Vísir - 01.09.1978, Page 3

Vísir - 01.09.1978, Page 3
“VÍSIB Köstudagur 1. september 1978 Dönsk sjávarútvegssýning að Hallveigarstíg 1: Viðskiptaráðuneytið grípur til aðgerða vegna eftirlíkinga af íslenskum ullarvörum: ' Mvörugallabum œvis LEVI’S EÐA EKKERT Varist eftirlíkingar Laugavegi 37 Laugavegi 89 Hafnarstrœti 17 Glœsibœ f2861 13008 13303 Séft y fir dönsku sjá varútvegssýninguna á llaliveigarstig 1 en þar sýna 25 danskir framleiöendur. Vísismyndir GVA „íslenski markaðurinn er mjög mikilvœgur" Úthlutun úr „Gjöf Thorvaldsensfélagsins" t>riðja úthlutun úr sjóðnum „Gjöf Thorvaldsensfélagsins” fór nýlega fram. Gjafarsjóðnum er aöallega ætl- að að styrkja til náms, erlendis, einstaklinga, sem sérmennta sig til að annast , kenna eða þjálfa vanheil og afbrigðileg börn og unglinga. Námsstyrki hlutu: Anna Magnúsdóttir, Arnþrúður Jóns- dóttir, Dóra S. Júliussen, Guðrún Ásgrimsdóttir, Guðrún Helga- dóttir, Guðrún S. Norfjörð, Gyða Simonardóttir, Margrét Arnljóts- dóttir, Maria Kjeld, Matthias Viktorsson, ölöf M. Magnús- dóttir, Rósa Steinsdóttir, Snæ- friður Þ. Egilsson, Valgeir Guð- jónsson, Þóra Kristinsdóttir og Þorsteinn Sigurðsson. Nemendur þriðja bekkjar Þroskaþjálfaskóla Islands sið- astliðinn vetur hlutu styrk til námsferðar. —BA SUMARLOÐNAN: LISmiÍ49 / BLÁU DENIM OG FLAUELI „tslenski markaðurinn er okk- ur mjög mikilvægur og við bind- um miklar vonir við að þessi sýn- ing verði til að styrkja stöðu okk- ar hér á íslandi”, sagöi Chresten S. Jörgensen ritari dönsku út- flutningssamtakanna i samtali við Vísi en samtökin gangast fyrir danskri sjávarútvegssýningu hér á landi. Sýningin er að Hallveigarstig 1 i Iðnaðarmannahúsinu. Hún hófst fimmtudaginn 31. ágúst og lýkur á morgun laugardag. Þar sýna 25 danskir framleiðendur fram- leiðslu sina á sviöi sjávarútvegs eða kynna starfsemí sina. Þarna eru fulltruar frá skipasmiöa- stöðvum og verksmiðjum sem framleiða bátavélar, dælur, spil, veiðarfæri o.fl. Chresten S. Jörgensen sagði að um helmingur þessara aðila hefðu umboðsmenn hér á landi og sumir sýnendur gamalgrónir i viðskiptum við islenska útgerðar- menn. Tilgangur sýningarinnar væri einmitt að koma á nánari tengslum milli útgerðarmanna og islenskra viðskiptamanna og danskra framleiðenda. Hér gætu menn séð á einum staö allt það merkasta á þessu sviði danskrar framleiðslu og gætu sparaö sér kostnaðarsamar ferðir. Jörgensen sagði aö helstu markaðir fyrir þessa framleiöslu Dana væru i Noregi, Englandi Skotlandi og trlandi. Einnig væri markaðurinn heima fyrir nokkuð stór enda væru Danir fiskveiöi- þjóð engu siður en t.d. Norðmenn. Hins vegar færi markaöur heima fyrir þverrandi vegna minnkandi veiði og væri þvi mikilvægt að kynna vörurnar á erlendum vett- vangi. „„ Sigurður RE afla- hœstur Sigurður RE er nú aflahæstur á sumarloðnunni með um 6000 lest- ir að sögn Andrésar Finnboga- sonar hjá loðnunefnd. Heildaraflinn er orðinn rúm- lega 120 þúsund lestir og er það nokkru meira en á sama tima i fyrra. Hins vegar eru nokkru fleiri skip á miöunum nú en i fyrra. Þá stunduöu um 40 skip veiöarnar en nú eru þau á milli 50 og 60. —KS Stöðvar út- flutning ó ull og bandi Viöskiptaráðuneytið hefur gripið til aðgerða gegn útflutningi á ull og ullarbandi, og m.a. ákveðið að veita engin útflutningsleyfi fyrir ull- arbandi, sem ætla má að fari til framleiðslu eftirlikinga i löndum Suður-Asiu og Austurlönd- um nær. Sama á við um útflutning þessarar vöru til nýrra markaðssvæða i öðrum heimshlutum. Þessi regla gildir þó ekki um handprjónaband i ney tendaumbúðum. í yfirlýsingu frá ráðuneytinu segir, að ennfrem- ur hafi verið ákveðnar eftirfarandi reglur um út- flutning á þessum vörum: Útflutningur ullarbands til ur ekki leyfður. annarra landa fari ekki fram úr Útflutningur þveginnar og þvi magni, sem út var flutt árið óþveginnar ullar og ullaraf- 1977. Þessi regla tekur ekki til kiippna verður ekki leyfður. handprjónabands i neyt- Erávik frá reglum 1.-4. liðar endaumbúðum. hérað framan koma til greina i Útilutningur loðbands, sem sérstökum tilfellum að höfðu nota má til framleiöslu ullar- samráði við stærstu útflytj- fatnaðar með ýfðri áferð, verð- endur á þessu sviði. — KSJ. Síld og loðna bíða eftir nýju gengi Engar ákvarðanir veröa teknar um nýtt verð á loðnu og sild fyrr en fyrir liggur hvern- ig gengið verður skráö að sögn Sveins Finnssonar, fram- kvæmdastjóra Verðlagsráðs sjávarútvegsins. Nýtt verð á loðnu og sild á að liggja fyrir 1. september. Við ákvörðun verðsins er m.a. tekið mið af rekstrarafkomu vinnslustöðva, en hún veröur ekki ljós fyrr en nýtt gengi hefur verið skráð, þannig að ákvörðun hefur verið frest- að fram yfir helgi. —KS — segir Chresten S. Jörgensen ritari dönsku útflutnings- samtakanna

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.