Vísir - 01.09.1978, Side 11

Vísir - 01.09.1978, Side 11
VISIR Föstudagur 1. september 197« 23 19 000 ■ salur^^— Tígrishákariinn Afar spennandi og viö- buröarik ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan George Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. -----salur \E>---- Winterhawk Spennandi og vel gerö litmynd. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 -----salur ^ ----- Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 - 11.10. ■ salur Leyndardómur kjallarans Spennandiog dularfull ensk litmynd, meö Beryl Reid og Flora Robson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15-7.15-9.15 og 11.15 tslenskur texti Æsispennandi ný amerisk kvikmynd I litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aöalhiut- verk: Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuö innan 12 ára 21* 1-89-36 F í ó 11 i n n fanqelsinu 2S* 1-13-84 Ameriku rallið tslenskur texti Sprenghlægileg og æsispennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallykeppni yfir þver Bandarikin Aöalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9 "lonabíó 2S* 3-1 1-82 Hrópað á kölska Shout at the Devil Aætlunin var Ijós, aö finna þýska orrustu- skipið „Blucher” og sprengja það i loft upp. Þaö þurfti aöeins að finna nógu fifl- djarfa ævintýramenn til aö framkvæma hana. Aðalhlutverk: i.ee Marvin, Roger Moore, lan llolm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd meö isl. texta, gerö af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14. ára. hafnarbíó 1,6-444 Stúikur i ævin- týraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. Stímplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 21* 2-21-40 Berjið trumbuna hægt Vináttan er ofar öllu er einkunnarorö þess- arar myndar, sem fjallar um unga iþróttagarpa og þeirra örlög. Leikstjóri John llancock Aöalhlutverk: Micha- el Moriarty, Robert l)e Niro Synd kl. 7 og 9. Smáfólkiö — Kalli kemst í hann krappan (Race for your I i f e Cha rI ie Brown) Teiknimynd um vin- sælustu teiknimynda- hetju Bandarikjanna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævýntýrum. Myndasérian er sýnd i blööum um allan heim m.a. Mbl. Hér er hún meö islenskum texta. Sýnd kl. 5. gÆJAKBfP " "Simi.50184 Tungumálakenn- arinn Gamansöm og djörf itölsk- ensk kvikmynd Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson i t Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Síöasla la'kila-ri aö sjá þessar vinsælu mynd- ir. m euEcmtFYitifi srgtacií TMT TMRIUJED THE WORLO! Stórmyndin vinsæla meö fjölda úrvalsleik- ara tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. föstudag 1/9 — laugar- dag 2/9 og sunnudag 3/9. Æsispennandi mynd um skemmdarverk i skemmtigöröum. ÍSLENSKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Mánudag 4/9 — þriöjudag 5/9 — miö- vikudag 6/9 — fimmludag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kapp akstursmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Fiistudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. Háskólabíó: Berjið trumbuna hœgt ★ ★ ★ + Afbragðs hugvekja Háskólabió: Berjið trumbuna hægt (Bang the Drum Slowly) Bandarisk ár- gerð 1973. Leikstjóri John Hancock. Handrit eftir Mark Harris, skv. sam- nefndri skáldsögu hans. Aðalleikendur Michael Moriarty og Robert De Niro. Þessi mynd heföi aö skaöausu mátt koma hingaö til lands dálitiö fyrr. Hún er búin aö biöa i fimm ár. En betra er seint en aldrei, og reynd- ar er efni hennar alls- endis óháö tima. John Hancock, leik- stjórinn, er aö fást viö efni sem vandfariö er meö. Skáldsaga Mark Harris, sem myndin er gerö eftir, hlaut miklar vinsældir þegar hún kom út áriö 1956, og hún f jallar um ungan mann sem sagt er aö hann sé dauövona. Þaö eitt aö gera mynd eftir vinsælli bók er hættuspil, og enn fremur ef hún er um svona viö- kvæmt efni. óhætt er aö segja aö Hancock hafi staöist raunina meö sóma. Myndin er alvarteg og stundum næsta átakanleg án þess aö vera væmin, en einnig, og þá sérstak- lega i fyrri hlutanum, bráðfyndin. Hún er um tvo base- boltaleikara og liðið þeirra. Vinirnir tveir eru andstæöur. Bruce (Ro- bert De Niro), sem er dauövona af Hodgkins sjúkdómi, er leikmaöur fyrir neöan meöallag. Hann er svo heimskur aö það er varla hægt aö striöa honum, hann tygg- „ n-..... ur munntóbak, og er af félögunum talinn leiöindagaur, en besta skinn. Henry (Michael Mori- arty) er stjarna f iþrótt- inni vinsælastur og gáfaö- astur. Henry fer meö Bruce á spitalann þar sem hann fær úrskurðinn, og einsetur sér aö gera honum hina fáu lífdaga sem léttbærasta. Óhætt er aö ráöleggja öllum aö sjá þessa mynd, þó ekki væri nema bara til aö dást aö makalaus- um leik aöalleikaranna tveggja. Michael Mori- arty og Robert De Niro, — en þessi mynd markaði einmitt upphafiö aö ferli hans sem stórleikara. Auk þess er I henni fullt af aögengilegri og Ijúfri heimspeki, og fallegum boöskap, — án þess aö hún veröi nokkurntima væmin. — GA Þú r~ ■ l\ MÍMI.. i^\\ 10004 Kvartanir á ' Reykjavíkursvteði'' ísíma 86611 Virka datfa til kl. 19.30 lauf»ard. kl. 10—14. i Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái hlaftift meft skilum ætti aft hala samband vift umboftsmanninn. svo aft málift leysist. EBHEÍ 1. september 1913 t’R BÆNUM SEKTAÐIR hafa ný- lega verið tveir bæjar- búar fyrir laxveiöi i Elliöaánum. sem þeir liöföu ekki feugiö leyfi fyrir. Annar varö aö borga 55.00 krónur hinii 45.00 krónur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.