö tina nokkur ber og ganga spölkorn. —AHO. Auður Guðmundsdóttir opnar sýningu Auður Guðmundsdótt- ir opnar myndverkasýn- ingu á morgun að Skóla- vörðustig 43 kl. 14. Þar bjó faðir hennar Guð- mundur frá Miðdal. auk þess sem hann hafði þar vinnustofu sina. í viðtali við Visi sagði Auður að hún ynni verk sin i steina, gler og tré. ,,Þetta er nú aöallega áhuga- mál hjá mér. Þaö má kannski segja aft ég hafi fengift áhugann i vöggugjöf frá foreldrum minum. Pabbi bjó til glermálverk t.d. gluggana i Bessastaftakirkju. Ég hef mjög gaman af sliku og langafti til að prófa þetta sjálf.” „Glermyndir minar eru samt gjörólikar þvi sem pabbi geröi þvi aft þaft er ekki hægt aft fara út i slikt nema meö miklum lær- dómi. En ég var alltaf meft þessar glermyndir i höföinu og fann aft- ferft út frá sjálfri mér vift aft búa til glermyndir. Þetta eru ekki steindar myndir sem brenndar eru i stykkjum heldur vinn ég myndina á eina glerplötu.” A sýningu Auftar eru einnig verk máluft á steina og tré. Auftur hélt sýningu siftast árift 1965 i Mokka en þá var hún einvörftungu meft oliu eða vatnslitamálverk. „Það gekk ágætlega,” sagfti Auður „en ég „kúplaöi” mér al- veg úr þvi. Þetta sem ég er aö fást vift núna er einhvern veginn meira lifandi og ég hef einfald- lega meiri áhuga á þessu. Þetta á örugglega mun betur vift mig þvi ég hef meiri ánægju af þvi aft gera svona nokkuft.” Faftir Auftar, Guftmundur frá Miftdal var Auöi innan handar meft tilsögn og leiftbeindi hann henni sérstaklega varftandi teikn- un og litameftferft. Þá hefur Auöur einnig notiö handleiftslu þeirra Unnar og Jóhanns Briem. Sýningin aö Skólavörftustig 43 verftur opin daglega frá 14-22 fram til 10. september. ÞJH Mýgrútur ferða hjó Ferðafélaginu Ferðafélag Islands býður upp á hvorki meira né minna en sex feröir um helgina. 1 kvöld klukkan átta veröur lagt upp i þrjár feröir frá Umferöar- miftstöðinni. Einni þeirra er heit- ið i Landmannalaugar og Eldgjá og annarri norftur á K.jiö 1 til aö skofta Hveravelli og Kerlinga- fjöll. Þá verður farin ferft upp i Veiftivötn og Jökulheima og þaftan upp i Vatnajökul. Komiö verftur aftur úr þessum ferðum á sunnudagskvöld. Snemma i fyrramáliö klukkan átta er áætlaö aft fara i tveggja dagaferft upp i Þórsmörk. Skipu- lögft hefur veriö gönguferft á Skjaldbreift klukkan niu á sunnu- dagsmorgun og loks verður gengift um Búrfellsgjá á Búrfell upp úr hádeginu. 1 þeirri ferft verftur einnig gengift kringum Helgafeli og komift vift i Músar- helli. —AHO Þýskur orgelleikari dr. Hubert Meister, heldur tónleika I kirkju Fila- delfiusafnaftarins i kvöld. Orgelift verftur liklega heillegra aft sjá en á þessari mynd en hún var tekin rétt eftir aft Ffladelffa fékk pipuorgel og átti þá eftir aft setja þaö upp. „Meistari“ á orgelið Þýski orgelleikarinn dr. Hubert Meistcr sem nú er I heimsókn hér á landi heldur tónleika I kirkju Ffladelfiusafnaftarins I Reykja- vfk I kvöld klukkan 20.30. A efnis- skránni eru verk eftir J.S. Bach, W.A. Mozart og dr. Dopstekole, auk impróvisasjónar. Dr. Meister stundafti fram- haldsnám vift tónlistarskólann i Munchen I organleik og tónsmifti. bá var hann við frekara nám viö tónlistarháskólann i Köln, og lauk þaöan doktorsprófi i tónvisindum. Eftir þaö hélt hann til Rómar, þar sem hann stundaöi um tveggja ára skeiö nám i tónsmiftum hjá Porra og i organleik hjá orgel- snillingnum Ferrando Germani. Dr. Meister er nú kennari viö tón- listarháskólann i Köln. —AHO Lágmyndir úr tré og málmum „Sýningunni hefur verift vel tekift af almenningi og gagnrýn- endum, og ég er þvi mjög ánægöur”, sagfti Jónas Guft- varftarson, sem heldur um þess- ar mundir myndverkasýningu I Norræna hósinu. Sýningunni lýkur á sur.nudagskvöld, og fara þvi aft verfta siðustu forvöft aft bregða sér á hana. Þetta er fjóröa einkasýning Jónasar. Hann hefur áftur hald- ift þrjár einkasýningar á Islandi og eina á Mallorka. Jónas stundafti nám vift Myndlistar- skólann vift Freyjugötu og einn- ig vift skóla i Barcelona á Spáni. Hann vann til skamms tima vift ferðamannaþjónustu á Spáni og annarsstaðar í Evrópu. „Nú er ég aft hugsa um aft fara a’ft setj- ast aö hér heima, og vona aft ég geti varift meiri tima vift gerö myndverka hér eftir en hingaft til,” sagfti hann. Jónas hefur aftallega fengist viö að gera þri- viddarmyndir, eða lágmyndir eins og þær eru kallaftar, i tré og málma. —AHO. Jónas vift nokkur verka sinna.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.