Vísir - 01.09.1978, Page 8

Vísir - 01.09.1978, Page 8
fóík DAVID FROST TALAR VID KENNEDYANA viðtöl. Hann hefur undirritað samning við öldungadei Idarþing- manninn Edward Kennedy og fleiri með- limi Kennedyf jölskyld- unnar. Er ætlunin að David Frost reki úr þeim garn- irnar. Margir af kunnustu fréttamönnum Banda- rikjanna hafa í áraraðir David Frost hóf ferii sinn i verið á höttunum eftir breska sjónvarpinu en hefur SVÍpuðum samningi við nú Iagt Bandaríkin aö fótum sér. David Frost býr sig nú undir hrein mararþon- Kennedyf jölskylduna. Enn einu sinni hefur Frost sannað yfirburði sina. LIZ ÞINGMANNSFRÚ? Elizabeth Taylor hef- ur ekki f arið dult með þá æðstu ósk sína að maður hennar yrði öldunga- deildarþingmaður. Eiginmaður hennar John Warner tapaði hins vegar í forvali repúblik- ana. Þingmaðurinn sem bar sigurorð af manni Liz fórst hins vegar ný- lega i flugslysi. Likurn- ar á því að leikkonan nái að verða öldunga- deildarþingmannsfrú eru því taldar hafa auk- ist mjög. Liz er bæói metnaAargjórn fyrir sjálfa sig og eiginmann sinn. BRITT EKLAND IALVORU P Britt Ekland, sænska smá- stirniA er einkum kunn fyrir hjónabönd sin og sambýli Britt Ekland hefur skipt um umboðsmann og fengið sér nýjan að nafni Don Arden. Segist hún gera þetta i von um að geta fengið kvik- myndaframleiðendur til að taka sig alvarlega. „ Ég er orðin þreytt á þvi að láta hlæja að mér og taka mig sem heimska" ségir ungfrúin sem vill nú fá alvöruhlutverk. Peter O’Toole leikur blindan skipstjóra sem lifir upp eldri tima og hér lætur hann sig dreyma um þaft aö hafa Elisabeth Taylor hjá sér. BURTON OG TAYLOR SAMAN í MYND Frændur vorir á Norðurlöndum fá um þessar mundir að sjá stórmyndina „Under Milk Wood". I aðalhlut- verkum eru hjónin fyrr- verandi Elisabeth Tayl- or og Richard Burton. Peter O'Toole fer einnig með stórt hlutverk I myndinni. Myndin var tekin upp áður en hjónin skildu endanlega, þann- ig að hún er orðin nokk- urra ára gömul og þvi von til að hún komi f Ijót- lega hingað til lands. FRAMPTON VARAR SIG Peter Frampton hefur öðlast heimsfrægð á til- tölulega skömmum tima. Plötur hans seljast í milljónatugum og nú er hann farinn að þreifa fyrir sér I kvikmyndum. Hann segist ekkert vera hræddur um að „brenna upp" eins og margar af stjörnunum hafi gert. ,,Ég hef haft augun hjá mér og ég vona að ég hafi lært á mistökum annarra. Ég held að ég viti um hætt- una á því að verða yfir- spenntur og fara út í lyf, þannig að það ætti að hjálpa mér." f hvert skipti sem hann f innur að álagið er orðið of mikið segist hann stinga af til Nassauá Bahamaeyjum þar sem hann á einbýlis- hús. Þar ku vera dágott að búa. Umsjón: Berglind Ásgeirsdóttir Innan skamms var veislan í fullum gangi. Samt virtist gleöi hinna innfæddu vera þvinguö Föstudagur I. september 1978 ..Fólkiö þitt hefur þung hjörtu” sagöi Tarsan VISIR TAR7.AS Tridtmirt TARZ*N Onnið bj Edgir Rice Bu'fBugH mc ind UWð 6» Pirmimor' ,,Já, þaö er skelfingu lostiö. SagÖi Vakubi. ,,ÞaÖ er hvltur andi sem drepur meö þrumu fró himni” Hann hjálp- Parna fara þau. Ertu ekki ánægöur fyrir þeirra hönd , se;.i aöstoöar- ^maöur Franks? 3«* Hjónin leggia af stað I feróalag C2s

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.